Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.1988, Side 8

Fréttir - Eyjafréttir - 27.07.1988, Side 8
FRÉTTIR - Miðvikudaginn 27. júlí 1988 VERÐUM MEÐ LOFTBRÚ MILLILANDS OG EYJA UM VERSLUN- ARMANNAHELGINA Flogið verður frá Hellu og Reykjavík LEIGUFLUG Sverrir Þóroddsson REYKJAVÍKURFLUGVELLI '1?? 28011 Upplýsingar © 91-28011. Umboðsskrifstofa Hellu © 98-75165 UMFERÐA ÞJÓÐHÁTÍÐ! 1. Einstefna í austur á Hásteinsvegi frá Hlíðarvegi að Heiðarvegi. 2. Einstefna í austur á Vestmannabraut frá Heiðarvegi að Skólavegi. 3. Einstefna í vestur á Faxastíg frá Heiðarvegi að Hlíðarvegi. 4. Biðskylda á Heiðarvegi fyrir Faxastíg. 5. Biðskylda á Hamarsvegi fyrir umferð úr Herjólfsdal. jHr JhF 6. Öll bifreiðastæði fyrir Þjóðhátíðar- gesti verða inn á Torfmýri. 7. Bann er við framúrakstri á Dalvegi, austur að Hásteinsvegi. LÖGREGLUSTJÓRINN í VESTMANNAEYJUM REYKJA VIK AIRPORl Tel: 28011 TELEX 2217- SPEED IS. Félagsheimili Þórs auglýsir: Opnunartími Þórsheimilisins verður sem hér segir yfir Þjóðhátíðina: Föstudagur 29. júlí: LOKAÐ Laugardagur 30.júlí: Kl. 10:00-16:00. Sunnudagur 31. júlí: Kl. 10:00-16:00. Opnum svo aftur eftir Þjóöhátíð á reglulegum opnunartíma. Höfum margt upp á að bjóða, s.s. sturtur, Ijósalampa, heitar veitingar og margt fleira. - Komið og reynið viðskiptin. - Óskum öllum Vestmannaeyingum og Þjóðhátíðargestum gleðilegrar Þjóðhátíðar. FÉLAGSHEIMILI ÞÓRS Frá Sparisjóði Vestmannaeyja Sparisjóðurinn er opinn frá kl. 9:15 til 12 á hádegi föstudaginn 29. júlí. Lokað mánudaginn 1. ágúst, frídag verslunarmanna. nSPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA ATVINNA Óskum eftir að ráða deildarritara í 50% starf. Umsóknunum fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf og skulu þær sendar hjúkrunarforstjóra-, Selmu Guðjónsdóttur sem gefur nánari upplýsingar um starfið. SJÚKRAHÚS VESTMANNAEYJA

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.