Harmonikublaðið - 01.12.2009, Blaðsíða 4
Viðtal við Guttorm Sigfússon
Guttormur Sigfússon og Eyþór Stefánsson
Við spyrjum Guttorm, hvenær verður svo
harmonikan aðalhljóðfæri þitt?
Þegar ég fer í Eiðaskóla á ég enga harm-
oniku en vitneskjan um að ég spili á harm-
oniku var til staðar og þannig fer að ég
spilaði meira og minna á annarra manna
harmonikur sem voru fegnir að geta verið
að reyna við stelpurnar meðan ég spilaði.
Veturinn 1956-7 sem var sfðasti veturinn
minn í Eiðaskóla, þá gáfu nemendur, kenn-
Þú varst upphafsmaður að
stofnun HFH og fljótlega
formaður.
Já, ég var í sambandi við
fólk sem hafði komið að
stofnun félaga annars
staðará landinuogíframhaldi þarafstóð
ég fyrir stofnun félagsins ásamt Hreggviði
Jónssyni sem var fyrsti formaður HFH en
hann gegndi því starfi í eitt ár en síðan varð
ég formaður í 8 ár samfleytt en í allt hef ég
verið formaður HFH í 15 ár.
Hver voru helstu mál sem þú komst í fram-
kvæmd á þinni stjórnartíð?
Lagakeppnirnar eru líklega það sem hæst
Guttormur erfæddun7. apríl 1938 að Krossi
í Fellum. Foreldrar hans voru Sigfús Gutt-
ormssoi jg Sólrún Eiríksdóttir sem þar
bjuggu.
Foreldrar Guttorms voru músíkalskir, fadir
hans spiladi á orgel og móðir hans hafði
gaman aftónlist. Guttormur fór fljótlega að
spila á heimilisorgelið en 1951 kaupirPáll,
eldri bróðir hans, harmoniku afScandali
gerðsem varkostagripuríallastaðiog Gutt-
ormurfórað spila á. Einnig spilaði hann á
trommurmeð Páli bróðursínum sem þá var
orðinn einn afaðaldansspilurum á Fléraði.
Þá vargottað geta skipst á við spilamennsk-
una þar sem að böllin stóðu lengi í þá
daga.
Guttormur tók við búi á Krossi ásamteigin-
konu sinni Sigríði Sigfúsdótturþarsem þau
bjuggu um árabil en nú eiga þau heima í
Flamrafelli 2 ÍFellabæ.
arar og starfsfólk skólans mér harmoniku,
lipurt hljóðfæri sem ég átti lengi síðan.
Þessari gjöf til staðfestu á ég skjal með
nöfnum allra þeirra sem að þessu komu en
þeir eru 101 talsins. Eftir það spilaði ég á
dansleikjum víða á Héraði eftir að skóta-
göngu lauk.
Nú hef ég heyrt sagt að harmonikuleikarar
þessara tíma hafi verið ákaflega eftirsóttir
af konum. Hvað er til í þessu?
Líklega er nú eitthvað til í þessu en ég kann-
ast ekki við að hafa orðið mikið fyrir þess
konar áreiti og alls ekki var um neitt einelti
að ræða.Áseinni árum hefégreyndarfarið
í utanlandsferðir þar sem ég hef spilað
undir söng og fyrir dansi og ég er ekki frá
því að harmonikuleikarar veki nokkra
aðdáun.
Hvernig kemur þú að
stofnun harmonikufélag-
anna?
Það er líklega í kringum
1960 sem kemur mikil
ládeyða í harmonikuleik og
við tilkomu Bítlanna nánast
hverfur þáttur harmonik-
unnar í dansspilamennsku
í talsvert langan tfma eins
og flestir vita. Það er svo
með stofnun harmoniku-
félaganna sem vegur harm-
onikunnar fer að vaxa á ný
en þess má geta að Harm-
onikufélag Héraðsbúa er
stofnað árið 1984 þannig
að það er líklega ein 20 ár
sem harmonikan nánast
hverfur af sjónarsviðinu
hvað danstónlist varðar.
Guttormur Sigfússon og SigrídurSigfúsdóttir
ber á þeirri braut. Hugmyndin kom frá
keppnum S.K.T. sem voru haldnar í nokkuð
mörgárogvöktu mikla athygli ogþar komu
fram mörg góð lög sem eru enn ífullu gildi.
Við héldum einars keppniren íkeppnirnar
komu mun fleiri löghelduren hægtvarað
koma í keppni hverju sinni og því þurfti að
fara fram forval. Líklega hafa þvífarið mörg
ágæt lög í vaskinn ef svo má segja. Samt
tel ég að þetta hafi orðið til góðs því að
lögin sem fóru í þessar keppnir voru mörg
tekin upp á diska eða snældur og eru því
til og aðgengileg.
Nú ert þú lagahöfundur sjálfur, hvað hefur
þú gert mörg lög?
Ég hef gefið út nótnahefti með lögum
mínum sem eru 20 talsins en einnig hef ég
gefið út disk með 12 lögum þar sem Tatu
Kantomaa spilar af sinni alkunnu snilld.
Nokkur þessara laga hafa komið út áður á
diskum frá fyrrnefndum harmoniku-
keppnum. Auðvitað eru lögin fleiri en þau
hafa ekki öll hlotið náð fyrir mínum eyrum
og eru því ekki talin með.
Nú var haldið landsmót á Egilsstöðum í
þinni formannstíð.
Það var árið 1993 sem félagið okkar hélt
mótið. Við fórum aðeins aðrar leiðir en áður
höfðu verið farnar hvað varðaði kynningu
á mótsstað og aðstöðu og mættum með
myndband til kynningar og svo var haldin
lagakeppni á landsmótinu í fyrsta og síð-
asta sinn. Á þessum stað vil ég hverfa aftur
um mörg ár til skólaáranna á Eiðum en þar
kynntist ég fyrst Eyþóri H. Stefánssyni en
kunningsskapur okkar að fornu og nýju
4