Harmoníkan - 31.05.1989, Síða 7
Harmonikusnillingamir
Gellin og Borgström
Fáir munu þeir menn hjerlendir,
sem ekki kannast við þá snillingana
Gellin og Borgström. Leikur þeirra
hefir skemt þúsundum manna hjer
gegn um grammófónplötur og útvarp.
Engir harmonikusnillingar hafa held-
ur náð jafnmikilli hylli erlendis. Báðir
hafa þeir stundað þessa list frá blautu
barnsbeini og lagt mikla rækt við að
og færri komust að en vildu. Blöðin
hrósuðu leik þeirra mjög og hvöttu þá
til áframhalds. Með þetta vegarnesi
hjeldu þessir tveir norrænu piltar út í
heiminn. Þeim var alstaðar tekið með
fögnuði. Þeir ljeku ljett danslög, við-
kvæm sönglög og operulög, alt af jafn
mikilli snilld. Grammófónfjelögin
keptust um að fá þá til að leika á plöt-
ur. Síðan hafa þeir farið margar ferðir
um Evrópu og leikið fyrir kónga og
keisara. Jafnvel Vilhjálmur gamli
fyrrum Þýzkalandskeisari fjekk þá til
að leika fyrir sig í Doorn. Þeir hafa oft
farið vestur um haf og leikið þar fyrir
troðfullum húsum. Blaðaummælin
eru öll á einn veg og stoðar ekki upp
að telja.
Gellin og Borgström eru nú komnir
hingað og hafa haldið hljómleika.
Þeir hafa með sjer sjerstakan ljósaút-
búnað, sem notaður er meðan þeir
leika; geta menn þá betur sjeð hin
voldugu hljóðfæri þeirra og handatil-
burð. Guðmundur Steindórsson.
gjöra hana sem allra fullkomnasta.
Þeir hafa numið orgelleik og tónfræði
til þess að geta náð vandasömustu lög-
um. Fyrir 14 árum hittust þeir af
hendingu í kveldboði í Khöfn, en
Borgstörm er Dani og Gellin Svíi. Þeir
ákváðu að leika í fjelagi og leigðu sal-
inn í Odd-Fellow höllinni í Höfn. í
fyrstu hentu menn gaman að þessum
harmoníkumönnum, sem tóku á leigu
dýrasta og skrautlegasta samkomusal
borgarinnar, en forvitni manna rjeð
VERROMOBIIRIHIi
Útgefandi: Verklýössamband Noröurlands.
XIII árg. | Akureyri, Þriðjudaginn 8. Júlí 1930. P 57. tbl.
4 VERKAMAÐURINN
Samkomuhús bæjarins.
Fimiudag 10. og Fösiudag 11. /úll kl. 8,30
Hljömleikar OQ Soirée de Danse
Harmonikusnillingarnir
Gellln & Borgström
— (mörg ný lög) —
MARGRETHE
BROCK NIELSEN
Nýir dansar, búningar frá París — Berlín — London — Madrid.
kr. 2.00 °9 2.50.
Benedikt Helgason, Húsavík.
HnTUMST í GALTALÆK
7