Alþýðublaðið - 10.06.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.06.1924, Blaðsíða 4
SL L & V Ð w m x» A a» Erlend símskeyti Khöfn, 6. júnf. Stórkostlegar liúsnæðlshætnr í Bretlandt. Frá Lundúnum er símað: Heil- brigðism&Iaráðherrann lagði { gœr fyrir þingið húsbygginga- frumvarp stjórnarinnar. Sam- kvæmt þvi á að byggja 2.500.000 hús & næ8tu 15 árum, og er kostnaðurinn áætiaður 1400 mill- jónir sterllngspunda. Bein út- gjöSd rikislns af þessu verða um 34 milljónir punda á ári. Neðri málstofan samþyktl frumvarpið samdægurs. Franska þlngið. Frá París er símað: Painléve hefir verið kjörinn formaður þing- mannadeildarinnar. Franska stjúrnln. Milleránd héfir i gær sent Herriot málaieitun um að mynda stjórn. Herrlot svaraði því einu, að hann myndi ekki taka að sér stjórnarmyndun, meðan mála- leitun um það kæmi frá MiIIe- rand. Millerand lýsti þá yfirþvf, að hvað sem öðru liðl, myndi hann ekki segja af sér, en verja tll hia» itrasta iög og rétt Frakk- I&nds. Herforingja-nppretsn. Frá Berlin er simað: Upp- relsnarmenn úr albanska hern- nm hafa tekið borgirnar Skut- ari og Tiraoa og halda þeim. Menn þessir eru flestir íyrirllðar úr hérnum. Khöfn, 7. maí. Járnhrantarverkfall. Járnbrautarverkamenn i Lund- únum hafa gert verkfail með þeim árangri, að sámgöngur hafa stöðvast, að kalla má. Norsknr verzlnnarfnlltrúl til íslands. Frá Kristjaniu er simað: Norskir kaupmenn hafa sam- þykt að senda sérstakan verzi- nnarfróðan fulltrúa til íslands ÍMngróstnr. Frá Bcrln er símað: Síðustu dagooa hafa satreignarmenn komið af stað miklum róstum á Iandþingsfundum i Thuringeri, Mecklenburg og Sachsen. Hefir orðið að láta lögregluna skerast i Ieikinn. Stjúrnarmállð franska. Frá París ersimað: Millerond forseti hefir skorað á ýmsa menn Innan gerbótaflokksins franska að mynda stjórn, en allir hafa neitað að verða vlð þvf. Atkvæðagrelðsla um trausts- yfirlýslngu til stjórnarinnar fyrir stefnu hennar í utanrfklsmálum var samþykt með 237 atkvæðum gegn 183. Umdaginnogveginn. Tlðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Aðalfundl Sambands fsl. sam- vinnufélaga var slltið f nótt. Fundinn sátu 35 fuiitrúar frá liði. 30 kaupfélögum víðs vegar á landinu, og stóð hann fuila 6 daga, enda var ærið verkefnl. Forstjóri gaf ftarlega skýrslu um rekstur Sambandsins á árlnu og glöggt yfirlit yfir hag þess og kaupfélaganna f heiid sinni; hefir hann batnað allmjög bæði út á við og Inn á við á árinu. Formaður, ÓlafurBriem, og 2 vara-meðstjórnendur voru allir endurkosnir. Endurskoðandi var kosinn, f stað Guðjóns Guðlaugs- sonar, Metúsaiem Stefánsson. >l)ana<, hafrannsóknaskipið danska, kom f gær. Verður það hér í sumar við fiskirannsóknir. Tekur það z—3 fslenzka menn, vana vörpuveiðum. Bjarni Sæ- mundsson fiskifræðlngur verður með skipinu og tekur þátt í rannsóknunum. Áf veiðam komu i gær tog- ararnir Skúli fógetl (með 135 tn. lifrar) og EgUl Skallagrfmsson (m. 130), en 1 fyrra dag íslend- ingur (m. 40). Kirkjahljómleika halda Jo* han Nilsson og Páli ísólfsson f í kvöld kl. 9 í dómkirkjunnl. Við- f ngsefnin eru eftir Ha idel, B„ch, Schubert og Grieg. Eappreiðarnar f gær fóru þannig, að hestur Ólafs Magn- ússonar Ijósmyndasmiðs, Sörli, varð fyrstur stökkhestanna, 23,2 sek. og íékk fyrstu verðlaun. Pétur Þorgrfmsson reið honum. Sörli fékk einnig fyrstu verðiaua í fyrra, var þá 22,8 sek., enda var vöSIurinn þá betrl en nú — Skeiðið mistókst; engin fyrstu verðlaun voru veiit, en Hörður, eign Karla Þorstelnssonar bak- ara, fékk önnur verðlaun. Arsfandar Gaðspeklfélagslns ö. — 11- þ. m. Hann hófst í gær kl. 2 e. m. Var þá skýrt frá 8törfum félagsins og kosnir em- bættismenn; kl. 8 x/2 um kvöldlð flutti Slg. Kr. Pétursson erindi um Apoiionius frá Tyana. — í kvöld kl. 8 V, verða rædd ýms télagsmál. Fundinum lýkur mið- vikudagskvöldið. Hefir félags- stjórnin fengið séra Magnús skólastjóra Heigason tii að flytja þá erindi, er nefnist >Manngildi<. Að því Ioknu verður hressing og glaðnlngur í Iðnó-salnum handa öllum félagsmönnum, er vilja. — Félagsmönnum er ekki leyft að taka gesti með aér á erindln. Sklpakomnr. Botnfa kom á hvitasunnudag frá ísafirði, fer i kvöid til útlanda. Esja kom úr hringterð í fyrra kvöld. Málverk, 23 að tölu, hefir norskur málari í Björgvin, Bonne- vie, sýnt um hátiðina i húsi K. F. U..M. Er sýningin enn opin i dag tii kl. 7 síðd. Frá Aknreyrl eru { simtall sögð góð aflabrögð. Sfld veiðist inni á Polli. Tll morguns verður enn að biða sökum þrengsla lelkurlnn spaugilegl, sem gerist á dauska auðvaid-heimilinu i Austurstræti, en vonSndi kemst hann að á morgun. » Kitstjóri og ábyrgðarmaöur: HallbjOm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstffðastrwtí 18,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.