Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 26.07.2001, Side 19

Fréttir - Eyjafréttir - 26.07.2001, Side 19
Fimmtudagur 26. júlí 2001 Fréttir 19 Símadeild kvenna: IBV 1 - Valur 1 ____________ Baráttan um titil töpuð? Blikar eru bara með allt of gott lið til að tapa þessu niður, segir Heimir Hallgrímsson þjálfari Veðrið lék ekki við stelpurnar sl. fostudagskvöld þegar Valsstúlkur voru í heimsókn. Leikur þessi var afar niikilvægur fyrir Eyjastúlkur sem gátu blandað sér verulega í toppbaráttuna með sigri. ÍBV spilaði undan strekkingsvindi í fyiTÍ halfleik og það tók þær 15 mínútur að brjóta ísinn, en þar var á ferð Svetlana Balinkova eftir slærn vamarmistök Valsstúlkna. Eftir markið sóttu Eyjastelpur lát- laust og höfðu mikla yfirburði, en tókst ekki að auka forskotið fyrir leikhlé. Seinni hálfleikur var mun jafnari, þó Valsstúlkur hafi verið meira með boltann, þá vom það Eyja- stúlkur sem sköpuðu sér mun hættulegri færi. En Valsstúlkur jöfn- uðu á 87. mínútu með marki beint úr aukaspymu. íris Sæmundsdóttir og Elena Einisdóttir áttu prýðisgóðan leik. eins spilaði Pauline Hamill vel. Eftir þessi úrslit er Ijóst að baráttan um titilinn er nánast töpuð, 4 stig í Blika á toppi deildarinnar og eins og Heimir Hallgrímsson. þjálfari IBV, orðaði það: „Blikar eru bara með allt of gott lið til að tapa þessu niður.“ Síðustu tveir leikir hafa valdið miklum vonbrigðum, jafnteíli við FH og Val, lið sem eru í 6. og 7. sæti deildarinnar , en þess ber þó að geta að Ásthildur Helgadóttir hefur ekki getað spilað vegna meiðsla í síðustu leikjum og Nicky Grant var í leik- banni í Valsleiknum og munar um minna. ÍBV stelpurnar eiga eftir að keppa við UBK og KR á útivelli og geta því enn haft töluverð áhrif á lokastöðuna í deildinni. Þó vonin sé veik er möguleiki fyrir hendi, og stelpumar hafa sýnt okkur það í sumar að þær geta unnið hvaða lið sem er. Liðið: “ Petra. Elfa, Pauline, Sigríður Ása, Michelle, Berglind, Iris, Svetl- ana(Elva), Bryndís, Lind, Elena Mark ÍBV: Svetlana HEIMIR Hallgrímsson þjálfari er ekki bjartsýnn á titla í sumar en ekki er öll von úti. Frjólsar: Vetmannaeyjamótið Þrjú Vestmannaeyjamet lágu Þann 17. og 18. júlí sl. var haldið Vestmannaeyjamót í frjálsum íþróttum. Alls mættu 40 krakkar til leiks. Þrjú Vestmannaeyjamet féllu, Árni Óli Ólafsson kastaði kringl- unni 39,48 metra og setti nýtt Vest- mannaeyjamet í sínum aldurs- llokki, eins féll Vestmannaeyja- metið í kringlukasti í flokki 11-12 ára, en Hallgrímur Hallgrímsson kastaði 29,33 metra. Gauti Þor- varðsson sló svo Vestmannaeyja- metið í kúluvarpi í tlokki 11-12 ára með kasti upp á 7,97 m. Keppt var í 5 flokkum og greinamar voru: Kringlukast, spjótkast, Iang- stökk, 400 metra hlaup, 60 metra hlaup. 100 metra hlaup, kúluvarp. 100 metra grindahlaup. 