Reykjavík - 26.05.2012, Blaðsíða 8
8 26. maí 2012
Banna þarf ein elti með lög um
Stef án Karl Stef áns son leik ari sem lagt hef ur þung lóð á vog ar skál arn ar
í bar átt unni gegn ein elti tel ur að ým is legt hafi unn ist, en mik il vinna sé enn eft ir.
Hann skipt ist á að ljá Glanna glæp og Grinch líf, en úti lokar ekki end ur komu á ís lenskt
leik svið áð ur en langt um líð ur
Stef án Karl Stef áns son leik ari er
þekkt ur víða um heim sem Glanni
glæp ur og Grinch eða Trölli, en hér á
Ís landi er hann líka þekkt ur sem mað
ur inn sem stofn aði Regn boga börn,
sem eru sam tök áhuga fólks sem berj
ast gegn ein elti. Það er lík lega óhætt að
segja að um ræð an um ein elti hafi fyrst
kom ist al menni lega upp á yf ir borð ið
vegna starfa þeirra sam taka. All ar göt ur
síð an þá hef ur um ræð an og vit und in
um of beldi af þessu tagi auk ist.
Fleiri á ein elt is fundi
en sam göngu fundi
Stef án Karl seg ir að ár ið 2000 hafi hann
set ið í eld hús inu hjá bróð ur sín um og
mág konu og þang að hafi kom ið kona
sem var ósátt við sam skipt in við skóla
dótt ur sinn ar. Hann hafi far ið sam dæg
urs í skól ann, rætt þar við skóla stjór ann
um það hvort hann mætti ekki ræða við
nem end urna um ein elti. Sjálf ur hefði
hann ver ið lagð ur í ein elti sem og beitt
aðra slíku of beldi. Skóla stjór inn tók
er ind inu vel og í tæpa viku fór Stef
án Karl á milli bekkja og ræddi þessi
mál við nem end urna. „Svo á föstu degi
var ég með for eldra fund og það mættu
300 for eldr ar, það höfðu aldr ei sést jafn
marg ir for eldr ar á for eldra fundi. Flest ir
þess ara for eldra voru fyrst og fremst
for viða hvað þessi mað ur væri bú inn að
segja börn un um, því það sem ég gerði
var að henda öll um kenn ur un um út og
átti síð an prí vat sam tal við krakk ana.
Þann ig að for eldr arn ir voru for vitn ir
um hvað ég hefði sagt við krakk ana því
þeg ar þeir komu heim fóru þeir að tala
um ein elt is mál, eitt hvað sem þau höfðu
aldr ei gert áð ur. Þann ig byrj aði þetta
átak mitt.“ Í fram hald inu fór Stef án
Karl víða um land ið til að ræða ein
elt is mál og sem dæmi má nefna að þá
voru 600 manns á fundi í Vest manna
eyj um, en á svip uð um tíma var hald inn
fund ur um sam göngu mál þar sem 400
manns mættu. Um tveim ur ár um eft ir
að hann lagði af stað í þessa veg ferð hélt
Stef án Karl fyr ir lest ur í skóla í Reykja
vík og var Pálmi Gests son starfs bróð ir
Stef áns Karls með al áheyr enda. Hann
var með blogg síðu og spurði þar hvers
vegna fyr ir tæki og aðr ir kæmu ekki að
þessu átaki og þess um mál um og sam
tök stofn uð. Það var eins og við mann
inn mælt að á tveim ur sól ar hring um
voru komn ir styrkt ar að il ar. „Ég vildi
sjá breyt ingu til batn að ar á tutt ugu
ár um. Núna eru tíu ár frá því að við
stofn uð um sam tök in og um ræð an hef
ur í það minnsta sann ar lega orð ið til.“
Við brögð in við fyrstu fund un um og
hvern ig um ræð an hef ur vax ið sýn ir
hversu mik il þörf var fyr ir átak í ein elt
is mál um. Tóm as Ingi Ol rich þá ver andi
mennta mála ráð herra kom í kjöl far ið
með Ol we us ar áætl un ina, sem marg
ir kann ast við, en hún hef ur eink um
ver ið not uð í skól um í bar átt unni gegn
ein elti.
Vant ar skil grein ingu á
hug tak inu ein elti
„Jafn vel enn þann dag er ekki til í lög
um skil grein ing á hug tak inu ein elti.
Regn boga börn eru með sína, Ol we us
ar áætl un in með sína og mennta mála
ráðu neyt ið með sína. Það er dá lít ið
slæmt og ég vil kannski reyna að beita
mér hvað mest fyr ir því næst að fara
of an í þessi mál. Það verð ur að vera til
sam eig in leg ur skiln ing ur á þessu orði.
„Pönnu köku upp skrift in“, eins og ég
kalla það, á ein elti er þeg ar einn eða
fleiri níð ast end ur tek ið á ein um eða
fleir um í lengri tíma, gegn vilja þess
sem verð ur fyr ir því. Vegna þess að
þetta er nátt úru lega níð ings hátt ur og
á ekk ert skylt við góð lát lega stríðni.
Næsta skref er því að skil greina þetta
sem og lög festa Barna sátt mála Sam ein
uðu þjóð anna. Þar er að eins kom ið inn
á þetta, en það er ekk ert til í ís lensk um
lög um varð andi þetta hug tak, ein elti.“
Stef án Karl seg ist um tíma hafa ver ið
ósátt ur við hug tak ið ein elti, því það hafi
ver ið of not að, ekki síst af stjórn mála
mönn um sem hafi barm að sér und an
því að vera lagð ir í ein elti sem að hans
mati hafi ver ið kjána legt og dreg ið úr
vægi hug taks ins.
