Fréttir - Eyjafréttir - 12.07.2001, Qupperneq 12
12
Fréttir
Fimmtudagur 12. júlí 2001
Gamlar myndir
Á gömlu myndinni, sem við birtum í síðustu
viku, þóttumst við þekkja nokkra aðila en í
ljós hefur komið að þar var m.a. ruglað
saman bræðrum. Nú hafa okkur borist
haldbetri upplýsingar um þá sem á myndinni
eru þó svo að ekki hafi tekist að bera kennsl
á alla. Því birtum við myndina aftur.
Efsta röð f.v: Sigurbjörn Hilmarsson,
Svavar Garðarsson, óþekktur, Ragnar
Grétarsson, Hörður Gígja, Andrés Guð-
bjaitsson.
Miðröð f.v: Óþekkt, Sunna Árnadóttir,
Ásdís Erna Guðmundsdóttir, Ásdís
Gísladóttir.
Fremsta röð: Þór Engilbertsson, Eiríkur
Þorsteinsson, Sigmundur Karlsson, Hjör-
leifur Sveinsson, Halldór Árnason.
Litla Tattoo stofan auglýsir
Verð í Eyjum frá 12.-15. júlí að
Heimagötu 28
Opið frá kl. 16-22
Nánari upplýsingar í síma 695-1061
E n n SLL
hársnyrtistofa
sir-'i 14813666
Foreldrafélag leikskólans í Betel samdi við garðyrkjustjóra bæjarins um að
leikskólabörnin fengju trjáplöntur til gróðursetningar. Á þriðjudaginn settu
börnin ásamt starfsfólki og foreldrum niður plöntur í lautinni undir Eldfelli þar
sem steinlistaverkið er staðsett. Þetta var hugsað sem liður í því að vekja
áhuga barnanna á umhverfinu auk þess að sjá til þess að börnin gleymi ekki
leikskólanum Betel.
Seinna tímabil vinnuskólans
Seinna tímabil vinnuskólans hefst mánudaqinn
1-4 ‘ ' t '
l.juli.
Þeir sem eiga eftir að skrá siq hafi samband við
Petru
í síma 690-4704.
Vinnuskólinn er aðeins fyrir þá unglinga sem
enga vinnu hafa haft í sumar
Tómstunda og forvarnafulltrúi
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin
mán. kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus
þri.kl. 18.00 Nýliðadeild
þri. kl. 20.30 Víkingafundur
mi3. kl. 20.30 reyklaus
fim. kl. 20.30
fös. kl. 19.00 reyklaus, og 23.30,
lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl.
lau.kl. 23.30 ungtfólk.
Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern
auglýstan fundartíma. Athugið
símatíma okkar sem eru hvern dag,
hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481-1140
Er áfengi vandamál í þinni fjölskvldu?
Al-Anon
fvrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimagötu 24
Bataleið eftir líf í ofáti
OA
Fundir eru haidnir í
turnherbergi Landakirkju
mánudaga kl. 20.00.
Http://www.oa.is - eyjar@oa.is
Uppiýsingasími: 878 1178
_5^_Teikna og smíða:
^®|^ÓLST0FUR ÚTIHUROIR
UTANHÚSS
KLÆÐNIN6AR MÓTAUPPSLÁTTDR
Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170
Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23,
sími: 481 2176-GSM: 897 7529
Léttast-þyngjast-hressast
Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum
milljóna manna um allan heim í þyngdar-
stjárnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og
nýjungar. Frí sýnishorn, studningur, ráðgjöf
Helga Tryggva • Sími 862 2293
Faeðu og heilsubót
FLUGFELAG ISLANDS
Aætlun 25.3.2000 - 27.10.2001
Þrjár til fjórar ferðir á dag
Bókanir og upplýsingar um flug í s. 481 3300
www.flugfelag.is
Öll almenn heimilistækja
og raflagnaþjónusta.
Einar Hallgrímsson
Verkstæði að Skildingavegi 13,
Sími: 481 3070
Heimasími: 481 2470
Farsími: 893 4506
GARÐAÚÐUN
EYJABLÓM
Símar 481 2047 og 848 1723