Alþýðublaðið - 13.06.1924, Blaðsíða 1
Ctene*te af
»924
Fðstudaglnn 13. júof.
136. tölublað.
Erlená símsleytí.
Fopseta--byl tlngln
Iranska.
Khofn, 12. jánf.
Miilerand segir af sér.
Frá París er símað: Öldunga-
deild franska þingsins ákvab, þá
er boðskapur Millerands forseta til
þingsins hafði verið lesinn upp, að
fresta umræðum um hann. Yar
þetta samþykt með 154 atkvæðum
gegn 144.
í þingmannadeildinni kom að
upplesnum boðskapnum fram til-
laga frá Herriot þess efnis, að
engar umræður skyldu fram fara
um forsetaboðskapinn. Millerand
hefir þannig beðið beinan ósigur í
báðum þingdeildum, og var þeim
úrslitum tekið með glymjandi fagn-
aðarlátum af hálfu hinna sigrandi
vinstriflokka.
Bráðabirgðaráðunéyti Marsalls
beiddist lausnar í gær. Millerand
hefir einnig geBð út opinbera til-
kynningu þess efnis, að hann leggi
niður forsetavöld, þrátt fyrir það,
að hánn haíði í boðskap sínum
til þingsins lagt mjög áherzlu á,
að hann myndi sitja við vöíd
áfram, með því að forsetavöldin
væru samkvæmt stjórnskipunar-
lögum rýðveldisins algerlega óháð
pólitiskum straumhvörfum og ættu
að vera aðgreind frá þeim.
Kosning nýs forseta
Frá Paris er símað: Millerand
flutti: í gær burt úr forsetabústaðn-
um franska, Palais de l'Élysóe, en
áður sendi hann þinginu nýjan
boðskap og gaf út ávarp til frönsku
þjóðarinnar.
Forsetakosningarnar fara fram á
morgun (13. júni) í Versáilles. Áð
svo komnu er &8 eins einn maður
í kjðri, Paul Painlevé. (Hann hefir
t,yíyegis átt sæti i atjórn Frakk-
H m
§ Frá Steindóri. 1
ÞinpalMerilr.
Nú er Valhöií opin á ný og hinar daglegu áæthmarferðír
byrjaðar til Þingvalla.
Dpp aí Varmá.
Hin góðkunoa útiskemtun á Varmárbðkkum verður næst
komandi sunnudag og verða áætiunarrerðlr þangað upp,
eftir á hverjum klukkutíma allan daginn.
Ráðlegast að tryggja sér iar i tíma!
I
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
Austur yfir Hellisbeiði. I
m
Þægliegar ferðir austur yfir Hellisheiði. m
Næsta ferð á mánudaglnn. tsf
Tll Keflaríknr, Garðs og Sandgerðis á hverjnm degi. f*|
Til Hafnarfjarðar illa~"daga, oft á dag.
Tiíi Yífilsstaða á hverjum sunnudegi.
...... ÍSl
Ödyrust fargjðldog beztar bifreiðar fálð þið ait af £f
hjá bifreiðastöð HJ
S.t ein dö rs |
Hafnarstrætl 2. Sími 5S1 (tvær línur). |H
m
lands og var forsætisráðherra í
sept.— nóv. 1917.)
Millerand hverfur aítur að mála-
færslustörfum, en verður jafnframt
foringi stjórnarandstæðinga í þing-
inu. ¦____
Ný árás & TertlýðsTeldið
rÚBsueska á uppslgliugn.
Frá Berlín er símað: Rússneskir
áhangendur keisaravaldsins forna
héldu hér >;þing,í gær, Verkefnið
var það að hefja nýja sókn til
þess aö koma aftur á hinu gamla
stjórnarfyr'irkomulagi í Rússláridi.
Verður Nikulás stórfursti og frændi
hins síðasta Rússakeisara foringi
flokks þessa.
Nætnrlieknir er í nótt Matth.
Einarsson, Tjarnargötu 33. Sími
J39.
#