Fréttir - Eyjafréttir - 24.01.2002, Qupperneq 15
Fimmtudagur 24. janúar 2002
Fréttir
15
□ Nei 60%
□ Veit ekki 26,25%
□ Ósvarað 1,25%
Hvernig líst þér á byggingu nýs
leikskóla á Sóla?
□ Mjög vel 33,75%
□ VeÁ 47,5%
□ Hvorki vel né illa 15%
□ Illa 1,25%
□ Mjög illa 1,25%
□ Ósvarað 1,25%
Ertu sátt/ur við byggingu Hallar-
innar?
□ Mjög sátt/ur 58,75%
□ Sátt/ur 30%
□ Hvorki sátt/ur
né ósátt/ur 7,5%
□Ósátt/ur 1,25%
□ Mjög ósátt/ur 0%
□ Ósvarað 2,5%
Ertu sátt/ur við staðsetningu Hallar-
innar?
□ Mjög sátt/ur 42,5%
□ Sátt/ur 33,75%
□ Hvorki sátt/ur
né ósátt/ur 16,25%
□ Ósátt/ur 6,25%
□ Mjög ósátt/ur 1,25%
□ Ósvarað 0%
Ertu sátt/ur við ráðningu nýs
skipulags- og byggingafulltrúa Vest-
mannaeyja Jökuls P. JónssonarJ
□ Mjög sátt/ur 8,75%
□ Sátt/ur 20%
□ Hvorki sátt/ur
né ósátt/ur 63,75%
□ Ósátt/ur 2,5%
□ Mjög ósátt/ur 1,25%
□ Ósvarað 3,75%
Hvernig áhrif finnst þér vera Keikó í
Klettsvík hafa haft á Vestmannaevjar?
□Jákvæð 48,75%
□ Neikvæð 8,75%
□ Alveg sama 42,5%
□ Ósvarað 0%
Olli vera Keikós þér vonbrigðum
varðandi ferðamannastraum til Vest-
mannaeyja?
□Já 53,75%
□ Nei 28,75%
OEkki viss 16,25%
□Ósvarað 1,25%
Eilitfylejcmdi laxeldi í Kletlsvík?
□Já ’ 81,25%
□Nei 8,75%
□ Ekki viss 8,75%
□ Ósvarað 1,25%
Finnst þér að spoma verði gegn
lausagöngu bújjár í Vestmanna-
eyjum?
□Já 60%
□ Nei 15%
□ Alvegsama 22,5%
□ Ósvarað 2,5%
Hejurðu áhyggjur afjjölgun kanína í
Vestmannaevjum ?
□Já 61,25%
□ Nei 26,25%
□ A1 veg sama 11,25%
□ Ósvarað 1,25%
Hvað finnst þér um niðurrif gamalla
húsa í hjarta bœjarins ?
□ Mjögsátt/ur 2,5%
□ Sátt/ur 20%
□ Hvorki sátt/ur
né ósátt/ur 26,25%
□Ósátt/ur 22,5%
□ Mjög ósátt/ur 27,5%
□ Ósvarað 1,25%
Hvernig finnst þér Samskip hafa
staðið sig við rekstur Herjólfs?
□ Mjögvel 13,75%
□ Vel “ 42,5%
□ Hvorki vel né illa 32,5%
□ Illa 8,75%
□ Mjögilla 2,5%
□ Ósvarað 0%
Ertu sátt/ur við breytingar á sunnu-
dagsáœtlunum Herjólfs úr 14 í 15.30?
□ Mjögsátt/ur 38,75%
□ Sátt/ur 35%
□ Hvorki sátt/ur
né ósátt/ur 11,25%
□ Ósátt/ur 11,25%
□ Mjög ósátt/ur 3,75%
□ Ósvarað 0%
Hvemig líst þér á komu Flugfélagsins
Jórvíkur og lslandsflugs til Vest-
mannaeyja?
□ Mjögvel 35%
Godthaab í Nöf
er nýtt fiskvinnslufyrirtæki:
Stefna á að
byrja vinnslu
1. febrúar
búið að ganga frá ráðningu
fimmtán starfsmanna
Nýtt fiskvinnslufyrirtaeki niun hefja
rekstur um næstu mánaðamót.
