Alþýðublaðið - 06.06.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.06.1924, Blaðsíða 2
ú Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degí. Af g reið sla við Ingólfsitrwti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 91/2-ÍOV3 árd. og 8—9 líðd. I I I l tf I g S i m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 129*: ritstjórn. ■Verðl ag: Áskriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. Smásöluverö má ekki vera h ærra á eftirtöidum tóbakstegundum ea hér segir: Rejktðbak: Yirginia Birdseye (Bears) kr. 12.10 pr. 1 lbs. Golden Birdseye — — 15.55 — 1 — Virkenor — — 16.70 — 1 — Abdulla Mixture (Abdulia) — 23.60 — 1 — Saylor Boy (G. Philips) — 13.25 — 1 — King of the Blue — — 17.85 — 1 — Peinr. Shag (J. Gruno) — 17 25 — 1 kg. Golden feell — — 19 56 — 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærrá, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/0. Máttur samíakanna. Land sverzlun. Þrátt fyrir megna mótspyrnu atvinnurekenda, tókst verka- mönnum hér í vor að fá talsverða hækkun á kaupi. Samtökin voru svo öiugg, að eins dags verk- íall nægði til að sýna og sanna burgekum, hverjir það eru, sem arðinn skapa og að eignir þeirra eru einskis virði, ef ekki fást meon til þesa með vinnu sinni að hagnýta þær. Verkakonurnar hafa nú fetað i fótspor karl- mannanna og einnig unnið nokk- uð á. Vfðsvegar aí landinu berast nú fregnir um, að verkamönnum hafí tekist að fá ookkuð bætt kaup og kjör frá því sem áður var. Hafa þeir farið að dæmi stéttprbræðra slnna hér, sett sam- eiginlega fram kröfur sfnar, fylgt þeim eftir með festu og skör- ungasksp og neitað að vinna ef þær eigi væru teknar tii greina. Sannast þar enn, að með máttugum félagsskap og traustri samvinnu, verður verkalýðnum tiltölulega auðvelt, að knýja fram ýms tr þær réttar- og hags- bætur, sem enginn einstakur né fáir saman gætu kotnið fram. Hver verkamaður og verkakona, aem vill bæta sinn hag og sinnar stéttar, gerlr það bezt með því, að efli verkaiýðsfélagaskapinn, gacga í félögin þar sem þau eru komíö á fót, stofna ný þar sem engin eru fyrir, og íá stéttar systkynl sfn til að gera slíkt hið sama, Ríkislðgreglan. Vissulega er ég einn af þeim, sem ann góðum ucdanþágulaus- um iögum, og vil ég að þau séu haidir, enda hefi ég alla tíð verið og er mjög iöghfýðinn, eins og yfir hö uð flest af fs- lenzkíi alþýðu er. En af þvi að ég vil, að allir séu löghlýðnir og refsing íyrir iögbrot gangi jatnt yfir alla, sem nú cpp á síðkastið hefir því miður verið tiöppugaDgur á, þá er ég alveg samdóma »Erni eineygða< í því, að nauðsyn sé á ríkislögreglu og er honum þakkiátur íyrir, að hann viil koma henni á, því að Oit er þört, en nú er nauðsyn, þar sem heita má, að öil lög séu brotln, sem von er í stjórn- Uusu landl En hvort við »Örn< verðum Sbmmála uro, hvert ættl að vera tyrst af öllu verksvið ríkislðg- reglunnar, — það er spurnsmál, þó að ég ímyndl mér, að svo aé, þótt hann, — sem líklega er veJIaunaður sveitaþlngmaður — þori ekki að íáta það uppi. ttttvtvttv Rears tttttttttt Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en al ar aðrar tegundir vindlinga samtals Hva ð veldur? jElepbant eru ljúffengar og kaidar. Hlephant kosta tó a8 eins 60 aura pakklnn. Elephant fást Þvl alls staðar. Thomas Bear & Sons, Ltd. AAAAAAAÁ l o n a o n. AAAAAAAA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.