Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 18.05.2000, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 18.05.2000, Blaðsíða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 18. maí 2000 Myndin til hægri er tekin úr húsinu Blá- tindi, lfklega í stríðslok eða rétt eftir stríð. Húsið Merkisteinn er fremst á myndinni og fjær Urðavegur 8 (Steinar). Til vinstri sést í homið á Thomsenssmiðju, þá sést í Gröf, Jómsborgarpakkhúsið, Stafholt, Fram verslunarhúsið og Garðinn. Lengst til hægri má svo sjá hermannabragga á Skansinum. Neðri myndin er tekin árið 1944 á síld fyrir norðan. Báturinn er Sjöfn VE 37 en Sjöfn var einn af fyrstu Eyjabátunum sem veiddu með hringnót. Tíu manns vom í áhöfn. Snurpað var á netaspili og drógu tveir menn snurpulínuna af því með höndum. Snurpulínan var úr snurvoðar- tógi og vildi hún oft slitna þegar snurpu- hringimir vom komnir upp úr. Báðar þessar myndi em úr safni Ólafs Guðmundssonar frá Eiðum og em skýr- ingamar einnig hans. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? - Al-Anon UFEYRISSJOÐUR fyrir ættingja og vini alkóhóiista VESTMANNAEYJA Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 * að Heimagötu 24 Arsfundur Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja verður haldinn í Alþýðu- OA húsinu laugardaginn 20. maí 2000 og hefst kl. 16.00 Dagskrá: OA fundireru haldnirí Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum sjóðsins turnherbergi Landakirkju Önnur mál löglega upp borin (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. u* Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Sigríður Guðmunda Pétursdóttir Ásavegi 7 Vestmannaeyjum sem andaðist á sjúkrahúsi Vestmannaeyja verður jarðsungin frá Landakirkju laugardaginn 20. maí kl. 14.00 Ásta Sigurðardóttir Hreinn Gunnarsson Sveinn Sigurðsson Ásta Ólafsdóttir bamaböm og bamabamaböm u* Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Unnur Pálsdóttir frá Vinaminni verður jarðsungin frá Landakirkju fimmtudaginn 18. maí kl. 14.00 Þeir sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Kvenfélagið Líkn, Vestmannaeyjum. Guðgeir Matthíasson Lovísa Sigurðardóttir Þorsteinn Matthíasson Guðný Helga Örvar bamaböm og bamabamaböm D1 Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi Haraldur Hannesson skipstjóri og útgerðamaður Fagurlyst, Vestmannaeyjum Verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 20. maí kl. 10.30 Unnur Haraldsdóttir Magnús B. Jónsson Ásta Haraldsdóttir Hannes Haraldsson Magnea Magnúsdóttir Sigurbjörg Haraldsdóttir Friðrik Már Sigurðsson bamaböm, bamabamaböm og bamabamabamaböm Þökkum innilega auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu vegna andláts og útfarar ástkærs eiginmanns míns, sonar, föður, tengdaföður, afa og langafa Stefáns Helgasonar Brimhólabraut 38 V estmannaeyjum Sigríður Bjamadóttir Guðrún Stefánsdóttir Sigurbjörg Stefánsdóttir Páll Ágústsson Guðrún Stefánsdóttir Amar Sigurmundsson bamaböm og bamabamaböm Rúllu-, trérimla- og plíseraðar gardínur Hansahurðir HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA HOZELOCK slöngutengi garðúðarar úðakútar Mt&SrÓÖlM Strandvegi 65 Sími 481 1475 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bákin mán.kl. 20.30, Sporaíundur, reyklaus þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur,reykl. lau. kl. 23.30, ungt fólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför Snjólaugar Hlífar Baldvinsdóttur frá Akureyri Erla Baldvinsdóttir Unnur Gígja Baldvinsdóttir Magnús Bjamason Guðbjörg Þorgeirsdóttir Baldvin S. Baldvinsson Anna Scheving og aðrir aðstandendur

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.