Harmonikublaðið - 01.09.2006, Side 7

Harmonikublaðið - 01.09.2006, Side 7
Sumarhátíð í Svartaskógi Aaðalfundi HFH i5.maÍ200ivarsamþykkt að halda sumarhátíð í svipuðum dúr og önnur harmonikurfélög víðs vegar um landið hafa gert um árabil. Skipaðir voru í fyrstu sumarhátíðar- nefnd félagsins: Jón Sigfússon, Gytfi Björnsson og Jónas Þór Jóhannsson. að hagyrðingunum og fór vaxandi að mótinu í heild. Samkomusalur hótelsins reyndist of lítill á mótinu 2002 og var ákveðið fyrir mótið 2003 að leigja U.Í.A- tjaldið. Það var reist sunnan við hótel- bygginguna og samkomurnar haldnar í þvf til þessa dags. mót þar sem fram komu Björn Hafþór Guðmundsson, Jón Bjarki Stefánsson, Kristjana Björnsdóttir, Kristján Magnús- son og Stefán Bragason. Að sjálfsögðu væri hagyrðingamótið með öllum þeim vísum sem þar voru gerðar efni í heila grein ogeftilvitlverðurhún skrifuð síðar. Hér skat þó sýnt sýnishorn af kveðskap þeirra Stefáns Bragasonar og Björns Hafþórs um harmonikumenn en eins og allir vita eru harmonikumenn sérstakir á margan hátt og því viðeigandi að fjalla um þá í Ijóðum á mótum sem þessum. Björn Hafþór orti svo: Ýmsir virdast nokkud fingrafimir færni margra hafin yfir vafa. Um gólfið stíga karla langir limir og lendum vagga konur upp að maga. Einn ersá, erþind og raddbönd þjálfar þenur brjóst, svo fer um alla ísalnum og öskrar meir’ en allir dalsins kálfar, ■ afhverju slapp Jónas burt úr hvalnum Margt var um manninn á tjaldstæðinu í Svartaskógi. Mynd: Jónas Þór. Fyrsta verk nefndarinnar var að ákveða staðinn þarsem hátfðin skyldi haldin og komu ýmsir staðir til greina. Fyrir valinu varð Hótel Svartiskógur og eftir samningaviðræður við hótelhaldarana þar, þau Benedikt Hrafnkelsson og Helgu Jónsdóttur var það ákveðið að þar yrðu mótin haldin. Fyrsta sumarhátíð HFH var svo í Svartaskógi um verslunarmannahelgina 2001. Boðið var upp á dansleiki föstudags- og laugardagskvöld og hag- yrðingamót á laugardag ásamt harm- onikuhljómleikum. Aðsókn var strax góð Um sfðustu verslunar- mannahelgi var sumar- hátíð HFH haldin í 6. skipti með dansleikjum á föstudags- og laugar- dagskvöld en rétt er að geta þess að félagar úr harmonikufélagi Héraðs- búa sjá um dansspila- mennsku ásamt gestum frá öðrum félögum sem þarna mæta. Dagskrá laugardagsins var fjöl- breytt að venju. Fyrst skal nefna hagyrðinga-

x

Harmonikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.