Þekk ir ein elti af eig in
raun frá báð um hlið um
Sem fyrr seg ir varð Stef án Karl fyr
ir ein elti þeg ar hann var í barna skóla
og horfði á aðra verða fyr ir ein elti, en
þorði ekki að standa með sjálf um sér.
„Ég flúði mjög snemma inn í leik list
ina, ég klár lega gerði það. Þar var ég
kóng ur í ríki mínu uppi á sviði.“ Fant
arn ir sem lögðu hann í ein elti í skól an
um, komu svo og klöpp uðu fyr ir hon
um um helg ar. „ Þarna átti ég grið ar stað
og þar naut ég mín og þorði að standa
upp, hafa skoð an ir og tjá mig, en í skól
an um fór mað ur meira með veggj um
og reyndi að fífla sig út úr ein hverj um
sitúa sjón um. Síð ar, þeg ar mað ur fór að
nálg ast ung lings ár in, tók mað ur þetta
út á öðr um og þá voru stelp ur voða lega
auð velt skot mark, „ Sigga flat brjósta“
eða eitt hvað svo leið is. Mað ur nídd ist
kannski á ein hverri einni eða tveim ur
sem auð velt var níð ast á. Mað ur fann
allt af til og hugs aði hvað mað ur var
að gera og af hverju mað ur lét svona.“
Þetta hafi síð an rját last af, en Stef án
Karl seg ir að það hafi ekki ver ið fyrr en
seinna þeg ar hann fór í leik list ar skóla
að hann átt aði sig á því hvaða áhrif
ein elt ið hef ur á sál ar líf ið. Í sál ar skoð
un inni sem sé í leik list ar nám inu hafi
hann haft hina og þessa kenn ara sem
komu hvað an æva að úr heim in um og
nem end ur hafi ít rek að ver ið spurð ir út
það hverj ir þeir væru í raun. Og hann
hafi ekki haft nein svör.
„Ég fór og hitti Margr éti Blön dal sem
er geð hjúkr un ar fræð ing ur og við fór
um yf ir þetta. Það tók mig nokk ur ár
að átta mig á því hver ég er og byggja
mig upp og finna hvað ég gæti gert
og hvern ig ég gæti nýtt krafta mína til
já kvæðra hluta. Þessi sam tök eru hluti
af því, það er ekki nokk ur spurn ing.
Þetta bjarg aði mér og ég vil endi lega
reyna að breiða út fagn að ar er ind ið eins
og hægt er.“
All ur gang ur á því hvern ig
unn ið er með Ol we us ar
áætl un ina
Ol we us ar áætl un in er til stað ar í lang
flest um grunn skól um lands ins. Stef
án Karl seg ir mjög gott að hún sé til,
það sé hins veg ar mjög mis mun andi
skoð un á því á hverj um stað hvað hún
eigi að gera og hversu vel sé unn ið eft
ir henni. Hann tel ur hana ekki geta
stöðv að ein elti eða grípa inn í á þann
hátt sem hann tel ur rétt ast. Hún sé
ágæt til að kanna ástand. Hann seg
ist hafa heyrt að í sum um skól um séu
börn sér val in í kann an irn ar, sem þar
með séu ómark tæk ar. „Ég hef suma
skóla grun aða um að nota sér þess ar
áætl an ir til að hylma yf ir ástandi, ég
veit til þess að það hef ur ver ið gert.
Þann ig að þetta er eins og öll önn ur
kerfi sem eru bú in til, þau eru not uð
og mis not uð.“ Hann seg ir hug mynd
eins og Ol we us aræ áætl un ina góða sem
slíka og hún virki eins vel og kenn ar
inn sem vinn ur með hana læt ur hana
gera. „Dreng ur inn í Sand gerði fyr ir fór
sér, það var Ol we us ar áætl un í þeim
skóla.“ Þá komi fólk og spyrji hvað hafi
brugð ist. Það sé ekki hægt að segja að
Ol we us ar áætl un in hafi brugð ist, það
er ekki sann gjarnt. Hann seg ir nauð
syn legt að ráð ast að rót um vand ans
og nefn ir sem dæmi að slökkvi lið sem
komi að brenn andi húsi eigi ekki að
beina vatns bun unni að eld tung un um
held ur að upp tök um elds ins.
Hann kem ur því aft ur að því að lög
festa þurfi skil grein ing una á ein elti og
að slíkt of beldi sé bann að. „ Þetta er
margra, margra ára verk efni, en það
þarf að byrja á því og það er mjög þarft.
Því þetta er of beldi, það er eng um blöð
um um það að fletta.“
Vill af nema skóla skyldu
og taka upp náms skyldu
Af og til koma frétt ir af ein elt is mál um í
skól um þar sem nið ur stað an verð ur sú
að sá sem fyr ir of beld inu verð ur, skipt ir
um skóla, en sá eða þeir sem of beld inu
beiti, fara hvergi. Í því sam bandi má
af nema á skóla skyldu og taka upp náms skyldu í stað inn að mati Stef áns Karls.
Stef án Karl seg ir að stund um renni þeir Glanni glæp ur sam an.
Stef án Karl þekk ir ein elti sem þol andi, en líka sem ger andi.