Alþýðublaðið - 25.11.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1919, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 3 dlsfíorun íií alm&nnings, viðvífijanéi Börnum Jrá *iffínarBorg. Að tilmælum Stjórnarráðs íslands höfum vór undirrituð gengið í nefnd til að hrinda í framkvæmd, að hingað verði tekin alt að 100 börn frá Vínarborg, til að bjarga þeim frá hungurdauða. Eru Reykvíkingar og aðrir nærsveitamenn, þeir er það kærleiks- verk vilja vinna, að taka að sér eitt eða fleiri af þessum munaðar- lausu börnum, vinsamlegast beðnir að gefa sig nú þegar fram við einhvern af oss, og ekki seinna en 27. þ. m. Þeir, sem viija taka barn, segi til, hvort þeir óski að fá dreng eða stúlku, og hve gamalt, svo og hvort þeir hugsi til að taka barnið fyrir fult og alt, eða um tíma, og þá hve lengi. Reykjavík, 22. nóvember 1919. Ivrisíján Jónsson, Tlior Jensen. K. Zimsen, háyfirdómari, stórkaupmaður. borgarstjóri, form. nefndarinnar. ritari nefndarinnar. Sitt hvað úr sambandsríkinu. Standmynd Chr. Berg. I Kolding er standmynd af hin- utö fræga stjórnmálamanni danska, Chr. Berg, (sem var faðir Sig. Cerg fyrv. ráðherra). Töluverð óánægja hefir verið með stand- öiyod þessa, sem er eftir R. And- ersen myndhöggvara. Nú hefir hiyndin verið tekin niður, og á a<5 hæhka stallinn sem hún stend- Ur ai og jafnframt snúa myndinni Svo hún snúi í aðra átt. i. þjóðfélagsraálafandinn 1 Washington sendu Danir 11 öianns, þar af var einn kvenmað- Ur, frú Marie Hjelmer, sem er landþingsmaður. Fjórir sendimann- anna voru jafnaðarmenn, þ. e. formaður verkamannasambandsins, F. Madsen, iandsþingsmaðurinn c- V. Bramsnæs, skrifstofustjóri í verkmannatryggingaráðinu, Sven I'rier og P. Iledebol fólksþings- Jhaður. Hans Hartvig Seedorf heitir eitt af ljóðskáldum Dana, af Þeim sem þegar hafa unnið sér Uafn. Seedorf þessi ætlar nú í ferðalag kringum jörðina, en ekki tó að hann fari stystu leið, því hann fer til þess að sjá sig um, eu ekki til þess að fara kringum hnöttinn. Fyrst fer hann um Norð- Ur-Afríku til Gyðingalands; jólin ^flar hann að halda í Betlehem. Siðan heldur hann um Suezskurð °g Rauðahaf til Ceylon, Indlands, Java, Norður-Ástralíu, Japan, Hono-' lulu, Suðurhafseyja, Ameríku, Az- °reyja og þaðan til Evrópu og þar Utu fegurstu borgirnar, áður en hann fer aftur heim til Danmerkur. Peninga til ferðalagsins fær hann á þann hátt, að hann selur kvæða- ^ókina, með kvæðum þeim sem yrkir á leiðinni, á 100 kr. elutakið, en ekki verða prentuð af hehni nema 450 eintök. Bókin á að koma út um jólin 1920. See- ó°rf er líftrygður meðan hann er ) tessari för, fyrir jafnháa pen- lngaupphæð og þá sem áskrifend- Ur bókarinnar hafa borgað forlag- lllu, sem á að gefa hana út, svo fá sitt aftur, þó hann deyi á íeiðinni. iighvatnr Bjarnason, bankastjóri. KrlstÍH JaKobsson. frú. li. K.aaber, Halldór lftansen bankastjóri. iæknir. Ingibjörg- H. Bjarnason, forstöðukona Kvennaskólans. Inga Ii. Iiárusdóttir, ritstjóri. Kaupið Brauð og Kökur frá Alþýöubrauðgerðinni. Viðurkendar ágætisvörur. Búnar til úr bezta efpi. Verð á mörgu lægra en annarsstaðar. Talvélar. Pathéfónar, grammófónar, plötur (stórt úrval fyrir nál og gimstein) nálar og sérstakir grammó- fónhlutar. Hljóðfærahús Reykj avíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.