Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 19.02.1998, Side 5

Fréttir - Eyjafréttir - 19.02.1998, Side 5
Fimmtudagur 19. febrúar 1998 Fréttir 5 NÝTT SVEIGJANLEGT TRYGGINGAFYRIRKOMULAG SÖFNUNARLÍFTRY GGING ER ÞAÐ EITTHVAÐ FYRIR ÞIG LEITAÐUR UPPLÝ SINGA, ERUM Á STAÐNUM GRÉTAR 8971196 4811263 GUÐBRANDUR 897 7288 481 1263 SVANUR 897 5400 481 1263 SUNLIFE \ Bjóðum upp á pers< ráðgjöf og eindaþ u»uo°r [FÍÍubr« tLlnd* pti6iuC piitirntt \Ú**V**' \o*rn,r Batnag* Halló ■ halló! Þig sem hefur alltaf langað en ekki látið verða af því og þú sem ert búinn að taka of langa pásu. Nú er tækifærið Start Námskeið Námskeið fyrir byrjendur á öllum aldri og þá sem vilja einföld spor og ekkert hopp. Góð hreyfing, vaxtarmótandi styrktaræfingar, slökun og teygjur.^ Frír prufutím Námskeiðið hefst mánudaginn 23. febrúar. Komdu og prófaðu. Gerum æfingaáætlanir í tækjasaí Leiðbeinandi frá 13 -15 alla virka daga og 17-19 fimmtudaga. Einnig hægt að panta þjálfara á öðrum tímum. Athugið! Þjálfun er það besta sem þú getur gert fyrir heilsuna og með þjáflun eiga sér stað undraverðar breytingar í líkamanum sem engin lyf geta framkallað. Fólk sefur betur, lítur betur út, líður betur andlega, hægir á öldrun og hrörnun, minnkar líkur á ýmiskonar sjúkdómum og kvillum t.d. vöðvabólgu og bakeymslum. Leyfðu okkur að hjálpa þér að líða betur. Félóferð Félóferð 6. mars fyrir 8. 9. og 10. bekk Innritun stendur yfir Hin árlega Félóferð verður farin 6. mars nk. og verður m.a. farið á Samfésball, sem er sameiginlegt ball allra félagsmiðstöðva á landinu. Þátttökugjald er 3.500 krónur og eru allar ferðir, matur, miði á ballið, bíómiði og gisting innifalin í gjaldinu. Þeir sem hafa tekið þátt í starfinu í Féló í vetur, eru í 8. -10. bekk og hafa hug á að taka þátt í ferðinni, þurfa að skrá sig i lúgunni í Féló í seinasta lagi föstudaginn 27. febrúar nk. Öskudagurinn___________________ Kötturinn og furðufataball Öskudagurinn er í næstu viku, miðvikudaginn 25. febrúar. Klukkan 13.30 verður kötturinn sleginn úrtunnunni, á Stakkó eins og venjulega. Strax á eftir eða klukkan 14.00 verður furðufataball í Féló, þar sem aðgangur er ókeypis. Sjáumst hress og furðuleg. Hamarsskóli - skólavörður Skólavörð vantar nú þegar í Hamarsskóla í 50% starf. Vinnutími frá kl. 12.30-16.30. í starfi skólavarðar felst m.a. aðstoð við nemendur, gæsla á göngum, afgreiðsla á nestispökkum, ræsting o.fl. Umsóknum sé skilað í Hamarsskóla fyrir 15. september nk. Ljósmyndasamkeppni Akveðið hefur veriðað kanna hvort ekki sé áhugi fyrir því að haldin sé keppni i Ijósmyndun. Um getur verið að ræða einstaklingskeppni eða tveir saman. Skráning verður í lúgunni í Féló til 6. mars nk. Nánari upplýsingar í Féló. Örnefni og saga Listaskóli Vestmannaeyja gengst fyrir námskeiði um örnefni og sögu Vestmannaeyja, þar sem efni námskeiðsins verður með einum eða öðrum hætti tengt mannlífinu í Eyjum fyrr og nú. Stjórnandi námskeiðsins og aðalkennari verður Ólafur Týr Guðjónsson, framhaldsskólakennari. Námskeiðið stendur í 6 vikur, 26. febrúar - 2. apríl og verður í Listaskólanum við Vesturveg á fimmtudagskvöldum, 2 klst. í hvert sinn. Takmarkaðurfjöldi þátttakenda. Innritun ferfram til og með 20. febrúar á Skólaskrifstofu Vestmannaeyja, þar sem nánari upplýsingar verða veittar í síma 481 1092. Þátttökugjald fyrir allt námskeiðið er kr. 3000. , Skólamálafulltrúi Frekari liðveisla Við óskum eftir hæfu og áhugasömu fólki til að starfa við frekari liðveislu. Verkefni frekari liðveislu er að veita fötluðum einstak- lingum personulega aðstoð við ýmsar athafnir daglegs lífs. Um er að ræða hlutastarf fyrir hádegi, 3 - 4 morgna í viku og nokkrar klukkustundir um helgar, samtals 8 tímar á viku. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- og skólaskrifstofu, í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 26. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Hanna Björnsdóttir deildarstjóri málefna fatlaðra í síma 481 1092 Krakkar athugið! Öskudagur er n.k. miðvikudag og þið eruð velkomin í verslanir okkar fyrir hádegi þann dag. Góða skemmtun Félag kaupsýslumanna MIöSTODIM Strandvegi 65 Sími 481 1475 HITACHI Battetí'svtftó® IPpjHÚSEY Á 1 BYGGINGAVÖRUVERSLUN ■ VESTM AN N AEYING A |

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.