Fréttir - Eyjafréttir - 12.07.2001, Síða 19
Fimmtudagur 12. júlf 2001
Fréttir
19
Símadeildin: ÍA 0 - ÍBV 0
Heilladísirnar með okkur
;sasói Hlynur Stefánsson fyrirliði eftir leikinn.
ÍBV með 14 stis út úr fyrri umferðinni
ÍBV mætti Skagamönnum í níundu
umferð Símadeildarinnar og fór
leikurinn fram uppi á Skipaskaga.
Leikir liðanna uppi á Skaga hafa
verið jafnir og spennandi hin síðari
ár en síðustu þrír leikir Iiðanna
hafa endað með jafntefli, að með-
töldum leiknum á þriðjudags-
kvöldið. Lokatölur urðu 0-0 jafn-
tefli sem hljóta að teljast góð úrslit
fyrir Eyjamenn miðað við gengi
liðsins á útivelli í ár.
Það var alveg ljóst fyrir leikinn að
leikurinn yrði ÍBV erfiður, Skaga-
menn hafa verið á mikilli siglingu og
hafa komið mörgum mjög á óvart. En
eftir basl síðustu ár fóru Skagamenn
þá leið sem ÍBV er að fara núna. þ.e.
að halda fjármálunum innan skynsam-
legra marka og búa til nýtt lið úr
ungum strákum af Skaganum.
Heimamenn voru aðgangsharðari
meirihluta leiksins en Eyjamenn beittu
hraðaupphlaupum og fengu nokkur
hættuleg færi út frá þeim. í hálfleik
var ein skipting gerð á liði ÍBV,
Tómas Ingi fór af leikvelli vegna
meiðsla og Daninn Tommi Schram
spilaði sinn fyrsta leik fyrir ÍBV.
Tommi spilaði á miðjunni og átti
góðan leik.
Hlynur Stefánsson sagði eftir leik-
inn að hann væri ánægður með
úrslitin. „Að ná jafntefli á Skipaskaga
eru í sjálfu sér mjög góð úrslit miðað
við gengi okkar á útivöllum í sumar.
Við héldum því stigi sem við
byijuðum leikinn með þannig að við
töpuðum engu í leiknum. Þeir lágu
reyndar dálítið á okkur og kannski má
segja að lukkudísimar hafi gengið í lið
með okkur en við fengum líka ágæt
færi. Menn segja kannski að sann-
gjörn úrslit hefðu verið sigur Skaga-
manna en gamli maðurinn á milli
stanganna hjá okkur var að verja
meistaralega á köflum. Ætli þeir hali
ekki tekið hann í lyíjapróf eftir
leikinn," sagði Hlynur og hló.
Staðan
1. Fylkir 953 1 14 : 5 18
2. FH 843 1 9: : 6 15
3. ÍA 9423 14 : 9 14
4. Keflavík 9423 14: 13 14
5. Valur 9423 11 : 10 14
6. ÍBV 9423 6: : 8 14
7. KR 9324 8: 10 11
8. Grindav. 6303 9: 9 9
9. Breiðabl 92 1 6 8: 16 7
10. Fram 9 117 8: 15 4
ÍBV-ÍA 0-0
ÍBV spilaði 4-5-1
Birkir Kristinsson, Hjalti Jó-
hannesson, Kjartan Antonsson,
Hlynur Stefánsson, Páll Almars-
son, Marc Goodfellow, Atli
Jóhannsson, Lewis Neal, Bjarn-
ólfur Lárusson, Gunnar Heiðar
Þorvaldsson, Tómas Ingi Tómas-
son.Varamenn: Gunnar B.
Runólfsson, Davíð Egilsson, Hjalti
Jónsson, Pétur Runólfsson,
Tommi Schram ( kom inn á
46.mín)
IBV hefur staðið undir væntingum í fyrri umferðinni og það verður
að teljast nokkuð gott að fá 14 stig út á aðeins sex mörk.
Yngri flokkarnir: Esso-mótið á Akureyri
Geta borið höfuðið hátt
Spek-
ingurinn
Jón Óli heldur enn sínu striki í
spámennskunni og samkvæmt
áreiðanlegum útreikningum þá em
spádómar hans í um 73,8% tilvika
réttir. Jón hafði rétt fyrir sér með
bikarleikinn og leikinn gegn Skag-
anum hjá meistaraflokki karla en
skaut sjálfan sig svo illilega í fótinn
með spádómi sfnum hjá öðmm
flokki. Lítum á spá þessarar viku.
