Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 09.09.1998, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 09.09.1998, Blaðsíða 10
10 Fréttir Miðvikudagurinn 9. september 1998 Sundlaugin Almennir tímar Sept. - maí.: virka daga 07.00 - 8.30 12.00-13.00 17.00-21.00 Laugardaga 09.00 - 16.00 Sunnudaga 09.00 - 16.00 Ath. um helgar verða áfram heitir dagar (33°) ef aðsókn leyfir Sólarlamparnir og líkamsræktarsalurinn eru opin virka daga kl. 07.00 - 21.00 og um helgar kl. 09.00 - 16.00. Ath. Öll börn yngri en 8 ára skulu vera í fylgd með 13 ára eða eldri, sem annist bamið og missi það aldrei úr augnsýn. Fari ekki á undan því ofan í laug eða pott og fari ekki á undan því upp úr. Verið velkomin Starfsfólk íþróttamiðstöðvar. Kr ál'engi tandamál í þinni Ijölskyldu Al-Anon l'yrir ættingja og vini alkóhólista I þessum saintökuin getur |ní: llitt aóra sem glíma við sams konar vandamál. Iræóst um alkóliólisma sem sjúkdóin Öðlast von í stað örvæntingar Bætt ástandið innan Ijölskyldnnnar Byggt upp sjáll'straust þitt FASTEIGNAMARKAÐURINN I VESTMANNAEYJUM Opið i10:00 -18:00 alla virka daga. Sími 481 1847 Fax. 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 • 19.00 þriðjudaga til föstudaga. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 • 19, Sími 551-3945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir Löggiltur fasteigna- og skipasali Veiðarfærahús til sölu. Norðursund 10 að vestanverðu (beint fyrir neðan Þór). Upplýsingar í síma 893 1768 SUNDFÉLAG ÍBV Sundæftngar hefjast mánudaginn 14. septemberkl. 16.00. Bjóðum alla velkomna á æfingar. Menntaður erlendur sundþjálfari hefur verið ráðinn til starfa. Frekari upplýsingar gefur Guðný Jensdóttir ísíma 481 1239. MIDSTOEdM Strandvegi 65 Sími 481 1475 A-A fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24: Sunnudaga kl. 11:00, mánudaga kl. 20:30 (Sporafundir), þriðjudaga kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikudaga kl. 20:30, fimmtudaga kl. 20:30, föstudaga kl. 23:30 og laugardaga, opinn fjölskyldu- fundur, reyklaus, kl. 20:30. Móttaka nýliða hálfri klukkustund fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern fundardag og hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru í 2 klst. í senn. —Teikna og smiða: Sólstofur, útihurðir, glugga, utanhúss- kiæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. 5H52TSI Agúst Hreggviðsson Sími: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23 481 2176 GSM: 897 7529 J UMBOÐIEYJUM: Friðfinnur Finnbogason 481- 1166 og 481-1450 LIRVAL- ÚTSÝN <Sg) TOYOTA I ákn um gœdí 1 'Vl^liTri^írív^'ay/lrtiriTO Kristján Ólafsson, löggiltur bílasali Símar: 481 2323 & 898 3190 Emý flytur um set! Emilia Guðgeirsdóttir hárgreiðslumeistari hefur flutt starfsemi sína á hárgreiðslustofu Guðbjargar við Vesturveg. Emilia býður nú viðskiptavini sína velkomna á nýjan vinnustað. Tímapantanir eru nú í síma 481 1630 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481 -3070 &h® 481-2470 Far® 893-4506. Ertu f atvinnuleit Laus er til umsóknar 50% staða í heimilisþjónustu fyrir hádegi. Launakjör skv. kjarasamningi STAVEY og Vestmannaeyjabæjar. Umsóknareyðublöð liggjaframmi í afgreiðslu Ráðhússins, kjallara. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurleif Guðfinnsdóttir í síma 481 3390. Athugið, eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Félagsmálastjóri Málefni fatlaðra - búseta Félagsmálastofnun auglýsir lausa til umsóknar íbúð á sambýlinu að Vestmannabraut 58b. Sambýlið er heimili fyrir 5-6 fatlaða einstaklinga, 16 ára og eldri, sem að jafnaði þarnast nærveru starfsmanns. Sambýlið er íbúðasambýli, þ.e. hver og einn hefur íbúð til umráða. íbúðin samanstendur af svefnherbergi, baðherbergi stofu og eldhúskrók. Sameiginlegt rými samanstendur af stofu, eldhúsi og borðstofu, ásamt þvottahúsi. Markmið sambýlisins er að íbúar verði eins sjálfbjarga um eigin hagi og kostur er. Áhersla er lögð á athafnir daglegs lífs, tómstunda- og menningarlíf. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Félagsmálastofnun í kjallara ráðhússins. Frekari upplýsingar veitir Hanna Björnsdóttir. Frá skólagörðunum *Tekið upp á laugardag Tekið verður upp úr görðunum næstkomandi laugardag 12. september klukkan 10.30. Forráðamönnum er bent á að nauðsynlegt er að einhver fullorðinn komi með barninu og hafi meðferðis gaffal og ílát undir uppskeruna, enda vitum við að kartöfluuppskeran er góð. Ef veður verður vont á laugardaginn, geta krakkarnir tekið upp þegar þeim hentar. Ekki geyma það of lengi. Uppskeruhátíðin á sunnudag. Uppskeruhátíð Skólagarðanna verður svo haldin á sunnudaginn klukkan 14.00 í Félagsheimilinu. Boðið verður upp á gos, sælgæti og ís frá ísjakanum. Við verðum að fresta bíósýningunni þar til síðar, vegna leiksýningar. Tómstunda- og íþróttafulltrúi Legokubbaróskast Leynast ekki einhvers staðar legókubbar sem ekki eru í notkun? Okkur í Barnaskólanum vantar slíka kubba til notkunar í kennslu. Vinsamlega hafið samband við Stefí eða Hjálmfríði í síma 481 1944 eða eða komið með þá í skólann Skólastjóri Leikskólakennarar, uppeldismenntað fólk og aðriráhugasamirum uppeldi og menntun forskóabarna ath! Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður við leikskóla Vestmannaeyjabæjar. Sóli: 50% staða á deild e.h. 50% staða e.h. í afleysingar vegna barnsburðarleyfis. Upplýsingar um störfin veitir leikskólastjóri í síma 481 1928.Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félags- og skólaskrifstofu í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 20. september n.k. Ath! Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Nánari upplýsingar um störfin og starfskjör veitir leikskólafulltrúi í síma481 1092. Skólaskrifstofa Vestmannaeyja.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.