Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.03.1986, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 26.03.1986, Blaðsíða 2
1 B Sigmundur Andrésson VIÐ SKÁKBORÐIÐ Seinasta umferöin í Skákþingi Vestmannaeyja 1986 var tefld síöast liðinn fimmtudag. Ekki fengust þó hrein úrslit hver er bestur?, þar sem Sigurjón Þor- kelsson og Einar Sigurösson uröu efstir og jafnir meö 7 vinn- inga hvor úr 9 skákum. Þeir munu svo tefla einvígi um titilinn „Skákmeistari Vest- mannaeyja" og trúlega verður það núna í páskavikunni og verður spennandi að fylgjast mcö því. Tefldar verða tvær skákir, og ef þeir skilja jafnir sigrar sá sem fyrri veröur að vinna skák. Eins og ég hef áöur getið í pistlum þessum þá gáfu eftirtald- ir aðilar vegleg verðlaun í fyrstu 3 sætin: Flugleiðir, ísfélag Vestmann- aeyja, Ferðaskrifstofa Vest- mannaeya og Kaupfélag Vest- mannaeyja. Taflfélag Vest- mannaeyja vill færa þeim bestu þakkir fyrir þetta my'ndarlega framlag til eflingar skákíþróttar- innar hér í Eyjum. Þar sem þetta mun nú vera seinasti pistill minn sem ég skrifa hér um skák, (í bili a.m.k.) vil ég þakka þeim ágætu mönnum á Fréttum fyrir ánægjulegt sam- starf í gegnum tíðina, allt kaffið og spjallið sem í kringum þá hefur verið, því ýmislegt hefur borið þar á góma og minnst af því kannski um skák. Stefán Gíslason mun nú taka við og óska ég honum velfarnað- ar og veit að við eigum eftir að sjá ýmislegt nýstárlegt og Skákþing Vestmanneyja: skemmtilegt frá honum í sam- bandi við skák. Mér þykir nú til hlíöa að ég birti hér seinustu skák mína cr ég tefldi núna í skákþinginu á fimmtudaginn var. Hvítt: Svcrrir Unnarsson. Svart: Sigmundur Andresson. Frönsk - vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 Be7 8. RI3 cxd 9. cxd f6 10. Rf4; I$d4 11. Bd2 BxB 12. DxB De7 13. Bb5 fxe 14. Rxp RdxR 15. pxr o-« 16. IlxR pxB 17. o-o Dg5;? ég var að velta því fyrir mér hvort ekki væri betra að ýta fram c peðinu og fá með því meira spil fyrir biskupinn? 18. g3 Dxp 19. Hfel Dd6 cn þarna er hún komin jí nokkurskonar skotgröf? 20. De3 Hfe8 21. Rd3 Bd7 22. Hacl a6 23. He2 a5 ég er Hálf leiklaus. 24. b3 Bc8 25. Hec2 Bd7 26. f4 Hec 8 27. Dc5 Dc7 ég mátti ekki fara í drott- ningarkaup því þá tapa ég peði. 28. Re5 Be8 29. Rxc6?? þarna var smá gildra sem hann sá ekki og þar með var skákin töpuð...BxR 30. Dxc6 Da7;; 31. Kg2 HxD 32. HxH Dd4 33. Kh3 De4 34. Hd6 a4 35. pxp Dxp 36. Hc7 De4 37. a4 e5 38. fxe Dxe 39. Hcd7 Df5 40. g4 Df3 41. Kh4 Df2 42. Kh3 g5; 43. Hxd5 Df3 mát. Hér getur svo að líta töflu yfir mótið og skýrir hún sig að mestu leiti sjálf. Þótt enn sé ólokið tveim skákum koma þær ekki til með að breyta þrem efstu sætun- um. NR IMFN Elo. 1 2 3 4 5 lo 7 & 9 l/inn. fíöí / 5 1 i /its ' 0 í ’ ’ 0 0 ' 1 1" ■ 1 0 V. V/. 