Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 19.02.1998, Side 10

Fréttir - Eyjafréttir - 19.02.1998, Side 10
10 Fréttir Fimmtudagur 19. febrúar 1998 Þessí mynd, sem Iris Sigurðardóttir frá Burstafelli lét okkur í té, birtist í 5. tölublaði Frétta en þá höfðum við ekki öll nöfnin. Jóhann Friðfinnsson byggðasafnsvörður kom til okkar öllum nöfnunum og jafnframt þeim upplýsingum að myndin er tekin árið 1935. Fleiri hafa haft samband við okkur með leiðréttingar og viðbaetur og þökkurn við þeim hjálpina. Nöfnin eru frá vinstri, efsta röð: Oddgeir Hjartarson, Sigurður Gottskálksson, Sigurður Bogason, Kjartan Jónsson, Júlíus Þórarinsson, Sveinbjörn Guðlaugsson, Sigmundur Einarsson, Ragnar Benediktsson, Hannes Hreinsson, Þorgils Þorgilsson, Vilhjálmur Jónsson, Sigurður Saemundsson, Ármann Guðmundsson, Ingóflur Guðmundsson, Þorsteinn Sigurðsson. Miðröð frá vinstri: Indíana Sturludóttir, Lára Sturludóttir, Ólöf Friðflnnsdóttir, Margrét Johnsen, Bergþóra Árnadóttir, Jóhanna Ágústsdóttir, Guðrún Á Ágústsdóttir, Njála Guðjónsdóttir, Elín Jósefsdóttir, Inga Þórarinsdóttir, Matthildur ísleifsdótdr. Neðsta röð: Aðalheiður Árnadóttir, Alda Björnsdótdr, .Guðríður Haraldsdóttir, Guðrún Loftsdóttir, Brynjúlfur Sigfússon kórstjóri, Ingrid kona hans, Theodóra Qílafsdóttir, Margrét Gestsdóttir og Torfhildur Sigurðardóttir. lCaftur tilEyja Junion Chamber hreyfingin er Eyjamönnum að góðu kunn, Á árunum 1977 - 1990 starfaði félags- skapur ungs fólks í Vestmannaeyjum sem gekk undir nafninu JC Vest- mannaeyjar. Þetta var kröftugt fólk sem hafði það að markmiði að efla sig í mannlegum samskiptum og framkomu. JC Vestmannaeyjar vann að margvíslegum verkefnunt í bæjarfélaginu og setti svip sinn á samfélagið. Félagar í JC Vest- mannaeyjum stóðu t.d. fyrir heil- mikilli kynningu á öryggismálum í bæjarfélaginu, þar sem m.a. slökkvi- liðið og björgunarsveitir kynntu starf sitt fyrir bæjarbúum. Til marks unt starfið í félaginu þá kom landsforseti hreyfingarinnar 1988 frá JC Vestmannaeyjum og hefur sá félagi unt árabil verið einn af fremstu leiðbeinencfum Junior Chantber International og leiðbeint á námskeiðum víðs vegar um Evrópu við góðan orðstír. Nú hefur Junior Chamber Vfk sem er félag í Reykjavík, ákveðið að bjóða ungu fólki að kynnast starfi JC hreyfingarinnar og um leið nám- skeiðum og þeirri þjálfun sem í dag býðst. Junior Chamber kappkostar að starfa í takt við tímann en á sama tíma hefur hreyfingin haldið í verðmæt gömul gildi og heldur því sérstöðu sinni í íslensku þjóðlífi. Á næstunni rnunu félagar í Junior Chamber Vík kynna starfsemi Junior Chamber enn frekar í Vestmannaeyjum og sért þú á aldrinunt 18-40 ára láttu þá ekki tækifærið ganga þér úr greipum. Þjálfaðu hæfni þína til að ná árangri með því að framkvæma. Nýttu þér reynslu Junior Chamber og stjómaðu sjálfur kringumstæðum í þínu lífi. Þannig ntunt þú ná árangri. Svanfríður A. Lárusdóttir Forseti Junior Chamber Islands Fréttatilkynning Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481-3070 & h@ 481-2470 Far® 893-4506. UMBOÐ í EYJUM: Friðfimiur Fiimbogason 481-1166 og 481-1450 j/jfó ÚRVAL- ÚTSÝN FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM 0piði10:00- 18:00alla virkadaga. Sími 481 1847 Fax. 4811447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þríðjudaga til föstudaga. Skrifstota í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga M. 18 -19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali M^^MTeikna og