FH-ÍBV Símadeild kvenna
Þetta verður að mörgu leyti erfiður
leikur fyrir IBV þar sem þær verða
með hugann við bikarleikinn á
þriðjudaginn. Þær ná samt að hrista
sig í gang í seinni hálfleik og vinna
0-5. Biddý skorar tvö, Michelle,
Elena og Asthildur eitt mark hver.
Valur-IBV 2. fl. kvenna
Liðið er kannski dálítið óskrifað
blað vegna þess að þær hafa spilað
svo fáa leiki en ég held að þær
vinni Valsliðið 0-2.
ÍBV-Breiðablik Símadeild karla
Ég held að ÍBV verði ekki í
vandræðum með Blikana. Þeir ná
ekki að hefna fyrir tapið í bikamum
og IBV skorar þrjú mörk en í þetta
sinn skora Blikar ekkert. Good-
fellow og Ilic skora aftur gegn þeim
og Hlynur bætir þriðja markinu við.
Víkingur-ÍBV 2. fl. karla
Víkingar fóm illa með strákana í
fyrsta leiknum og unnu þá héma í
Eyjum. Eyjapeyjar em hins vegar í
ham eftir tapið gegn Skaganum og
vilja koma fram hefndum. Við
vinnum 0-1.
ÍBV-Fjölnir 2.11. kvenna
Fjölnir er rísandi veldi í boltanum
en á enn langt í land með að ná
okkur. Auðveldur sigur 0-4.
Um síðustu helgi fór fram hið
árlega Esso-mót sem er haldið á
Akureyri og er fyrir knattspyrnu-
stráka í fimmta flokki. Esso-mótið
er með svipuðu sniði og Shellmótið
en umfangið er þó mun minna utan
vallar.
IBV hefur yfirleitt verið meðal
keppenda á mótinu og svo var einnig í
ár. Þjálfarar flokksins em þeir Dragan
Manojlovic og Jón Ólafur Daníelsson.
Mun minni þátttaka var í Volcano
Open golfmótinu en búist hafði
verið við. Röskun á samgöngum
vegna veðurs átti einhvern þátt í því
en einnig segir til sín skortur á
gistirými og er þetta ekki fyrsta
mótið í sumar þar sem kylfingar
Fréttir náðu í Jón Óla við komuna til
Eyja og hann sagðist vera þokkalega
sáttur við gengi flokksins. „Þetta var
fínt í heildina hjá okkur, ég hefði
reyndar vilja sjá A-liðið komast í átta
liða úrslit og það vantaði reyndar ekki
mikið upp á það. Við töpuðum fyrsta
leiknum en það er oft erfitt að byrja
mótið þar sem fyrstu leikimir fara
fram sama dag og við komum á
staðinn eftir langt ferðalag. Strákamir
hafa afboðað komu sína þar sem
alls staðar cr fullbókað í gistingu
um helgar.
Byrjað var að spila kl. 20 á föstu-
dagskvöld og lauk þeim hring
skömmu eftir miðnætti. Var orðið
erfitt að fylgjast með boltunum undir
voru samt að bæta sig með hverjum
leik og geta borið höfuðið hátt eftir
það. Mótið sjálft er líkt og Shell-
mótið, reyndar er ekkert innimót og
dagskráin utan vallarer ekki eins góð
og á Shellmótinu enda eru strákamir
eldri og hafa kannski ekki eins gaman
af því.‘‘
Staða IBV í mótinu var þessi: A-lið
9. sæti, B-lið 10. sæti, C-lið 11. sæti
og D-lið 12. sæti.
það síðasta enda þungbúið og skugg-
sýnt. A laugardag var svo leiðinda-
veður, hellirigning og hvasst og var
hætt eftir að leiknar höfðu verið níu
holur enda var þá völlurinn nánast á
floti.
Keppt var í tveimur forgjafar-
fiokkum, 0-15,5 og 15,5 og upp úr. í
lægri flokknum urðu úrslit þessi:
1. Styrmir Jóhannsson 41 p
2. Gunnar G Gústafsson 39 p
3. Óskar Haraldsson 38 p
Besta skor án forgjafar í þessum
flokki átti Júlíus Hallgrímsson
í hærri forgjafarflokknum urðu úrslit
þessi:
1. Helgi Bragason 38 p
2. Hörður Óskarsson 34 p
3. Ragnar Baldvinsson 30 p
Besta skor án forgjafar í hærri flokki
átti Gústaf Þórarinsson GHD.
Samskipamótið á laugardag
Á laugardag verður Samskipamótið í golfi á dagskrá hjá GV. Þetta er opið
mót í boði Samskipa og punktakcppni með og án forgjafar.
Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjú sætin með og án forgjafar og
auk jress veitt nándarverðlaun og sérstök verðlaun fyrir lengsta teighögg á fyrstu
braut.
Fyrstu verðlaun em golfvörur að upphæð 25 þús. kr., önnur verðlaun 40 miða
einingakort í Herjólf og þriðju verðlaun 20 miða einingakort í Herjólf. Skráning
í mótið stendur yfir í Golfskálanum og þarf henni að vera lokið fyrir kl. 20 á
föstudagskvöld.
Golf:
Fámennt Volcano Open
Yngri flokkarnir
Það virðist vera annað hvort í ökkla
eða eyra hjá öðmm flokki karla um
þessar mundir. Fyrir rúmri viku
siðan lék liðið gegn KR á útivelli og
gerðu sér lítið fyrir og sigraðu á
KR-vellinum með einu marki gegn
engu marki heimamanna. Sæþór
.lóhannesson (bróðir Steingríms og
Hjalta) skoraði sigurmarkið í seinni
hálfleik. Um helgina mætti liðið
svo Skagamönnum og fór leikurinn
fram á Hásteinsvellinum. Leikur-
inn fór heldur illa fyrir Eyjamenn,
strákamir töpuðu 0-5 eftir að staðan
í hálfieik hafði verið 0-2. Liðið er
sem fyrr um miðja deild með tíu
stig en með sigri hefði ÍBV komist í
fyrsta sætið ásamt FH.
Mikilvægur sigur
KFS mætti Reyni Sandgerði í
toppslag B-riðils 3. deildar á
sunnudaginn en leiknunt hafði verið
frestað frá því á föstudag vegna
veðurs. Veðrið var hins vegar
frábært á sunnudaginn þó að vallar-
aðstæður væm erfiðar vegna mikilla
rigninga dagana á undan. Leikurinn
var hins vegar hin besta skemmtun
fyrir áhorfendur og í hálfieik var
staðan 4-0 fyrir heimamenn.
Eitthvað vom heimamenn þó væru-
kærir í seinni hálfleik því gestirnir
skoruðu tvö mörk á stuttum tíma
um stundarfjórðungi fyrir leikslok
en komust ekki lengra og því
sigraði KFS leikinn 4-2. Þar með
komst KFS á toppinn í riðlinum
með sextán stig eftir sex leiki og eru
enn ósigraðir í deild.
Mörk KFS: Sindri Grétarsson (2),
Magnús Steindórsson og Óðinn
Steinsson (vsp.)
Ásthildur meidd
Ásthildur Helgadóttir meiddist á
hné á æfingu s.l. mánudagskvöld og
mun að öllum líkindum hvíla á móti
FH. Ekki er vitað hvað verður með
bikarleikinn gegn Blikum, hvort
hún verður tilbúin þá eða ekki.
Meistaramótið í
næstu viku
Vestmannaeyjameistaramótið í
golll hefst á miðvikudag í næstu
viku og stendur í Ijóra daga, lýkur á
laugardag. Keppt verður
fiokkaskipt, ef'tir forgjöf og auk
þess í unglingaflokki og
öldungaflokki. Skráning stendur
yfir og þarf að vera lokið fyrir nk.
þriðjudag.
Framundan
Föstudagur 13. júlí
Kl. 12.00 ÍBV-Fjölnir 3,fl.kvenna
Kl. 20.00 FH-ÍBV Símadeild kv.
Kl. 20.00 KFS-ÍH
Laugardagur 14. júlí
Kl. 14.00 Valur-ÍBV 2.fl. kvenna
Kl. 15.00 KR-ÍBV 4.fi. kv. A-lið
Kl. 16.00 KR-ÍBV 4.11. kv. B-lið
Sunnudagur 15. júlí
Kl. 12.00 Fjölnir-ÍBV 4.fl. kv.A-lið
Kl. 13.00 Fjölnir-ÍBV 4.fl. kv.B-lið
Kl. 14.00 Fjölnir-ÍBV 2.fl. kvenna
Kl. 14.00 Grótta-ÍBV 3.fl. karla
Kl. 20.00 ÍBV-Breiðablik Símad.
Þriðjudagur 17..júlí
Kl. 17.00 IBV-Self. 4.11. kv. A-lið
Kl. 18.00 ÍBV-Self. 4.fl. kv. B-lið
Kl. 20.00 Vík. R.-IBV 2.fl. karla
Kl. 20.00 Breiða.-ÍBV bikarkvenna
Miðvikudagur 18. júlí
Kl. 17.00 ÍBV-Grindavík 5.fl. karla
A- og C-lið
Kl. 17.50 ÍBV-Grindavík 5.fl. karla
B-lið