Harmonikublaðið - 01.09.2006, Page 9
„Nú er lag í Árnesi"
Verslunarmannahelgin 2006
Blandaður kór.
Félag harmonikuunnenda í Reykjavík hélt
sitt árlega harmonikumót í Árnesi í
Skeiða- og Gnúpverjahreppi um Verslun-
armannahelgina. í Árnesi er aðstaða öll
hin besta. Stórt og gott hús til
skemmtanahalds auk góðrar aðstöðu
fyrir samkomugesti, sem þar dvelja,
sumir jafnvel allt að viku. Fyrstu sam-
daginn átti hann ekki f vandræðum að
hrffa áheyrendur.
Nú var laugardagskvöldið framundan
og eftir tónleikana fór grilllyktin að ilma
um svæðið, veðrið var eins og reiknað
hafði verið með.sunnlenskurdumbungur
með skúrum og sól í bland. Harmoniku-
svipstundu og var það til klukkan tvö,
þegar dansleiknum lauk. Þá tók við
hefðbundið næturdroll, sem þó er ekki
svipur hjá sjón miðað við fyrri ár, þegar
harmonikuunnendur voru ungt fólk á
fimmtugs- og sextugsaldri.
Sunnudagurinn heilsaði með bros á
brá og hann leið við sölumensku
hverskonar í Árnesi, í beinu framhaldi af
markaðnum sem hafði hafist á laugar-
deginum. Á markaðnum íÁrnesi er margt
glæsilegra muna, sem harmonikuunn-
endur hafa dundað sér við að búa til yfir
veturinn og selja síðan hverjir öðrum í
Árnesi um Verslunarmannahelgina.
Lokadansleikurinn hófst á tilsettum
tíma og enn voru ferskir menn á sviði.
Það koma á óvart hversu margir tóku
þátt lokakvöldið, þar eð flestir höfði
dansað bæði föstudags og laugardags-
kvöld., en harmonikuunnendur láta ekki
að sér hæða. Þegar klukkan var langt
gengin í eitt var svo botninn sleginn í “Nú
er lag í Árnesi”.
komugestirnir komu sér reyndar fyrir á
þriðjudagskvöldið, til að missa nú
örugglega ekki af neinu ogvoru því orðnir
býsna hagvanir þegar helgin hófst.
Formlega hófst svo mótið, sem hlotið
hefur nafnið “Nú er lag f Árnesi”, á
föstudagskvöldið og langt gengin í ellefu
sté fyrsta hljómsveitin á svið, en þær áttu
eftir að verða þrjár, áður yfir lauk það
kvöldið. Eftir góðan morgunverð á
laugardeginum fóru gestir að týnast í
Árnes, en til stóð að hafa þar markað
ásamt tónleikum. Meðal þeirra sem á
markaðinn komu var EinarGuðmundsson
harmonikusali frá Akureyri ásamt frú Evu
ogsyniþeirra.Margurharmonikuleikarinn
varð bísna langeygur við að sjá allar
þessar nikkur, í öllum gerðum og
verðflokkum. Margirurðutilaðendurnýja
hjá sér.
Tónleikarnir hófust kl. 15.00 og þar
stigu á stokk nokkrir af bestu hljóðfæra-
leikurum félagsins auk hljómsveitar F.
H.U.R., sem undir stjórn Reynis Jónas-
sonar. Tónleikunum lauk með einleik
Braga Hlíðberg, sem hafði raðað saman í
syrpu, fjölmörgum íslenskum sönglögum
af alkunnri smekkvísi og eins og fyrri
Dansinn dunar.
tónlist fór að óma og smám saman lét
súldin undan síga og við tók hið
skemmtilegasta kvöld, með söng og
hljóðfæraleik víðs vegar.
Dansleikurinn hófst stundvíslega
klukkan hálf tíu og nú voru föstudags-
spilararnir í fríi en ferskir menn á sviðinu.
Fast að hundrað manns biðu við dyrnar
þegar húsið var opnað og gólfið fylltist á
Þátttaka í mótinu varð mótshöldurum
til örvunar til frekari dáða, því þrátt fyrir
talsvert andsnúið veður varð
aukning á milli ára og á þrjátíu ára
afmælisárinu ætti að vera full
ástæða til að gera en betur.
Sjáumstað ári íÁrnesi.
Friðjón Hallgrímsson.
9