110 metra grinda- hlaup, boltakast, 800 metra hlaup, hástökk og 80 metra grindahaup. I flokki krakka 8 ára og yngri voru þau Kristín KormáksdóttirogTryggvi Guðjónsson með bestan árangur en þau fengu 2 gull og 1 silfur. í llokki 9-10 ára voru þau Guð- mundur Sigurmundsson og Berglind Þorvaldsdóttir með frábæran árangur, en þau sigruðu í öllum greinum keppninnar og fóru heim með 6 gull- verðlaun. I flokki II og 12 ára krakka var keppt í 5 greinum og bestum árangri þar náðu María Rós Guðmundsdóttir með 2 gull. I silfur og 2 brons og hjá piltunum var það Gauti Þorvarðsson með 3 gull og 2 silfur og eins og áður sagði nýtt Vestmannaeyjamet í kúlu- varpi. Kári Ingvason varð hlutskarpastur í llokki 13-14 ára en í þeim 5 greinum sem þar var keppt í fékk hann 3 gull, 1 silfurog I brons. í elsta hópnum sem skartaði krökkum 15 ára og eldri var Tryggvi Hjaltason með 3 gull, 2 silfur og i brons, en Guðjón Ölafsson kom með 2 gull, 2 silfur og 2 brons. Árni Óli Ólafsson fékk svo 2 gull, 1 silfur og I brons. Hjá stúlkunum var það Hildur Jónsdóttir sem nældi sér í 5 gull- verðlaun. HM í fitness Sigurlína meðal keppenda Spek- ingurinn Heldur hefur sigið á ógæfuhliðina í spádómum Jóns undanfarið en hann er sann- færður um að ná 100% árangri þessa vikuna. FH-ÍBV Símadeild karla 2-1 fyrir FH og í Ijósi sögu okkar á útivelli mun mark IBV vera sjálfsmark hjá Heimi Guðjóns. ÍBV-KR 2. II. kvcnna 2-0. Margrét Lára klárar KR líkt og í fyrra. ÍBV-UBK 2. H. kvenna 2-0. létt hjá stelpunum, Erna Dögg og Berglind skora. ÍBV-Fram Símadcild karla 4-0 Menn verða komnir í há- tíðarskap og rúlla yftr Framara, Tómas Ingi kemur sterkur inn eftir meiðslin og skorar tvö og Palli Almars og Atli Jóh skora sitt hvort markið með þrumuskotum. Sigurlínu Guðjónsdóttur hefur verið boðin þátttaka í heims- meistaramóti IFBB litness sem haldið verður í Rio de Janeiro, Brasilíu. Sigurlína var sem kunnugt er þriðja á Islandsmeistaramótinu sem haldið var á Akureyri sl. vor. ,.Ég stefni á að fara. en mótið verður haldið 26. til 29. okt. nk. Trúlega förum við þrjár frá íslandi sem keppendur og ég byrjaði að undirbúa mig fyrir viku, ég hef Eyjamenn duttu út úr Coca Cola hikarnum sl. sunnudag er þeir töpuðu 1-0 fyrir FH í Hafnarfirði. Leikur þessi þótti leiðinlegur á að horfa, Hafnftrðingar skoruðu strax á 20. mínútu og eftir það lögðust þeir í vörn. Eyjamenn sóttu talsvert eftir markið en tókst ekki að skapa sér nein verulega hættuleg færi, skyndisóknir yfirleitt tekið sex vikur en nú ætla ég að taka þrjá mánuði.“ Sigurlína segir frábært að fá þetta tækifæri þvf þetta sé rosalega stórt mót og margar konur lift fyrir að taka þátt í svona móti og taki sér örugglega lengri tíma en þrjá mánuði til undirbúnings. „Ég ætla fyrst og fremst að halá gaman af þessu og sjá hvemig svona mót fer frarn. Það verður byrjað á að dæma kepp- endur eftir samanburði og þeir funmtán efstu munu sýna rútínu." FH reyndust hættulegar og varði Birkir nokkrum sintium glæsilega. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði reyndar mark þegar um 10 mínútur vom eftir en það var dæmt af réttilega vegna rangstöðu. En þrátt fyrir þunga sókn á lokamínútunum með Hlyn Stefánsson fýrirliða sem fremsta mann tókst Eyjamönnum ekki að jafna og Þegar Sígurlína er spurð hvort það sé þess virði að leggja þetta á sig segir hún svo vera. „Ég er alveg til í að leggja þetta á mig og ég gef mér lengri tíma í þetta núna en áður. Maður verður þreyttur inn á milli en þetta er þess virði. Ég er byrjuð á að breyta mataræði og æfa.