Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 26.07.2001, Page 12

Fréttir - Eyjafréttir - 26.07.2001, Page 12
12 Fréttir Fimmtudagur 26. júlí 2001 „Þeir ætla að reisa sundskála, sem Heimaklettur er,“ var eitt sinn kveðið. Gamla myndin í dag er tekin inni í Botni, neðan við Lillu- Kleifar í Heimakletti, sennilega árið 1924, aí'ungum eyjapeyjum að læra sund í sjónum. Kennari þeirra var Jóhann Gunnar Olafs- son, síðar bæjaifógeti í Vest- mannaeyjum. Efsta röð frá vinstri: Aðalsteinn Gunnlaugsson Gjábakka, Óskar Sigurðsson Blátindi, Willum Andersen Landlyst. Önnur röð að ofan, frá vinstri: Jóhann Gunnar Ólafsson Reyni, óþekktur, FriðþjófurG. Johnsen Asbyrgi, Agúst Bjarnason Sval- barði. Þriðja röð að ofan, frá vinstri: Einar Hannesson Hvoli, óþekktur, Ríkharð Sigmundsson Vinaminni, Björgvin Jónsson Garðstöðum, Gísli Jakobsson Jakobshúsi. Fremsta röð frá vinstri: Óþekktur, Jón Ólafsson Garð- húsum, Oddgeir Kristjánsson Heiðarbrún, Hannes Tómasson Miðhúsum, Martin Tómasson Miðhúsum. Seinni myndin er tekin á árunum 1935 til l936íAustur- slippnum, Dráttarbraut Vest- mannaeyja, þar sem Gunnar Marel Jónsson réði ríkjum. Búið er að reisa bönd í einum af þeim hundrað bátum sem smíðaðir voru hér í Eyjum. Á myndinni eru, frá vinstri: Jón Guðleifur Ólafsson (Leifi á Garðstöðum), Jóhann Bjamason (Jói á Hoffelli) og Martin Tómasson (Malli í Höfn). Hannes Tómasson, frá Höfn, einn sundkappanna á fyrri myndinni, sendi okkur báðar myndirnar og skýringar með þeiin og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Pétur og Bára! Til hamingju með 80 ára afmælin 30. og 31. júlí Kveðja, fjölskyldur Vinir og vandamenn, velkomin í Höllina mánudaginn 30. júlí kl. 19.30 Þessi ungi Myllusmiður varð hálf- áttræður þann 22. júlí sl. Hann hefur í gegnum tíðina helgað sig reglum Myllunnar og brotist þar til áhrifa. Arangurinn í dag er glæsilegasta mannvirkið í Herjólfsdal á þjóð- hálíðinni. Eins og allir vita er Myllan stolt okkar Eyjamanna og laðar að á annan tug þúsunda ár hvert. Drengurinn er fyrirmynd fyrir alla þá sem vilja ná langt í Myllusmíð og stjórnun. Myllarnir vilja óska Myllustjór- anum til hamingju með afmælið. Lifi Myllan. www.eyjafrettir.is - Á döfinni ÞAKKIR Hjartans þakkir til fjölskyldu minnar, vina og kunningja, sem heimsóttu mig, og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Allra þeirra sem sýndu mér virðingu og vinarhug, með því að spila golf með mér á 80 ára afmælisdaginn. Fyrir góðar gjafir. skeyti, símtöl og hlý handtök og góða kossa. Lifið heil, Sveinn Magnússon Leiðrétting í síðasta tölublaði Frétta sögðum við frá brúðkaupi Sóleyjar Olafsdóttur og Róberts Amar Kristjánssonar. Þar var sagt að brúðkaupið hafi farið fram 9. júní en rétt er að það var 9. júlí. Eru viðkomandi aðilar beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladottir nuddani Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur, tengdasonur, bróðir og mágur Guðjón Kristinn Matthíasson sjómaður Vestmannaeyjum verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 28. júlí kl. 14.00 Guðný Þórey Stefnisdóttir Ólafur Stefnir Guðjónsson Anita Guðjónsdóttir Agnes Guðjónsdóttir Lilja Alexandersdóttir Guðný Garðarsdóttir Ólafur Sæmundsson Alexander Matthíasson Guðný Guðmundsdóttir Þuríður Ósk Matthíasdóttir Benedikt Guðnason Lilja Matthíasdóttir Mikael Anderson Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Bataleið eftir líf í ofáti OA FuncJir eru haidnir / turnherbergi Landakirkju mánudaga k/. 20.00. Http://www. oa. is - eyjar@oa.is Uppiýsingasími: 87B 1178 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus þri.kl. 18.00 Nýliðadeild þri. kl. 20.30 Víkingafundur mið. kl. 20.30 reyklaus fim. kl. 20.30 fös.kl. 19.00 reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl. lau. kl. 23.30 ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.