Félagarnir Björn Þorgrímsson, Jón
Ólafur Svansson, Daði Pálsson og
Einar Bjarnason hafa ásamt Sigur-
jóni Óskarssyni stofnað fyrirtækið
Godthaab í Nöf. Fjöldi iðnaðar-
manna vinnur nú af fullum krafti
við að gera húsnæðið klárt. A það
að vera tilbúið þann 1. febrúar nk.
og eru þeir félagar bjartsýnir á að
það takist.
Jón Svansson verður framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins sagði að nú þegar
væri búið að ganga frá ráðningu
fimmtán starfsmanna en tæki og
vinnsluaðstaða gerir ráð fyrir fjörtiu
starfsmönnum og framtíðaráætlanir
fyrirtækisins gera ráð fyrir þeim
fjölda.
„Við verðum bæði í vinnslu á frosn-
um og ferskum afurðum og jafnvel
verður eitthvað saltað líka,“ sagði Jón.
Daði Pálsson framleiðslustjóri sagði
stefnuna tekna á Bandaríkjamarkað
með afurðimar. „Það eru líka
markaðir í Evrópu sem við stefnum á,
þá aðallega Bretlandsmarkaður."
Godthaab í Nöf mun vinna þorsk og
ýsu og aðspurðir hvemig þeir hygðust
ná sér í hráefni sögðu þeir félagar að
ýmist yrði um að ræða kaup af fisk-
mörkuðum eða beina samningar við
útgerðamenn.
„Við kynntum hugmyndir okkar
fyrir útgerðarmönnum í haust og er
verið er að vinna að samningum,"
sagði Jón.
Fyrirtækið er til húsa að Garðavegi
14 í rúmlega 1300 fermetra rými á
tveimur hæðum. Einar Bjamason
verður skrifstofustjóri og Bjöm Þor-
grímsson mun sjá um verkstjóm og
viðhald tækja.
„Þó við ætlum okkur að byrja
vinnslu 1. febrúar er ekki þar með
sagt að allt verði tilbúið og kemur það
í hlut Bjöms að sjá um þá hluti. Auk
þess stefnum við að því að klæða
húsið að utan næsta sumar," sögðu
□ Vel 48,75%
□ Hvorki vel né illa 13,75%
□ Illa 1,25%
□ Mjögilla 0%
□ Ósvarað 1,25%
Hvemigfannst þér bœjarstjórn koma
fram við Flugfélagið Jórvík þegar þeir
komu hingað jyrst?
□ Mjögvel 2,5%
□ Vel 3,75%
□ Hvorki vel né illa 28,75%
□ Illa 36,25%
□ Mjögilla 28,75%
□ Ósvarað 0%
Hvaðfannst þér um ummœli Guðjóns
Hjörleifssonar bœjarstjóra í garð
Flugfélagsins Jórvíkur?
□Jákvæð 1,25%
□ Neikvæð 68,75%
□ Alvegsama 27,5%
□ Ósvarað 2,5%
Mundir þú styðja Arna Johnsen ef
hann byði sigfram til kosninga?
□Já ' 32,5%
□ Nei 46,25
□ Ekki viss 20%
□ Ósvarað 1,25%
Finnst þér málefni Arna Johnsen hafa
sett svartan blett á Vestmannaeyinga?
□ Já 47,5%
□ Nei 38,75%
□ Ekkiviss 13,75%
□Ósvarað 0%
A lsland að ganga í Evrópusam-
bandið?
□Já 26,25%
□ Nei 32,5%
□ yeitekki 41,25%
□ Ósvarað 0%
Hvemig telur þú framtíð Vest-
mannaeyja vera?
□ Björt 46,25%
□ Spennandi 21,25%
□ Vonlaus 5%
□ Veitekki 17,5%
□ Annað 8,75%
□ Ósvarað 1,25%
Hefur þú hugsað þér að búa í
Vestmannaeyjum á komandi árum?
□Já 77,5%
□ Nei 8,75%
□ Ekkiviss 13,75%
Ályktanir
Af skoðanakönnuninni höfum við
dregið þær ályktanir að Vestmanna-
eyingar séu yfir höfuð frekar sáttir við
bæjarmálin og umhverfi sitt.
Mest var óánægjan með bæjarstjóm
Vestmannaeyja sem okkur finnst
tákna það að fólk sé ekki nógu sátt og
vilji fánýttblóð íbæjarmálin.
