Harmoníkan - 31.05.1989, Blaðsíða 24

Harmoníkan - 31.05.1989, Blaðsíða 24
Norræn harmonikuhátíð Kristiansund 14.—16. júlí 1989 Stórmót sumarsins, með bestu harmonikuleikurum norðurlanda Þið sjáið meðal annars: Sone Banger S Olle Johny S Ove Hahn S Tatu Kantomaa F Amstein Johansen N Sverre C. Lund N Jeanette Dyremose D Ottar Akre N Torgny „Kingen“ Karlson S Bjöm Thores N Friðjón Hallgrímsson í Ida Holbekk D Rowland Greeberg N Toivo Marjamaki F Hátíðatónleikar — Kirkjutónleikar — Jazz — Gömludansar - Frjáls samleikur — Skemmtiatriði. Félög, hljómsveitir eða einstaklingar sem hafa áhuga og vilja koma fram, hafi samband við: ,ATLANDERSHAVSBASSARELLE“ Box 17, — 6500 Kristiansund N. Noregi — Sími: 073-76411 — Telefax 073—77912 Biðjið um upplýsingabækling um dagskrá og gistimöguleika, og verið með á fjölmennri harmonikuhátíð í skemmtilegur héraði við ströndina.

x

Harmoníkan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.