Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 04.11.1999, Side 12

Fréttir - Eyjafréttir - 04.11.1999, Side 12
12 Fréttir Fimmtudagur 4. nóvember!999 /amla myndin í dag er af þeirri þekktu konu Guðbjörgu á Hróbergi, eða Gúllu, með syni sína. í efii röð eru þeir Már og Palli með móður sinni en í neðri röð eru frá vinstri: Mari, Kalli, Óli og Rabbi. Ási Markús á Stokkseyri léði okkur myndina en fleiri myndir ffá honum bíða >^birtingar. ÁRGANGUR ( Hittumst á Cafe Maria kl. 20.30 í kvöld, FIMMTUDAG, vegna árgangsmótsins okkar á aldamótaárinu. Foringjar árgangsins ‘71 71 1^1 ^stmammjjafoer í Ijósaskiptunum - norræna bókasafnsvikan Mánudaginn 8. nóvember kl. 18.00 verður upplestur í Bókasafni Vestmannaeyja. Slökkt verður á Ijósum í almenningsbókasöfnum á Norðurlöndunum og lesinn kafli úr KALEVALA og nútíma þjóðsögunni Rottupítsan. Kynntar verða finnskar bókmenntir. Allir velkomnir Bókaverðir Frá Bókasafninu Rithöfundur mánðarins er Guðbergur Bergsson. Finnsk byggingalist í andyri Safnahúss verður sýning á finnskri byggingalist opnuð mánudaginn 8. nóvember og stendur sýningin í mánuð. Sýningin verður opin á afgreiðslutíma safnanna, eða mánudaga-fimmtudaga kl. 11.00-19.00, föstudaga kl. 11.00-17.00 og laugardaga 13.00-17.00 OA OA fundireru haldnirí tumherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl, 20:00. AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungtfólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. sími 481-1140 Er ál'cnþ víindiimál í |iinni l jöLskyldu Al-Anon fyrir ættin^ja «}»vini nlkóhólista I þessum samtiikum getur |»ú: Hitt aðra sem glíma vid sams konar vandamál Fræóst um nlkóhólisma sem sjúkdóm Öólast von í stað örvænlingar Hætt ástandiO innan fjölskyldunnar Byggt upp sjállstraust |»itt Eri þú úti í kuldanum? Lyklar frá okkur opna þér leið Lyklasmíði HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Eiginkona mín, móðir okkar, systir, amma og langamma Ingveldur Stefánsdóttir (Inga í Hólatungu) Reynigrund41 Kópavogi lést sunnudaginn 24. október sl. Útförin fer fram í Digraneskirkju föstudaginn 5. nóvemberkl. 15.00 Rögnvaldur Bjamason Stefán Rögnvaldsson Herdís Jónsdóttir Bjami Rögnvaldsson Helga Guðnadóttir Birgir Rögnvaldsson Guðrún Bergþórsdóttir Rósa Rögnvaldsdóttir Guðjón Stefánsson bamaböm og bamabamaböm Til sölu FJÖLVERK, Skildingavegi 8 er til sölu. Um er að ræða 500 ferm. húsnæði sem möguleiki er á að selja í tvennu lagi. Nánari upplýsingar hjá Lögmönnum, Vestm. Aðalfundur Norðlendingafélagsins Aðalfundur Norðlendingafélagsins verður haldinn á Hertoganum laugardaginn 6. nóvember nk. kl. 14.00. DAGSKRÁ: • Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Frá Veiðistjóraembættinu Undirbúningsnámskeið fyrir hæfnispróf verðandi veiðimanna verður haldið í Vestmannaeyjum mánudaginn 8. nóvember kl. 18.00 í Rannsóknasetri Vestmannaeyjabæjar Strandvegi 50. Hægt er að nálgast nánari námsgögn hjá lögreglu. Athugið að allir þeir sem stunda veiðar á villtum fuglum og spendýrum þurfa veiðikort hvort sem veitt er með skotvopni, háf eða gildru. Allar nánari upplýsingar og þátttökutilkynningar hjá veiðistjóraembættinu í síma 462 2820. Bjarni Pálsson, verkefnisstjöri veiðikorta Húsnæði til leigu U.þ.b. 130fermetra húsnæði til leigu. Hentar sem verslunar-, skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði. Langtíma- eða skammtímaleiga (tilvalið fyrir jólamarkað). Upplýsingar í síma 481-1822 eða 894 3409.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.