Þrátt fyrir mikla gagnrýni á Guðjón
Hjörleifsson bæjarstjóra á síðastliðnu
ári var hann sá bæjarfulltrúi sem
þátttakendum þótti hafa staðið sig best
af fulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Að
sama skapi þá fannst fólki Ragnar
Óskarsson hafa staðið sig áberandi
best af bæjarfulltrúum Vestmanna-
eyjalistans, og vonandi er það honum
hvatning til þess að halda áfram í
bæjarpólitífdnni.
Það kemur því ekki á óvart að fólki
finnst brotthvarf Ragnars Óskarssonar
vera mikið áhyggjuefni. Ragnar hefur
verið viðloðandi bæjarmálin í mörg ár
og augljóslega staðið sig vel. Fólk er
ef til vill örlítið óömggt með að fá
nýjan einstakling í hans stað.
Vestmannaeyingar eru tiltölulega
sáttir við framkvæmdimar í bænum,
eins og til dæmis á Skansinum og
Stakkagerðistúni og er meirihlutinn
fylgjandi þeim framkvæmdum.
Einnig kemur það okkur á óvart að
þó að margir hafi verið sáttir við bygg-
ingu nýs Iþróttahúss þá þótti mörgum
framkvæmdin vera of dýr.
Eitt umdeildasta málið var bygging
og staðsetning Hallarinnar. Fólk var
ósátt, fannst byggingin vera óþörf og
staðsetningin vera alveg vera út í
bláinn. En núna rúmu hálfu ári eftir
opnun Hallarinnar hafa flestir bæjar-
búar sótt einhvers konar uppákomur
þar og líkað vel. I könnuninni vom
flestir sáttir við byggingu og stað-
setningu Hallarinnar.
Samgöngumál Vestmannaeyja hafa
löngum verið í brennidepli. Mikið
áfall var fyrir Vestmannaeyinga þegar
Samskip tóku við rekstri Heijólfs, því
þá var Herjólfur ekki lengur rekinn af
Vestmannaeyingum. Nú em hins
vegar flestir sáttir við rekstur
Samskipa á Herjólfi og hafa þeir þótt
standa sig með prýði. Fólk virðist vera
fylgjandi breytingum á sunnudags-
áætlun Herjólfs.
Annað áfall dundi yfir Vest-
mannaeyinga þegar Flugfélag Islands
hætti áætlunarflugi til Vestmannaeyja.
Það varð uppi fótur og fit og héldu
Vestmannaeyingar að öll sund væru
lokuð og við kæmumst aðeins sjó-
leiðis upp á fastalandið. En Flug-
félagið Jórvík og íslandsflug ákváðu
að heíja áætlunarflug til Vest-
mannaeyja en undirtektimar virtust
vera mjög dræmar og fólk taldi þessi
flugfélög ekki vera nærri því eins
ömgg eins og Hugfélag Islands var.
En nú nokkrum vikum síðar virðist
fólk vera orðið sátt við komu þeirra.
Mál Ama Johnsen hafa verið
mönnum hugleikin á síðastliðnum
mánuðum. En það sem kom okkur
mikið á óvart var það hvað Arni
Johnsen á í raun marga stuðnings-
menn þrátt fyrir allt, þar sem tæplega
33% sögðust styðja Ama ef hann byði
sig fram til kosninga, og 20% voru
ekki vissir. Meirihlutanum fannst Ami
hafa sett svartan blett á Vest-
mannaeyjar með framferði sínu. Þrátl
fyrir öll „áföllin" sem hafa dunið yfir
okkur Vestmannaeyinga á síðastliðnu
ári, þá eru nú bjartar hliðar á öllu og
nú virðist fólki finnast framtíð Vest-
mannaeyja vera björt og spennandi og
vilja flestir búa hér á komandi ámm.
Anna Brynja Valmundsdóttir, Bjartey
Gylfadóttir, Eva Björk Omarsdóttir
og Margrét Rós Ingólfsdóttir
DAÐI, Jón Ólafur og Björn eru meðal eigenda nýs fiskvinnslufyrirtækis í Eyjum.
þeir félagar og bættu við að menn
væm bjartsýnir á að þetta gengi upp.
Sigurjón Óskarsson útgerðarmaður
á Þómnni Sveinsdóttur VE er stjómar-
formaður fyrirtækisins. „Við emm að
leggja mikið undir en það þýðir ekkert
annað en að vera bjartsýnir. Það em
fullt af mun minni fyrirtækjum sem
ganga vel í þessum geira, sem einblína
á ferskfiskmarkaði. Þannig að við
vitum að vel er hægt að gera góða
hluti á þessu sviði," sögðu þeir félagar
að lokum.