Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 27.02.1986, Síða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 27.02.1986, Síða 6
rRcnrnu mhi'iriiiR Týr-Fylkir á laugardag Týr á að leika gegn Fylki í 3. ; deild handboltans, gegn Fylki n.k laugardag hér í Eyjum. Þessi leikur er mjög mikilvægur upp á fyrsta sætið í deildinni, en Týrar- ar berjast um það hat- I rammri baráttu við ÍBK. Kefl- víkingar hafa nú 36 stig en Týr 34, og á Týr leik inni. Bæði ÍBK og Týr hafa samt sem áður þegar tryggt sér 2. deildar sæti næsta vetur. Brrrrr. Þótt ungur sé í útliti þá er hann farinn að eldast og á heil 20 ár að baki. Lengi getur vont versnað (gott bestnað). Til hamingju með afmælið. Ðignegtrops. Hrönn. Til hamingju með stöðuna hjá Arnarflugi. Kveðja. Hrossaflugurnar. Til hamingju meö afmælið, Harpa mín. Þínar vinkonur. Gaggaagú!! Þetta er hann Siggi. Eins og þið sjáið er þetta nautnarsvip- ur sem fylgt hefur honum síðast liðin ár. En nú er hann kominn á þrítugsaldurinn og einnig á fast og stendur þetta allt til bóta. Til hamingju með afmælið. Ðignegtrops. Híhíhaha Vestmannaeyingar Það er of seint um rassinn gripið þegar ???????? er kominn í buxurnar. FÁIÐ YKKUR KASKÓ, því Kolbrún Aðalbjörg er nú með ökuleyfi undir höndum. Til hamingju með afmælið og prófið. Ðignegtrops. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 46 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan. Yestmannaeyjabær Iðnaðarhúsnæði Vegna sölu á iðnaðarhúsinu að Tanga- götu 1 var kannaður áhugi fyrir kaupum á húsinu í desember s.l. fyrir milligöngu bæjarsjóðs. Nokkrir aðilar lýstu áhuga á samstarfi, aðallega á jarðhæð hússins. Undirritaður hefur rætt við söluaðila eignarinnar í framhaldi af því er leitað eftir aðilum sem áhuga hafa fyrir kaup- um og þá jafnframt á efri hæð hússins. Þeir aðilar sem áhuga hafa á samstarfi um málið hafi samband við undirritaðan eigi síðar en þriðjudaginn 4. mars n.k. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. F asteignaeigendur: Komið hefur í ljós að brunabótamat ýmissa fasteigna í Vestmannaeyjum er ekki í samræmi við verðgildi þeirra. Því er að sjálfsögðu nauðsynlegt að leiðrétta brunabótamöt þessara fasteigna. Ein- nig skal bent á, að komi til náttúruhamfara sem valda tjóni á fasteignum, grundvallast bætur úr Viðlagasjóði íslands á brunabótamati. Sveitarfélög bera lögum samkvæmt ábyrgð á að allar fasteignir séu brunabótatryggðar. Að sam- komulagi hefur orðið við Brunabótafélag íslands, að það greiði kostnað við að láta endurmeta þær fasteignir í Vestmannaeyjum sem ekki virðast í réttu brunabótamati, og láti framkvæma matið sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir umboðsmaður Bruna- bótafélagsins: Krístín Georgsdóttir í síma 1926 og 1803. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Ólafur Elísson. SmiiauglyNiugar Vídeó Óska eftir að kaupa mynd- segulband, nýlegt. Tilboð er greini tegund, verð og' árgang. Staðgreiðsla. Tilboð ieggist inn á Fréttum. Til sölu Til sölu svartur leðurjakki á 3-4 ára. Einnig svartir stelpu lakkskór á 3-4 ára. Upplýsingar í síma 2035 á daginn, 2611 á kvöldin. Til sölu Bakarofn og eldavél til að hafa á borði. Lítið notað. Uppl. í síma 1705 eftir kl. 5 á daginn. Barnavagn til sölu Vel með farin Silver cross barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 1465. Handfærarúllur Óska eftir að kaupa eina til tvær 12 volta handfærarúllur. Upplýsingar í síma 2418 í hádeginu og kvöldin. Frá Sandfelli Blýteinar, flotteinar frá Ham- piðjunni, og tó af flestum öðrum gerðum. Allt á sama verði og við verksmiðjudyr. Sandfell Strandgötu 77. Sím- ar 2975 og 2985. Galant til sölu Galant 200 station árg. ’82. til sölu. Keyrður 24.000 km. V- 476. Upplýsingar í síma 1749. Vantar íbúð Hjón með 2 börn óska eftir að taka íbúð á leigu. Upplýsingar í síma 2049. íbúð óskast íbúð óskast á leigu fyrir stillt- an piparsvein. Helst í mið- bænum. Upplýsingar í síma 2577. Leðurjakki í misgripum Svartur leðurjakki var tekinn í misgripum á Skansinum sl. laugardag. í jakkanum voru skilríki. Vinsamlegast skilist á Gest- gjafann. EINSTAKT TÆKIFÆRI Nýtt Xenon Litsjónvarpstæki 24“ Hi-Fí stereo, með fjar- stýringu og 40 vatta hátölur- um. Einnig hljómflutningstæki, Philips segulband, Pioneer plötuspilari og magnari, Böse hátalarar, Technicis skápur. Og mjög góður U.S. Divers kafarabúningur með öllu fylgihlutum. Einnig köfnun- arkútar. Aðeins einn eigandi á öllu ofangreindu. Upplýsingar í matartímum og á kvöldin í síma 2761.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.