Fréttir - Eyjafréttir - 22.01.1998, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. janúar 1998
Fréttir
3
Sjúkralidar
Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum
óskar að ráða sjúkraliða til starfa sem fyrst í
föst störf til afleysinga á öldrunardeild.
Enn fremur óskast fólk, vant
aðhlynningarstörfum til afleysinga á
öldrunardeild
Heilbrigðlsstofnunin í Vestmannaeyjum
VANTAR ÞIG
VINNU?
Óskum eftir að ráða starfsfólk í tækjavinnu,
tímabundið, á komandi loðnuvertíð.
Upplýsingar í síma 488 8039 (Addi)
og 488 8033
VINNSLUSTÖÐIN HF.
SPILAR FOS
LAUGA
Dans á Rósum
föstudagskvöld -
Eyjastemmning
á HB pöbb
Útsala
á Medisana heilsuvörum*
■J ircfiviii Lniyflir rltdiiul
[ Nikotín lyf á 15% I
a f s I æ 11 i
www.apotek.is
Apótek Vestmannaeyja
- Þltt apótek
Qp4S 9 LB vtrta ca;ja, 10-14 Jj;a diq:
öí K- L7 i-nrr-dAja
I F4T. «|L L5J9 - Mgfaw
Sundhöllin í
Vestmannaeyjum
Almennir tímar í vetur:
Virka daga kl. 07.00 - 8.40
kl. 12.00- 13.00
kl. 17.00-21.00
Laugardaga og sunnudaga:
kl. 09.00 - 16.00
Sólarlampamir og líkamsræktarsalurinn
eru opin allan daginn frá kl. 07.00 - 21.00 og um helgar eins og
opnunartími sundlaugar er.
Athugið, það eru frábærar perur í öllum sólarlömpum.
I sundlauginni er fjölbreytt úrval af leikföngum t.d. sundboltakörfur,
bátar oil. Foreldrar, hvetjið bömin til þess að fara í sund og krakkar,
takið mömmu og pabba með.
Sund er ódýrasta og besta líkamsræktin.
í Iþróttamiðstöðinni getur þú valið um að fara í:
Sundlaug - nuddpotta - heita potta - sólarlampa - sauna - líkamsrækt
vatnsrennibraut - hárþunkur o.fl.
í afgreiðslu sundlaugar emm við með frábær sólarkrem fyrir
sólailampana, sjampó, hámæringu o.fl.
Láttu sjá þig, við tökum vel á móti þér
Iþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum
Árgansur '74
Fundur á Café María
sunnudagskvöld kl. 20.30.
Mætum vel
Jón G. Valgeirsson hc
Dlafur Björnsson hdl
Sigurður Jónsson hdl
Sigurður Sigurjónss. \
FASTEIGNASALA
STRMVEGMVESTMAmEYMSÍMIffl-m
Brimhólabraut 36. Gott 92,2m2
einbýlishús, tilbúið undir tréverk. Þrjú
svefnherbergi. Hiti kominn í húsið, eftir að
draga rafmagn og setja ull og plast í loftið.
Verð: 4.700.000.
Foldahraun 40,3h D. Ágæt þriggja herb.
84,3m2 íbúð. Sér geymsla í kjallara ásamt
þvottahúsi og hjólageymslu í sameign.
Búið að taka blokkina alla í gegn að utan.
Verð: 4.500.000. Möguleiki á að taka
minni íbúð upp í.
Vestmannabraut 10. Ágætt 118,2m2
einbýlishús. Tvö svefnherb. möguleiki á því
þriðja, í kjallara er lítil íbúð sem hægt er að
leigja út. Ný eldhúsinnrétting og nýtt á
baðherbergi bæði uppi og niðri. Nýjar hita-
rafmagns- og skolplagnir.
Gottverð: 5.200.000.
OPNUM A MORGUN.
ENDURBÆTT HÚSNÆÐL
Margar nýjungar í boði.
Nýtt og gott - Alltafferskt
^SARj^
^SAF&^
□3
/y /, )) 4 ! O | o dlMlLMl