Reykjavík


Reykjavík - 10.03.2012, Blaðsíða 6

Reykjavík - 10.03.2012, Blaðsíða 6
10. MARS 2012 6 MATUR Andrea Guðmundsdóttir mat­ gæðingur í Listaháskóla Íslands býður lesendum Reykjavíkur upp á forvitnilegar uppskriftir frá öllum heimshornum. 2 papr ik ur (lit ur eft ir smekk) 1 bolli co us co us 1 ½ bolli soð (græn met is soð) 1 askja svepp ir 1 dl. þurrk að ir svepp ir 2 msk. sérrí (má sleppa) 1 lauk ur (smátt skor inn) 2 hvít lauks rif (smátt skor in) 2 stöngl ar timj an ½ sí tróna (ri finn börk ur) 1 krukka feta ost ur ásamt ol íu Legg ið þurrk aða sveppi í bleyti í sérrí, ef það er not að, ásamt soðnu vatni þann ig að það fljóti vel yf ir. Hell ið sjóð andi heitu græn met­ is soði yf ir co us co us­ið og lát ið standa í fimm mín út ur. Steik ið sveppi ásamt lauki og hvít­ lauki. Krydd ið með salti, pip ar og timj an. Sigt ið þurrk uðu svepp ina mjög vel og sax ið smátt. Bæt ið út í svepp ina og steik ið í smá tíma. Hell ið ol íu af feta ost in um út í co us co us­ið og hrær ið vel í með gaffli. Bland ið sveppa blönd unni ásamt sí trónu berki og feta osti sam an við. Krydd ið eft ir smekk. Kljúf ið papr ik urn ar og hreins ið vel inn an úr þeim. Setj ið síð an í eld fast mót og fyll ið með co us co us blönd­ unni. Bak ið í 200° heit um ofni í um það bil 20 mín út ur. Strá ið ný rifn um parm es an osti yf ir áð ur en bor ið er fram. Verði ykk ur að góðu. Ísland FYLLTAR PAPRIKUR MEÐ FERSKU SALATI OG HVÍTRI JÓGÚRTSÓSU Kjúklingur í karrýsósu Djúpsteiktar rækjur í súrsætri sósu Svínakjöt í ostrusósu Núðlur með grænmeti BÖRN VINNA AÐ MANN RÉTT IND UM Mann rétt indi voru við fangs efni frí stunda heim ils ins Frosta­skjóls vik una sem er að líða. Börn in þar voru frædd um mann rétt indi og tjáðu þau sig í mynd list, ljós mynd un, sög um og leik. Þema lag vik unn ar var Megi það byrja með mér sem Páll Ósk ar og Redd Lights, enda var það sam ið fyr ir UN ICEF, Barna hjálp Sam ein uðu þjóð­ anna. Krakk arn ir í Frosta skjóli lærðu text ann og sungu há stöf um og var söng­ ur inn tek inn upp. 20% afsláttur af ilmkertum og ilmvörum næstu 2 vikur, mikið úrval. HEILSUBÚÐIN - REYKJAVÍKURVEGI 62 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 5652233

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/1086

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.