smiða: Sólstofur, útihurðir, 1i T glugga, utanhúss- klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggvidsson Simi: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 MföSTOÐIN Strandvegi 65 Sími 481 1475 ^ Ahugafólk um börn og brjóstagjöf Þriðjudaginn 24. febrúar kl. 14 -15 ræðir Lóa Skarphéðinsdótti hjúkrunarfræðingur um slysavarnir vegna barna. Erindið verður í Safnaðarheimilinu. Verið velkomin FráV-listanum Fimmtudaginn 12. febrúar sl. var stofnað Bæjarmálafélag Vestmanna- eyjalistans. Þar var ákveðið að bjóða fram við næstu bæjarstjómarkosning- ar og að viðhafa skoðanakönnun til undirbúnings vali frambjóðenda á framboðslistann. Kosin var stjóm á fundinum og hefur hún skipt með sér verkum. Formaður er Hjálmfríður Sveinsdóttir, gjaldkeri Kristján G. Eggertsson, ritari Ármann Höskulds- son og Guðni F. Gunnarsson með- stjómandi. Ennfremur var kosin uppstillingamefnd en hana skipa: Sólveig Adolfsdóttir, Stefán Jónasson, Jakob Möller og Sigurgeir Scheving. Nú er verið að auglýsa eftir fólki sem vill taka sæti á framboðslistanum, ennfremur em allir sem áhuga hafa á að taka þátt í starfi Vestmanna- eyjalistans, hvattir til að hafa samband við stjórn, uppstillingamefnd eða einhverja sem eru í félaginu og skrá sig til starfa. Markmið þessa félags er að vera vettvangur umræðna og áiyktana um jöfnuð og félagshyggju og að bæjarfélaginu sé stjórnað með þessar hugsjónir að leiðarljósi. Því þarf rödd hins almenna borgara að fá að hljóma, og umræða að skapast í bænum um hin margvíslegustu mál svo margbreytileg sjónarmið komi fram áður en ákvarðanir em teknar. Þetta er hið virka lýðræði sem er andstaða einræðis. Við vitum að meðal fólks hér f Eyjum býr mikill kraftur sem þarf að virkja svo menn finni að hér er gott að búa og samfélagið fari að dafna aftur. Fréttatilkynning frá stjórn B.V. Innilegar þakkir færum við öllu því góða fólki sem sýndi okkur hlýhug og velvild við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, afa og langafa, Valtýs Snæbjörnssonar frá Hergilsey í Vestmannaeyjum. Erla Gísladóttir _ Gísii Valtýsson, Hanna Þórðardóttir, Friðbjöm Ólafur Valtýsson, MagneaTraustadóttir, Valtýr Þór Valtýsson, Ingunn Lísa Jóhannesdóttir, Snæbjöm Guðni Valtýsson, Valgerður Ólafsdóttir, Kolbrún Eva Valtýsdóttir, BirgirÞór Sverrisson, bamaböm og bamabamaböm + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur samúð og hlýhug og heiðrað minningu elskulegrar eiginkonu minnar, móður, tengda- móður, dóttur, systur, ömmu, tengdadóttur og mágkonu, Stellu Jónsdóttur, Faxabraut 66, Keflavík. Benóný F. Færseth, Jón Gísli Benónýsson, Annika V. Geirsdóttir Geir Jónsson Hafþór Benónýsson Sævar Benónýsson Óðinn Benónýsson Halldóra S. Hallbergsdóttir Jón Ingólfsson Þuríður Jónsdóttir Bergþóra Jónsdóttir Halibjörg Jónsdóttir Berglind Jónsdóttir + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Anna Erlendsdóttir Hásteinsvegi 60 sem andaðist á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, miðvikudaginn 11. febrúar verður jarðsungin laugardaginn 21. febrúar frá Landakirkju. Fyrir hönd aðstandenda Jóhann Halldórsson Aðalbjörg Bemódusdóttir Brynja Halldórsdóttir Haraldur Benediktsson Ema Þórsdóttir Halldór Hjörleifsson Bamaböm og bamabamaböm OA OAfimdir ent holdnir í tumberbergi Lattdoltirkju (gettfjid itm utn abtúdyr) mdnuda^a kl. 20:00. m - flnon ÞriðjudQQQ: Bgrjendafundir kl: 20:00 fllmennir fundir kl: 20:30 flð Heimagötu 24

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.