Fréttir - Eyjafréttir - 12.12.2002, Síða 4
Fréttir
EYJAMAÐUR VIKUNNAR
Ég nýt þess að
stjórna kórnum
-en ég elska að
Anna Alexandra Cwalinska stjórnaði
Samkórnum af mikilli prýði um
síðustu helgi og varþað álit margra
tónlistargesta að sjaldan hafi kórinn
verið betri. Anna er einnig frábær
söngkona og ætlar hún að syngja á
hinum árlegu jólatónleikum Kórs
Landakirkju nk. sunnudagskvöld.
Anna er Eyjamaður vikunnar að
þessu sinni.
Fullt nafn? Anna Alexandra
Cwalinska.
Fæðingardagur og ár? 20.ágúst
1975.
Fæðingarstaður? Poznan.Póllandi.
Fjölskylda? Móðir mín er
söngkennari á Neskaupstað og faðir
minn er skáld í Póllandi. Svo á ég
bróður sem er að læra til læknis.
Hvað ætlaðirþú að verða þegar
þú yrðir stór? Mig hefur alltaf
langað til að starfa við tónlist og var
ekki nema sex ára þegar ég fór að
reyna að spila á píanó.
Hvernig bíl vildir þú helst eiga?
Ég á nú engan bíl en langar helst að
eigajeppa.
Uppáhaldsmatur? Sælgæti.
syngja
Versti matur?
Skyndibitamatur, Mc-
Donalds og þess háttar.
Uppáhaldsvefsíða ?
www.altavista.com.
Uppáhaldstónlist? Ég
hlusta á allar tegundir
tónistar svo lengi sem hún er vel
gerð.
Aðaláhugamál? Lestur, dans og
að læra tungumál. Hef nú þegar lært
hollensku, þýsku, frönsku og ensku.
Er núna að basla við að læra
íslensku.
Fallegasti staður sem þú hefur
komið á? Vestmannaeyjar, engin
spurning.
Uppáhaldsíþróttamaður eða
íþróttafélag? Katarina Witt
listskautari.
Stundar þú einhverja íþrótt? Ég
hleyp, syndi og hjóla ásamt því sem
ég hef mjög gaman af því að fara í
göngutúra.
Ertu hjátrúarfull? Já, stundum. T.d.
þegar ég er á sviði og nóturnar detta
af nótnastatífinu, verð ég að stíga
ofan á þær, annars verða tón-
Anna Alexandra Cwalinska
Mynd: Óskar Björgvinsson
leikarnir ekki góðir.
Uppáhalds sjónvarpsefni? Ég
horfi mjög lítið á sjónvarp.
Besta bíómynd sem þú hefur
séð? Life is beautiful, Titanic og
Sister Act.
Hvað finnst þér gera fólk
aðlaðandi? Heiðarleiki, góðsemi
við náungann, fólk sem er ábyrgðar-
fullt og orðheldið.
Hvað finnst þér gera fólk
fráhrindandi? Ekkert sérstakt sem
kemur upp i huga mér.
Nú ert þú bæði söngvari og
stjórnandi kórs, hvort starfið á
meiraviðþig? Égnýtþessað
stjórna kórnum en ég elska að
syngja.
Eitthvað að lokum? Viðvonumst
til að sjá sem flesta í Landakirkju á
sunnudagskvöldið.
I hh>
. v
MATGÆÐINGUR VIKUNNAR
Heilgrilluð
luða
Ég vil hyrja cí því að juikka œskuvinkonu minni
kcerlega fyrir traustið!!!!!
Þar sem nú er tími aðventunnar og frœn undan er
mikið kjötcitfumsl mér tilvalið ctð koma með
uppskriftir að tveimur fiskréttum, sem vel eigci heima cí
veisluborðum.
Heilgrilluð lúða
Heil smálúða.
I beikon smurostur
sveppir
rauðlaukur
svartur pipar
salt
matvinnslurjómi
Hrærið saman ostinum við smavegis af rjóma til
þess að mýkja ostinn. Skerið sveppina og laukinn
smatt niður, blandið því saman við ostinn, kryddið
aðeins með pipar og salti.
Þvoið lúðuna mjög vel. Flakið aðra hliðina og
roðrífið flökin. Skerið eftir hryggsúlunni á þeirri
hlið sem enn er fiskur á og rennið hnífnum niður
með sín hvorri hliðinni til þess að mynda bil á milli
beina og holds. Setjið roðrifnu flökin í opið og
fyllið upp með ostasósunni. Setjið lúðuna á bakka
og inn í ofn í ca. 40 mínútur, misjafnt eftir stærð
lúðunnar. Ágætt að setja álpappír yfir í restina til
þess að hlífa.
