Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 12.07.2001, Blaðsíða 17

Fréttir - Eyjafréttir - 12.07.2001, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 15. júlí 2001 Fréttir 17 Sumarstúlka Vestmannaeyja 15 ára Keppendur aldrei verið fleiri en í ár Eftir að hafa farið úr einu húsinu annað er Sumarstúlkukeppnin, sem nú er huldin í 15. sinn, komin í framtíðarhúsnæði í Höllinni. Púlmi Lorenzson og eiginkona hans, Marý Siguijónsdóttir, veitinga- menn á Gestgjafanum og skemmti- staðnum Skansinum sem þá var einn sá skemmtilegasti á landinu, eiga hug- myndina að Sumarstúlkukeppninni. Það var sumarið 1986 að þau viðmðu þessa hugmynd við Fréttir sem strax slógu til. Það kom í hlut Frétta að sjá um að kynna stúlkumar en um skemmtunina sjálfa sáu Pálmi og Marý og gerðu það af miklum myndarskap. Aðeins einu sinni hefur keppnin fallið niður þessi 15 ár og var ástæðan sú að ekki var til húsnæði sem hentaði og því er þetta 15. keppnin frá upphafi. Eftir að Pálmi og Marý hættu rekstri hefur Sumarstúlkukeppnin farið á milli húsa í Vestmannaeyjum. í kringum 1990 var hún haldin á Hallarlundi, eftir það tóku við Kiwanishúsið og svo aftur farið á upphaflega staðinn sem fengið hafð nafnið Höfðinn og mátti svo sannar- lega muna fífil sinn fegurri. Það er svo loks í ár að Sumarstúlkukeppnin er komin í húsnæði við hæfi. Á þessum 15 ámm hafa um og yfir 100 stúlkur tekið þátt í Sumar- stúlkukeppninni sem hefur verið að þróast. Meira hefur verið lagt í að undirbúa stúlkumar fyrir keppnina og öll stjóm hennar hefur verið f höndum framkvæmdastjóra. Framkvæmda- stjóri nú er Dagmar Skúladóttir sem er að stjóma keppninni í fjórða skiptið. Aðrar sem komið hafa að keppninni em Selma Ragnarsdóttir. Hafdís Kristjánsdóttir, Bima Vigdís Sigurðar- dóttir, Ragnheiður Borgþórsdóttir og fleiri. Allar hafa þær unnið mjög gott starf og átt þátt í að gera Sumar- stúlkukeppnina eins myndarlega og raun ber vitni. Fréttir hafa frá upphafi verið fasti punkturinn í Sumarstúlkukeppninni og eftir að Pálmi og Marý hættu sínum rekstri hefur blaðið haft yfimmsjón með keppninni. Því hefur oft fylgt mikil vinna en skemmtileg. Sýnilegi hlutinn af framlagi Frétta til keppninnar er kynningin á stúlkunum LINDA Björk Ólafsdóttir var Sumarstúlkan 1991. fyrir keppnina. Ýmist hafa blaðamenn Frétta tekið myndir af stúlkunum eða við höfum fengið ljósmyndara í lið með okkur. Meðal þeirra em Sigfús Gunnar Guðmundsson í Foto og Halla Einarsdóttir Ijósmyndari sem myndaði stúlkumar í ár. Margir fleiri hafa komið við sögu og má í því sambandi nefna Bjama Ólaf Guðmundsson sem verið hefur kynnir hátíðarinnar í ein tíu ár. Þá má ekki gleyma Rúnari Karlssyni sem hefur lagt okkur lið með stjóm tónlistar og Ijósa. Hefur það á stundum verið mikið púsl því ekki hefur alltaf verið til staðar ljósa- eða hljóðbúnaður. ÖIlu þessu fólki kunna Fréttir hinar bestu þakkir fyrir þeirra framlag og eru styrktaraðilar þar ekki undan- förðunarfræðingar lagt sitt af mörkum til að Sumarstúlkukeppnin kæmist á þann stall sem hún er á í dag. Tilkoma Hallararinnar býður upp á stór- kostlegar aðstæður fyrir uppákomur eins og Sumarstúlkan er. Það er því til einhvers að hlakka á laugardags- kvöldið því frábærar aðstæður bjóða upp á ennþá betra og skemmtilegra kvöld. Frá upphafi hafa landsins frægustu hljómsveitir verið á dansleiknum sem er fastur liður á Sumarstúlku- keppninni. Það er engin undantekning núna og mun hljómsveitin Sóldögg sjá um að halda uppi fjöri á dansleiknum. STÚLKURNAR hafa gert sér ýmislegt til skemmtunar á undir- búningstímabilinu. Fóru þær m.a. í útreiðartúr með Gunnari Arnasyni hestabónda. skildir. Einnig hafa hárgreiðslufólk og EINS og svo oft áður hefur Sumarstúlkukeppnin notið góðs af Hressó þar sem stelpurnar hafa fengið að æfa endurgjaldslaust. Hér eru þær á einni æfingunni í Hressó og er Hildur Sólveig í aðalhlutverki. Snorri fiskútflytjandi, Einar Óla ljósmyndari á DV, Bryndís í Samfylkingunni, Þyrí og Binna á Herjólfi voru að sjálfsögðu mætt í Skvísusundið. Skvísusundið lokkar og laðar Goslokanna var minns um hclgina og var mikið líf og fjör í Skvísusundinu á laugardagskvöldinu. Ahygli vakti hversu margir brottfluttir Vestmannaeyingar voru komnir til að skemmta sér með Eyjabúum og urðu fagnaðarfundir með mörgum. í krónum var ýmislegt til skemmtunar, Gísli Brynjólfsson spilaði á nikkuna við góðar undirtektir, dans var stiginn undir tónum Eymannafélagsins og Arni Johnsen náði að venju upp stemmningu þar sem hann spilaði og söng. Flestir ef ekki allir skemmtu sér mjög vel enda veður gott fram eftir nóttu. HVERNIG skyldi vera að kyssa þessa ungu snót? ÓLI var mcðal margra brottfluttra sem voru mættir á gos- lokahátíðina í Skvísusundi.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.