Harmonikublaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 15

Harmonikublaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 15
\ \ V Föstudagur 25 Júní : Svæðið opnar síðdegis ... Dansað í félagsheimilinu frá kl. 22:00 Hinn landsþekkti Geirmunur Valtýsson mætir með harmonikuna ásamt Jóhanni M Jóhanns á trommur. Laugardagur 26 Júní : Fjölbreytt dagskrá frá kl. 14:00 Tónleikar, söngur, glens og gaman. Kaffisala. Harmonikusýning- E.G. tónar á Akureyri Sameiginleg grillveisla um klukkan 18. Félögin leggja til grill, kol og olíu. Jónsmessuhelgina 25 - 27 Júní Aðgangseyrir yfir helgina 5000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Á dansleik fyrir aðra gesti 2000 kr, og á tónleika og glens 1000 kr „Nú er lag“ 2010 í Ámesi — Ái)c% sumaihátíð F.H.U.R. Msrður haklin í Árnesi um wtslunaimannahelgina 30. júlí -2. ágúst 2010. á, dansleikii, tónkikai; maikaáui; hannonikukynning, samspil og Gleðjumst með góðum hóp! Félag harmonikuunnenda í Reykjavík 15

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.