Bcrið fram með hrísgrjónum og fersku hrásalati
(frábært að hafa baunaspírur, beikonbita og fetaost í
salatinu)
Þetta er glæsilegur og gómsætur réttur á
veisluborðið.
Ingibjörg Bjarnadóttir
Saltfiskur frá Biskayahéraði
600 gr saltfiskbitar - vel útvatnaðir (hncikkastykkin best)
6 rauðar paprikur
2 meðalstórir laukar
4 hvítlauksrif
! cllþurrt livítvín eða mysa
liveiti
steinselja
olía
Þerrið salfiskinn. Veltið hcmum upp úr hveiti og steikið í
mikilli olíu við meðalhita þcir tilfiskurinn er orðinn
gullinn að lit. Takið þcífiskinn af 'pönnunni.
Lútið paprikurnar út í sjóðandi vatn, sjóðið í 2 mínútur og
lcítið síðcm kólna í vatninu í 10 mínútur til þess ctð þcvr
mýkist. Skerið laukinn og hvftlaukinn mjög smcítt niður.
Lcitið laukinn og hvítlaukinn takci lit í olíutini sem
fiskurinn var steikur í. Afhýðið paprikumar og skerið í
litlci bitci, bœtið á pönnuna ásamt víninu, aukið hitann og
látið sósuna sjóða niður í 5 mínútur. Setjið síðcm sósuna í
grcenmetiskvöm eða stappið vel þannig að ekki verði
kekkir í henni. Látið fiskinn í eldfast mót og hellið
sósunni yfir. Hitið upp í ofni. Skreytt með steinselju.
Boriðfram með nýju smábrauði.
Njótið vel.
Ég skora á Dóru Björk - hans Viðars málara. Hún á svo góðar
matreiðslubækur!
___________Fimmtudagur 12, desember 2002
Nýfæddir 90-
" Vestmannaeyingar
Þann 4. september 2002 eignuðust Elín Jóhannsdóttir og Samúel
Sveinn Bjamason son sem skírður hefur verið Bjami Guðjón. Hann
var 15 merkur og 54 sm við fæðingu. Með Bjama Guðjóni á myndinni
er stóra frænka hans, Guðrún Osk. Fjölskyldan býr íVest-
mannaeyjum.
1. des hátíð grunnskólanna í Vestmannaeyjum fór fram í Höllinni fimmtu-
dagskvöldið 28. nóvember. Hápunktur kvöldsins var spurningakeppni milli
Hamarsskóla og Bamaskóla Vestmannaeyja. Þar fór Hamarsskóli með sigur af
hólmi, bæði í keppni milli kennara og nemenda. En auk þess var mikið um
dýrðir; danssýning, hljóðfæraleikur, tískusýning o.m.fl. Hljómsveitir stigu á
stokk og nemendur skólanna dönsuðu og skemmtu fram eftir kvöldi. Spyrill í
spumingakeppninni var að vanda hinn ágæti Ragnar Oskarsson. Nokkrir aðilar
og fyrirtæki í bænum gáfu góða vinninga og eiga þakkir skilið íyrir. Á myndinni
má sjá nokkra nemendur sem skemmtu sér greinilega mjög vel.
Á döfinni— 4*
Desember
12. Stekkjarstaur, fyrsti jólasveinninn kemur tilbyggða.
12. Opinn bæjarstjórnarfundur kl. 18.00 í Listaskólanum.
13. Essó deild karla: ÍBV - Víkingur kl. 20.00.
13.-14. Síðustu sýningar leikritsins „Auga fyrir auga"
13.-14. Myndlistarsýning: M.K. sýnir 23 málverk úr einkasafni sínu
eftir myndlistarmanninn „Stórval" í hesthúsinu í Lyngfelli.
13. Málverkasýning í Gallerý Listakoti kl. 20.00. Hópur listamanna
sýnir myndir sínar.
14. Golfmót kl. 11.00. 9 holu punktakeppni. Keppt verður á
sumargrínum.
15. Jólatónleikar Kórs Landakirkju kl. 20.00.
16. Jólatónleikar Kórs Barnaskólans í sal skólans kl. 18.30.
16. Afmælisfundur Kvenfélags Landakirkju í Höllinni kl. 19.00.
18. Hin árlega jólasýning Fimleikafélagsins Ránar kl. 18.00.
18. Afhending einkunna og prófsýning Framhaldsskólans.
20. Bókaáritun og tónleikar. Gerður Kristný, Finar Kárason og KK
verða á svæðinu.
Þú getur fylgsl nánar með hvað er á döfinni á www.eyjafretlir.is