Fréttir - Eyjafréttir - 22.01.1998, Síða 5
Fimmtudagur 22. janúar 1998
Fréttir
5
ÖLDUNGADEILD
INNRITUN
Innritun er hafin í Öldungadeild Framhaldsskólans. I
boði eru eftirtaldir áfangar ef næg þátttaka fæst:
ÞÝS 203, SPÆ 103, 203 OG 303, TÖL 203, RIT 103,
ÍSL 102, ENS 102 OG 203, DAN 102 OG 202, STÆ
102, 122 og 603, BÓK 103, SAG 103, LÍF 103.
Þátttökugjald er 3000 kr. plús 3000 kr. á einingu.
Nemendur dagskóla greiða aðeins einingagjaldið.
Innritað er á skrifstofu FÍV í síma 481 1079
virka daga til 26. jan.
Skólameistari
AÐALSAFNAÐARFUNDUR
Aðalsafnaðarfundur fyrir árið 1997 verður haldinn í
Safnaðarheimili Landakirkju sunnudaginn 25. janúar
1998 að aflokinni guðsþjónustu og messukaffi um kl.
16.00.
1. Ársskýrsla sóknamefndar
2. Arsreikningar
3. Arsskýrslur sóknarpresta og starfsmanna
4. Kosning
5. Önnur mál sem upp kunna að koma.
Sóknamefnd
Dans-
kcnnsla
Iícm í mars.
Anna Svala
(laiiskcnnari
simi LSÍ lí)57
Pennavinur
óskast
Ég heiti Franco Blonksteiner og er
22 ára ítalskur stúdent við háskól-
ann í Róm, „La Sapienza". Þar
sem ég er áhugasamur um íslenska
menningu og tungu, vildi ég
gjaman eignast pennavin á Islandi.
Heimilisfangið er:
Franco Blonksteiner
Via Badino no. 187
Terracina, 04019 (LT)
Italia.
Skrifið mér á ensku, sænsku eða
íslensku!. Ég skil íslensku vel en
tala hana ekki! Ciao!
Óskum eftir starfsfólki á komandi loðnuvertíð, til vinnu
í frystitækjum.
Um tímabundin störf er að ræða.
Unnið verður á vöktum.
Upplýsingar gefa Björn Þorgrímsson eða Einar
Bjarnason. Símar 4881173 & 488 1142
ÍSFÉLAG
VESTMANNAEYJA HE
Sími 481 1100 • Pósthólf 380 • 902 Vestmannaevium
BÆJARVEITUR VESTMANNAEYJA
HITAVEITA ■ RAFVEITA ‘ SQRPBRENNSLA • VATNSVEITA
Frá Sorpeyðingastöð
Vestmannaeyj a
Vegna skipulagningar og tiltektar á geymslusvæði
Sorpeyðingastöðvar Vestmannaeyja, er það ítrekað
við fyrirtæki og einstaklinga sem eiga hluti á
geymslusvæðinu, að merkja sína hluti eða hafa
samband við starfsmenn stöðvarinnar.
Bæjarveitur Vestmannaeyja
Haiði
val inu
wo»aef°'r
KafP
TaPP*reS
VerKf:03^
t„e»fíö'p'g'
GLervaTa
vasa
Ko'