1 m* 1 ’ ■'/. "1 1 • 'V. • 1 0 ’ • 1 1 ■ 7 3 SipowJvr flndrtSian 1525. • 1 JL 1 ' ' 1 ■ 0 r 0 11 fc 3 V o 1 10 1 ð. 0" “ 0 : 0 0 0 ' 0 0 H. 5 ðirqir fl. flifsttiniv<m /y/s ■ 1 •o /«’ o” ■ 0 -I' 1 1, • 0 r/. i UJolfmrus ieflrr. 0 ’ ' 0 f: 11 ’ 1 0 ' 0 • 1 7 /S¥T ' f 1' ■'o 0 ■ o 1 "1 1 0 1 ! 5 S Srerrir C/*»*rsson. . 0 ' 1 • '■/. • 1 0 1 • • 1 1 0 ‘ S'A 7 nts ■ 1 0 ' Jo 0 ‘ '1 vl; 1. V. 1 • S u 5iq*rJ*r Einorsson 0 ' • 1 "1 o' 1' * 0 0 ' : 1 " 11 -Savar JJa//</órsson. fl/JS ' 0 0 ,c f ” '■ 1 0 ' 'Vi ■ 1 1" ’ 0 11 /S*K 1 ’ 1 1 • 0 1' "1 "0 0 ’ 7.' S'A » Einor Jiqvr/sso*. — ■ f 1 ‘ o * ■ t 1' 0 •' 1 ■ 1 1" T 17 flata/c/ur Srcrrisso*. • 0 " * 1 1 ’ ■ 1 V4' '0 1 ■ 0 1S (yuc//tt*tf*r 6utto*MSS*> " 0 9 ' ' 0 ■ 1. 0 ’ 0 ' 0 0 u, Pill Wrnoscn. /us 1 ‘ ' 0 0 ' 0 ” 1 ’ 1 0 o: 0 . ’ 0 , X. Leiðrétting í nauðungaruppboðsauglýsingu 20. þ.m., urðu þau leiðu mistök, að bifreiðin V-1757 var ranglega tilgreind meðal þeirra bifreiða sem bjóðá ætti upp. Hlutaðeigandi er beðinn velvirðingar á þessum mistökum. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum Hér koma svo úrslit úr Hrað- skákmótinu fyrir árið 1986. Teflt var seinasta sunnudag. 1. Sigurjón Þorkelsson .... 15 v. Hraðskákmeistari Vestniannaeyja 1986, tapaði aðeins einni skák. 2. LeifurG. Hafsteinsson . 10 1/2 v. 3. Kári Sólmundarson ... 9 1/2 v. 4. Ágúst Ó. Einarsson . . 91/2 v. 5. Hrafn Oddsson, Arnar Sigur- mundsson, Stefán Gíslason og Guðjón Egilsson........allir 9 v. 15 íslandsmet voru sett á íslandsmótinu í sundi innanhús, sem fram fór hér í Eyjum um helgina. Þá féllu einnig fjögur Vest- mannaeyjamet og var árangur okkar krakka mjög þokkalegur. Keppendum, þjálfurum og stjórn sundsambandsins kom saman um að þetta íslandsmót 5. Páll Árnason......... 8 1/2 v. 7. Sævar Halldórsson ........7 v. ?. Þorsteinn Jóhannsson og Birgir H. Hafsteinsson ..............5v. 9. Bjarnólfur Lárusson .......4v. 10. Árnar Pétursson...........Ov. Það er auðséð að Sigurjón hefur tekið sig saman í andlitinu eins og ég hafði orð á og er hann núna í hörku stuði. Þá hefur Leifur Geir engu gleymt og líklega bara bætt við sig. S.A. væri hið glæsilegasta frá upphafi og að aðstaðan hér í Eyjum væri sú b'esta á landinu. En þrátt fyrir fullkominn tímatökubúnað fór það svo að 2 stúlkur urðu hnífjafnar í lOOm. bringusundi kvenna. Var það eitt skemmtilegasta atvik mótsins. Nánar verður sagt frá mótinu í næsta blaði. Landakirkja Skírdagur: Messa kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14.00. Páskadagur: Helgistund á sjúkrahúsi kl. 10.30. Helgistund á Hraunbúðum kl. 11.00. Hátíðarmessa kl. 14.00. Annar í páskum: Fermingarmessa kl. 11.00. Fermingarmessa kl. 14.00. Betel BETEL Föstudagurinn langi kl. 16.30. Páskadagkl. 