Reykjavík


Reykjavík - 10.03.2012, Blaðsíða 1

Reykjavík - 10.03.2012, Blaðsíða 1
10. MARS 2012 10. tölublað 3. árgangur V I K U B L A Ð Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 25 fallegar fermingargjafir á tilboði rúmföt frá 7.990 kr Fermingartilboð Ofið úr 100% Pima bómull SALA Á EIGN UM OR HARÐ LEGA GAGN RÝND Stjórn ar for mað ur OR seg ir söl una byggja á áð ur sam þykktu sam komu lagi og snú ist um að selja fyr ir 400 millj ón ir eða leggja út 1.800 millj ón ir Borg ar full trú ar minni hlut ans gagn rýna harð lega sölu á eign um Orku veitu Reykja­ vík ur sem þeir segja að stað fest sé að hafi ver ið án aug lýs ingar og án sam þykk is í stjórn Orku veit unn ar eða að stjórn in hafi ver ið upp lýst um söl una. Mál ið var til um ræðu á borg ar­ stjórn ar fundi í vik unni. Í bók un minni hlut ans í borg ar stjórn seg ir að þessi vinnu brögð séu hvorki í sam ræmi við góða stjórn sýslu né þær sam þykkt ir sem ít rek að hafi ver ið gerð ar til að bæta vinnu brögð á vett vangi OR. Sem kunn ugt er seldi Orku veit an, eða öllu held ur Reykja vik En ergy In vest hlut sinn í En ex­Kína og En vent án þess að eign ar hlut ur inn væri aug lýst ur. Har ald ur Flosi Tryggva son stjórn ar for mað ur OR seg ir í yf ir lýs ingu að fyr ir komu lag ið á söl­ unni hafi ver ið í sam ræmi við sam komu lag REI við Geys ir Green En ergy frá í mars ár ið 2010, en þar sé kveð ið á um að fé lög in, REI og GGE, skuld bindi sig til að taka þátt í sölu ferli þeg ar og ef ann að þeirra krefð ist þess. Sam komu lag ið hafi ver ið sam þykkt í stjórn REI þeg ar Kjart an Magn ús son borg­ ar full trúi Sjálf stæð is flokks ins hafi ver ið þar for mað ur. Fund ar gerð þess stjórn ar fund ar hafi síð an ver ið lögð fyr ir stjórn OR í maí sama ár. Har ald ur Flosi seg ir að stjórn og stjórn end ur REI hafi stað ið frammi fyr ir því í júlí á síð asta ári að ann að hvort selja hlut sinn í En ex­Kína og En vent til Orku En ergy, sem GGE hafi sam­ þykkt eða kaupa hlut GGE. Í stuttu máli hafi val ið stað ið á milli þess að fá 300 til 400 millj ón ir króna í kass­ ann eða leggja út 1.800 millj ón ir króna. Svar ið við þeirri spurn ingu hafi ver ið ein falt. Í bók un borg ar full trúa Sjálf­ stæð is flokks og Vinstri grænna í borg ar stjórn seg ir að sam komu lag­ ið sem stjórn ar for mað ur OR vís ar til, stand ist ekki skoð un. Har ald ur Flosi Tryggva son seg ir í yf­ ir lýs ingu sinni að sal an á En ex­Kína og En vent hafi ít rek að ver ið kynnt í tengsl um við að gerð ar áætl un OR og að eðli lega verði óskað eft ir því við stjórn end ur Orku veit­ unn ar að sú kynn ing verði auk in og bætt enda leggi stjórn in mikla áherslu á að fylgja þeim skýru regl um um sölu eigna sem hún setti sér í árs byrj un 2011. Um rædd sala hafi hins veg ar ekki lot ið þeim regl um vegna fyrr nefnds sam komu lags.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.