“ Sigurlína segir að óneitanlega fylgi þessu nokkur kostn- aður en vonast til að fargjöld fyrir hana verði greidd en Smári ætlar að sjálfsögðu að fylgja henni í keppnina. því er bikardraumurinn úti þetta árið. Um leið urðu Eyjamenn að sætta sig við enn eitt tapið á útivelli. Liðið: Birkir, Páll, Hlynur, Kjartan, Hjalti Joh.. Marc Goodfellow (Jón Helgi), Lewis Neal, Tommy Schram. Bjamólfur (Hjalti Jóns), Gunnar, Atli Bikarinn: FH 1 ÍBV 0 ÚtivöUurinn Eyjamönnum erfiður Árný setti Islandsmet Þann 21. júlí sl. var Islandsmót öldunga haldið í Mosfellsbæ. Eyjamenn áttu þar einn fulltrúa, Árnýju Heiðarsdóttur sem keppti í tveimur greinum í flokki 45-49 ára. I þrístökki stökk hún 9,67 metra og bætti Islandsmetið um tæpa 30 cm, þrátt fyrir að hafa ekki keppt í greininni í 4 ár. í langstökki féll Islandsmetið einnig en þar stökk Árný 4,82 metra. Norðurlandamót öldunga fer fram í Svíþjóð um rniðjan ágúst og er Árný að íhuga þátttöku þar. Sigur á FH Annar flokkur kvenna sigraði FH örugglega á laugardaginn, lokatölur urðu 5-0 og skoraði Margrét Lára 4 mörk og Erna Dögg I. Á mánudaginn kepptu þær svo við Fjölni og sigruðu 3-0, Margrét, Sara og Erna Dögg skoruðu mörkin. Stelpumar hafa nú keppt 3 leiki og unnið þá alla ömgglega og eru einnig komnar í undanúrslit í bikamum. Bjarnólfur áfram Bjamólfur Lárusson miðjumað- urinn snjalli hefur skrifað undir samning út tímabilið hjá ÍBV. Eins og fram hefur komið hafði Bjam- ólfur klausu í samningi sínum sem gaf honum færi á að fara ef eitthvert gott tilboð kæmi í hann erlendis frá. Svo varð þó ekki og ákvað Bjarnólfur að framlengja samning sinn við ÍBV a.m.k. út þetta tímabil. Árni Óli í 4. sæti Árni Oli Ólafsson í Óðni fór á meistaramót Islands sem haldið var 7. júlí sl. Ami keppti í spjótkasti og kastaði 52,89 m og bætti þar með Vestmannaeyjametið, sem hann átti sjálfur, um 2,33 m. Glæsilegur árangur sem skilaði honum 4. sætinu á mótinu. en þess má geta að Jón Amar Magnússon tugþrautar- kappi varð þriðji. Úrslit með forgjöf A Vestmannaeyjameistaramótinu í golft var keppt í öldungaflokki bæði með og án forgjafar. Úrslitin án forgjafar eru birt á síðunni hér við hliðina en í keppni með forgjöf urðu úrslit þessi: 1. Jóhann P. Andersen 207 h 2. Guðni Grímsson 211 h 3. Ólafur M. Kristinsson 212 h Framundan Fimmtudagur 26. júlí kl. 20.00 FH-ÍBV Símadeild karla Föstudagur 27. júlí kl. 20.00 KA-ÍBV 3.11. karla kl. 17.00 ÍR-ÍBV 5. fl. karla kl. 20.00 Árborg-KFS 3. deild kk Laugardagur 28. júlí kl. 14.00 ÍBV-KA 3. fl. kvenna kl. 14.00 Njarðvík-ÍBV 5. fl. karla Hnátumót 6 11. kvenna Pollamót 6 fl. karla Sunnudagur 29. júlí kl. 14.00 IBV-KR 2.11. kvenna Þriðjudagur 31. júlí kl. 20.00 IBV-UBK 2. fl. kvenna kl. 17.00 ÍBV-Vulur4.11. Kvenna kl. 20.00 KFS-GG 3. deild kk Miðvikudagur 1. ágúst kl. 20.00 IBV-Fram Símadeild karla kl. 17.00 ÍBV-Leiknir5.11. karla

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.