16.30. 2. í páskum kl. 16.30. söng- samkoma. BÍLALEIGA Cw«L 1195 ^ Metaregn á íslandsmóti Handknattleikur: Týrvann KAóvænt Þorsteinn Viktorsson, stóð sig vel gegn KA. Það var svo sannarlega kátt í höllinni s.l. fimmtudagskvöld er' Týrarar slógu l. deildarlið KA mjög óvænt en verðskuldað út úr bikarkeppninni. Hin mikla leikgleði og barátta Týrara sló KA-inenn svo sannar- lega út af laginu í fyrir hálfleik. Komust þeir lítt áleiðis gegn sterkari vörn Týs, og bak við liana stóð Jón Bragi markvörður og varði eins og berserkur. Þegar flautaö var til leikhlés höfðu Týrarar 6 marka forystu, 11-5. KA-menn mættu í seinni hálf- leikinn reynslunni ríkari, tóku Týrara föstum tökum og þegar um l() mín. voru til leiksloka höfðu þcir minnkað munin í eitt mark, 17-16. . En þarna kom sigurvilji og baráttuþrek Týrara berlega í ljós, en með miklum endasprett hristu þeir norðanmennina aftur af sér, og öruggur sigur Týs var í höfn. Lokatölur 20-17. Ómögulegt er að týna einstaka leikmenn Týs úr, þetta var fyrst og fremst frábær sigur liðsheild- arinnar. Þessi sæti sigur gefur ástæðu til nokkurar bjartsyni hjá Týsliðinu næsta vetur, en eins og kunnugt er leika Týrarar í 2. deild næsta keppnislímabil. Borg í bænum 1 JÓNSBORG j Fyrir páskana Lambahamborgarahryggur Framparturúrb. Londonlamb Lambalæri'fyllt úrb. Kryddað lambalæri Hangiframpartur Kjúktinttar á sanw k<m\i rerðinu Snitchel á tilboðsverði Svali ogHi-Cá 12 kr. íeman Nr. 4 385 kr. Nr. 6 491 kr. Nr. 8 m- 635 kr. Jónsborg ■ Opið laugardag Úigefandi Eyjaprent hf. Vestmannaeyium Ritstpn og abyrgdarmadur: Gisli Valtýsson ★ Bladamenn: Grimur Gislason og Þorsteinn Gunnarsson ★ Fastir dálkahofundar: Sigurgeir Jonsson og Stgmundur Andresson ★ Ljosmyndan: Grimur Gislason ★ Prentvmna: Eyjaprent hf. ★ Auglýsingar og ritstjóm að Strandvegi 47 D hæd. sunar 1210 & 1293 ★ Frérnr koma ut vikulega. siðdegis á fimmtudögum. ★ Blaðmu er dreift ókeypis i allar verslanir Vestmannaeyja ★ Auk þess fæst blaðið a afgreiðslu Flugleiða a Reykjavíkuiflugvelli. afgTeiðslu Hególfs í Reykjavik, Skóverslun Axels Ó, Laugavegi 11 Reykjavik, í Snakkhominu Engihjalla 8 i Kópavogi í Messanum i Þorlákshofn og Verslunmnr Sportbæ Austurvegi 11 á Selíossi Fréttir eru prentaðar í 2400 eintökum

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.