Alþýðublaðið - 05.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.06.1924, Blaðsíða 3
£ Posthúsrán í KanpmaniahBfn, fvamið ai iyrvvevandi fulltvúa íslenzks jhelidsðlufivma. Maðarinn heflr rerið hér í Reykjarík. Það vakti gey-íilega mikla eítirtekt í Kaupmanaahöín io i. m., þegar blöðin fluttu þá fregn, að maður einn hefði daglnn áð- ur ráðist vopnaður marghleypu inn f pósthúsið í Brönshöj — sem ©r eitt úthverfi Khatnar — og rænt þar öíium þeim paningum, sem á pósthúsinu voru, sam þó ekki voru nema áttá hundruð krónur. Tveir póstmenn vorn á pósthúsinu þegar ránið var framið, en enginn aðkomumaður nema ræninginn. Hótaði hann að skjótá póstmennina, ef þeir ekki hög- uðu sér, eins og hann vildi, og þorðu þeir ekki annað ©n að hlýða honum. í>egar ræninginn var búinn að ná í peningana, stökk hann út og flýði á hjólhesti, er hann hatði fyrlr utan pósthúsið. Póstmennirnir gátu gefið nokk- uð nákvæma lýsingu af mann- inum, en það, sem mest var um vert í þeirrl lýsingu, var það, að maðurinn var með tllbúið auga (gierauga) hið hægra. Var það góð beisding tyrir lögregiuaa; samt íanst maðurinn skki iyrr en á mánudag. Aiþýðublaðið er ekki vant að flytja fréttir af sííkum atburðum sem þessum, en hér stendur al- veg sérstaklega á. Ræninginn er sem sé enginn annar en Harald Mattisson, sem var í mörg ár á skriístoíu hjá heildsöíufirmanu Friðgelrsson & Skúlason í Khötn og síðuetu árln prókúruhafi þar. Kom hann í verzlunarerindum hingað tii Reykjavíkur, og segir >Poiitlkan<, að hann hafi sjálfur haft viðskltti við ísland eitir að Friðgeirason & Skúlason hættu að starta, ©n óvfst er, hvort þetta sfðasta er rétt. Yantaði peniuga til giftingar- innar. Orsökin til þess, að maðurinn greip til þessa óyndlsúrræðis var sú, að haon vantaði peninga tU þess að geta leyst út hús- gögn, er hann þurfti tii giftlng- arinnar. Það var föstadagian 9. maí um kl. 4, að ránið var framið, og sama dag borgaði Harald Mattiason húsgögnin og fór með þau f íbúð, er hann var búinn að lelgja. Daginn ettlr gifti hann / 9 tSœiisfnifviíammer} &ru notué í„£mara“~ smjörlíiió. ~~ Æiéjið þvi ávalt um fiaéf ssig, en daginn þar á eítir sat hann silfurbrúðkaup foreldra sinna. Faðir hans er fóðuraali, vel metinn maður og við nokk- ur efni. HaraSd Mattisson er 24 ára gamall, og bera þeir, sem þskkja hann, honum söguua veí, þar á meðal eftir þvi, sem >Poiitiken« segir, Friðgeir Skúlason. Margir munu vorkeuna ungu konunni, sem ekki áttl nema þrjá hveiti- brauðedags. Lesari. Vilhjálmur Stefánsson, landköunuöurinn heimsfrægi, hefir nú Játiö af noröurförum f bili; er sagt, aö" hann hafi nú ákveöið að ferðast uin þá hluta Afríku og Ástralíu, sem eun eru lítt eða ekki kanuaðir, og rannsaka til hlítar, hvort þeir eru svo snauðir að landkostum og lítilsvirði, sem af er látið. Edgar Eice Burroughs: Tarsan og gimsteinar Opar-foopgai’. Þvi nær jafnsnemma kom Mugambí út úr skóginum við skiðgarðínn. Er hann stóð i skugga af tré einu, sá hann mann, illa til reika, skjögra út úr skóginum rétt hjá sér; hann þekti þegar i stað komumann. Það var sá, er verið hafði gestur húshónda hans, áður en hann fór til Opar. , Svertinginn var i þann veginn að kalla i Belgjann er eitthvab aftraði honum; hann sá hvita manninn ganga rakleiðis yfir að skiðgarðinum. Enginn óvitlaus maður hegðaði sér þannig i þessum hluta Afriku, nema hann ætti visar vingjarnlegar viðtökur. Mugambi beið. Grunur hanB var vakinn. Hann heyrði 'Werper kalla; hann sá hliðið opnast og sá, að þessum fyrvreraudi gesti húsbæuda sinna var tekið undrandi, en með opnum örmum. Það var, sem ljósi væri brugðið upp fyrir Mugamba. Þessi hviti maður hafði verið svikari 0g njósnari; honum áttu þeir að þakka ránsferðina i fjarveru húsbóndans. Mugamhi hataði hvita manninn enn þá meira en Arabana. Werper skundaði til silkitjalds Achm ú Zeks. Arabinn stóð upp fyrir komumanni. Undrun ttkein úr augum haus yfir útliti Belgjans. „Hvað hefir skeð?“ spurði hann. Werper sagði alt af létta. Að eins sagði hann ekki frá leðurpyngjunni, sem hann hafði vandlega bundna í barmi sér innan klæða. Arabinn lygndi augunum gráðug- lega, er flugumaður hans lýsti fjársjóðnum, sem var nú grafinn i rústum Greystoke-bæjar. „Það verður vandalitið að sækja hann héðan af,“ sagðí Achmet Zek. „Fyrst skulum við biða komu Waziri- manna, 0g þegar þeir eru að velli lagðir, getum við sótt fjársjóðinn hvenær sem er; — enginn ónáðar hanu þar, sem hann er, þvi að við skiljum engan eftir á lifi, sem veit, hvar liann er.“ „Og konan?" spurði Werper. SleimiB að taka TaPzaB" söguina? «ieð í ferðalög á sjó; þær bæta úr sjóveikinni. 4. aagan nýkomin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.