Fréttir - Eyjafréttir - 22.01.1998, Qupperneq 12
12
Fréttir
Fimmtudagur 22. janúar 1998
Þessi mynd er tekin á hlaðinu í Hlíð. eftir 1930. Þar sést hlaða og vörubíll. Þarna var kúa- og
fjárbúskapur allt fram til ‘45 - ‘46. Flestar voru kýrnar fimm. Um nafnið á fyrri bát þeirra heyrði
Ólafur (sá er myndirnar tók) að er Þórunn gekk með sitt annað barn, las hún bók sem heitir
Kapítóla og hreifst mjög af aðalpersónu sögunnar og þaðan er bátsnafnið komið.
Til hægri á myndinni má sjá Vöruhúsið, Skólaveg I, þar sem nú er Cafe María á jarðhæðinni og
Þróunarfélag Vestmannaeyja á efri hæðinni. Húsið fyrir miðri mynd er Skuld en húsið var rifið
fyrir allmörgum árum, ásamt fleiri húsum, þegar Skólavegur var tengdur Vesturvegi.
FASTEIGNAMARKAÐURINN í
VESTMANNAEYJUM
Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447
Wtalstími lögmanns 16.30 • 19.00 þriðjudaga 61 löstudaga.
Sktristofa í Rvk. Garðastræti 13,
Viðtalstími mánudaga M. 18 ■ 19, Sími 551-3945
Jón Hjaltason, hrl. Lögglltur fastelgnasali
Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur
fasteigna- og skipasall
Ársæll Árnason
HÚSASMÍÐAMEISTARI
Bessahrauni 2,
sími 481-2169
GSM 899 2549
ALHLIÐA TRÉSMÍÐI
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
EINAR HALLGRÍMSSON
Verkstæði að
Skildingavegi 13
© 481 -3070 & h® 481 -2470
Far® 893-4506.
A-A fundir
A-A fundir eru haldnir sem hér
segir í húsi félagsins að
Heimagötu 24: Sunnudaga kl.
11:00, mánudaga kl. 20:30
(Sporafundir), þriðjudaga kl.
20:30 (kvennadeild),
miðvikudaga kl. 20:30,
fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga
kl. 23:30 og laugardaga, opinn
fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl.
20:30. Móttaka nýliða hálfri
klukkustund fyrir hvern auglýstan
fundartíma. Athugið símatíma
okkar sem eru hvern fundardag
og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru í 2 klst. í senn.
Dregið var í jólaglaðningi
Vöruvals 23. desember sl.
Fimm matarkörfur með
blönduðum vörum frá
Íslensk-Ameríska, hangirúlla
frá SS og 1 kippa af Pepsi.
Eftirtaldir aðilar hlutu
vinninga:
Kristín Haraldsdóttir,
Sóleyjargötu 3,
Kristín Frímannsdóttir,
Suðurgerði 2,
Guðbjörg Guðjónsdóttir,
Brekastíg 7a,
Guðjón Stefánsson,
Hólagötu 48,
ErnaTómasdóttir, Hólagötu
48.
U1
Askær móðir okkar
Magnea Sjöberg
frá Hóli
er lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja þann 16. janúar
verður jarðsungin frá Landakirkju
laugardaginn 24. janúar kl. 14.00.
Fyrir hönd aðstandenda
Dætur hinnar lámu
Þakkir
Öllum vinum, sem minntust okkar á
gullbrúðkaupsdaginn 10. janúar með heimsóknum,
gjöfum og skeytum, sendum við vinar- og þakkarkveðjur.
Alda Björnsdóttir og Hilmir Högnason
III - flnon
ÞriðjudQQQ:
BvrjendQfundir kl: 20:00
fllmennir fundir kl: 20:30
flð Heimagötu 24
^ Teikna og smiða:
Sótstofur, útihurðir,
glugga, utanhúss-
kiæðningar,
þakviðgerðir og mótauppsiáttur.
Agust Hreggviðsson Simi: 481-2170
Trésmiðaverkst: Miðstræti 23
481 2176 GSM: 897 7529
UMBOÐIEYJUM:
Friíjlimnu' Fúuibogason
481-1166 og 481-1450
ÚRVAL- ÚTSÝN
OA
OAfimdir eru hcddnir t' tumherbergi
Landakirkjn (gettftið inn ttm
aðaldyr) mdnudaga kl. 20:00.