Harmoníkan - 31.05.1989, Side 9

Harmoníkan - 31.05.1989, Side 9
göngur þá oftast erfiðar. Það er hins vegar stuðningur að vita af svo mörg- um harmoníkuleikurum og áhuga- mönnum um þessa iðju hér fyrir vest- an. Æfingar í vetur hafa verið ákveðnar á fimmtudagskvöldum i skipasmíða- stöðinni á Suðurtanga, eða niðrí neðsta, eins og það heitir á máli hér- lendra og allir harmoníkuleikarar og áhugamenn eru þar alltaf velkomnir. Að lokum senda félagar í Harmon- íkufélagi Vestfjarða sínar bestu kveðj- ur til samherjanna um land allt og sér- stakar þakkir til útgefenda þessa blaðs fyrir mikinn dugnað og ósér- plægni við útgáfustörfin. Megi þeim farnast sem best við það áfram! Pétur Bjarnason. Þessi mynd var tekin íGlcesibce 1982 úfyrsta landsmóti S.I.H. U. — Ereinhversem get- ur frœtt okkur um nöfn á þessu unga fólki og hvort það leikur enn á harmoníku? H.F.H. — Fimm ára Guttormur Sigfússon. laugardags vélinni og komst hann með því móti á staðinn áður en völlur- inn lokaðist. Aðeins 60% af þeim sem bókaðir voru í mat voru mættir, þannig að samkvæmið varð mun fá- mennara en áætlað var fyrirfram. Þrátt fyrir þetta tókst að flytja þá skemmtidagskrá sem undirbúin hafði verið áfallalítið. Þess má þó geta til gamans að stjórnandi harmoniku- hljómsveitar H.F.H. komst ekki á staðinn í tæka tíð, þannig að áður- nefnd samspilssveit lék stjórnlaust að þessu sinni, og þótti takast vonum framar. Eftir að borðhaldi og skemmtidagskrá lauk klukkan 23 var húsið opnað og almennur dansleikur tók við, stóð hann til klukkan 3 um nóttina en þá var veðrið gengið niður og ekki annað vitað en allir hafi kom- ist til síns heima stóráfallalaust. G.S. Ég undirrit/aður/uð óska eftir að gerast áskrifandi af tímaritinu HARMONÍKAN. Vinsamlegast sendið mér blaðið frá upphafi ( ) eftirtalin tölublöð____________________________ frá og með næsta blaði Nafn............................................................... Póstnúmer......... Póstdreifingarstöð II Asbúð 17 — 210 Garðabæ Haukur Daníelsson með tvöfalda Hohner hnappanikku sem hann eign- aðist aðeins sex ára gamall. Faðir hans fcerði honum hana að gjöf en hafðiþá átt hanayfir20 ár, fékk hana notaðafránorðmanni. Líklega er hún síðan um, eða fyrir aldamót. ÞrÍTUGASTA apríl sl. varð H.F.H. fimm ára, en tímamótanna var minnst laugardaginn 15. apríl síðastliðinn í Valaskjálf á árshátíð félagsins. Svo óheppilega vildi til að skömmu eftir hádegi fyrrnefndan laugardag gekk yfir austanvert landið sumarmálahret af grófasta tagi, þar sem saman fór mikil úrkoma og veðurhæð. En eins og menn muna eflaust voru veður- fræðingar í verkfalli á þessum tíma og ekki gefnar út veðurspár. Viðvörun um storm kom einungis á laugardags- morgun og þess vegna ekki um það að ræða að fresta samkomunni. Heiðurs- gestur þessarar afmælis- og árshátíð- ar H.F.H. Bragi Hlíðberg hafði verið svo forsjáll að panta far með fyrri 9

x

Harmoníkan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.