Harmoníkan - 31.05.1989, Síða 18

Harmoníkan - 31.05.1989, Síða 18
Harmoníkan fundin? ElNS og við sögðum frá í síðasta blaði þá bárust okkur upplýsingar um harmoníkuna með „lúðrinum“ og komu þær frá Finnlandi. Aldraður bátasmiður og harmoníkuleikari sem heitir Joel Sundström las um íslensku harmoníkuna í „FROSINI NYTT“ og svaraði fyrirspurn á þá leið, að fyrsta harmoníkan sem hann hefði snert á hefði einmitt verið svona útlít- andi. Við skrifuðum honum bréf og þá sagði hann okkur að harmoníkan sem hann handlék hafi verið frá HOHNER og væri hún til hjá einka- aðila í Helsinki en það væri búið að breyta henni og taka af henni lúður- inn. Joel er sænskumælandi Finni og hefur leikið á dansleikjum á harmon- íku frá 14 ára aldri en í dag safnar hann harmoníkum sem hann fær jafnan í slæmu ásigkomulagi, en hef- ur þá gert við þær þannig að hægt er að leika á þær. Hann er hættur að vinna vegna aldurs við iðn sína en grípur þó aðeins í viðgerðir af og til við bátana. Við þökkum Joel kærlega fyrir aðstoðina. Þ.Þ. Johannes Bergman med sitt 1 radiga dragspel med massingstratt som Ijudförstárkare. spelsmusik sá ár det i\ödvándigt. Sánder samtidigt ett par bilder avrtt^^jálv och en ' bortgángen bygdespcnfl?K\. ~ Det kom en förfrágan frán Island i förra nuhHet av FrosiniNytt om nágon sett eller har etV' spel med tratt som förstárkare. Ja visst har jag det, för det var det första dragspelet jagy hade fátt hálla i mina hánder. Tánk vilke)í Len átta árs pojkc. Visst vauigfllia medfaret, men seliaiL’illUll Í11L111 som gátt. sá 18

x

Harmoníkan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.