Harmoníkan - 01.10.1994, Side 21

Harmoníkan - 01.10.1994, Side 21
1. maí. 75 ára afmœlis Guðjóns Matthías- sonar verður lengi minnst. Það var haldið hátíðlegt í Templarahöllinni þennan dag. Hér er afmœlisbarnið ásamt bömunum, Sverri, Svanhildi, Sigríði Hansborgu og Sigríði. Fyrir aftan, Edwin Kaaber gítarleikari, Gunnar Bernburg bassaleikari, Þorvaldur Björnsson, Þorsteinn Þorsteinsson hljómsveitarstjóri og Birgir Olafsson söngvari. Flutningur hljómsveitarinnar var í anda Guðjóns Matthíassonar, léttur, hressilegur en um fram allt fágaður. Myndatextar: Friðjón Hallgrímssoit HARMONÍKU ÚTSETNINGAR - Til sölu Fyrir einleik og dúetta. Einnig fyrir hljómsveitir eftir pöntunum. Bréfanámskeið í „swing“-harmoníkuleik. Einhver nótnaþekking nauðsynleg. Karl Adolfsson Sími (91) 36387 Píanóharmoníkur til sölu Bugari Armando Artist - cassotto. Parrot, 3 kóra. Sími: (91) 38854 yerðlaunagetraun Harmoníkunnar 1994-1995 Við bjóðum lesendum þátttöku í léttum getraunaleik á þessu áskriftarári. Áskrifandi getur unnið til verðlauna: 1., 2. ,3. og 4. verðlauna. Þú verður að svara átta spurningum rétt. Spurningarnar verða birtar í næstu tveim blöðum (okt '94) og (febr '95) 4 í hvoru. Safnaðu svörunum við spurningunum saman (1-8) á meðfylgjandi miða og sendu blaðinu að keppni lokinni. Dregið verður úr réttum lausnum 14. apríl 1995. Úrslit verða birt í síðasta tölublaði árgangsins (maí '95) ásamt nöfnum vinningshafa. Reglur eru þær að áskrifandi verður að hafa greitt áskriftargjaldið fyrir 1. apríl 1995, til að öðlast rétt til þátttöku. 1 .verOlaun: Boösmiði fyrirtvoámót Harmoníkunnar í Þrastaskógi 1995 (Mótsgjald og tjaldsvæOi alla helgina). 2. verðlaun: Nýútkomin geislaplata Braga Hlíðbergs. 3. verölaun: Frí áskrift blaðsins 1995-1996. 4. verölaun: Sænskur pakki: (Ný smáskífa frá Lars Ek + ný 14 laga snælda með Anniku og Anders Larson). Spurningar: Nr.1. Hvað heitir harmoníka áfinnsku? Nr.2. Hvað hét fyrsta harmoníkufélag sem stofnað hefur verið á íslandi og hvenær var það stofnað? Nr.3. Hvar og hvenær var fyrsta landsmót S.Í.H.U. haldið? Nr.4. Hvaða ár lést hinn þekkti harmoníku- snillingur og lagahöf- undur Pietro Frosini. Safnaðu svörunum á meðfylgjandi svarseðil. Vertu með í þessum létta leik. Góða skemmtun Asbúð 17 • 210 Garðabær • Harmoníkan • Sími 91-656385 21

x

Harmoníkan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.