Alþýðublaðið - 16.06.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.06.1924, Blaðsíða 3
£LLt>'2&UMLA.-mt& i er, skal þess szetið, að »Eyja- pisttar< Óiats Friðrikssonar, sera komu hér i bl tðinu á s. 1. hausti, voru eins konar átthagafræði handá fullorðnum. Fyrir bö-n þarf að skrifa á nokkuð sér- stakan hátt, og eru Iesendurnir beðnir að hafa það í huga. Ouðm. B. Ólafsson úr Grindavik. Reykjanes í Oallbrlngusýsln. Oreinin er œtluð til aö vera hafli úr áttliagafrœði handa börnum. 1. Atstaða. Líttu á uppdrátt af íslandi! í’ú sérð, að skagi gengur fram sunn- anvert við Faxaflóa, áþekkur stíg- véli að lögun. í*að er Reykianes- skaginn. Dregur hann nafn af yzta hlutanum, sem er sjálft Reykja- neBÍÖ. Rað er hællinn aftanverður, ef iikingunni er haldið. Sund liggur milli nessins og útskerja, er Eld- eyjarsund heitir réttu naíni. Þar um liggur fjölfarnasta skipaleiðin milli Reykjavikur og nágracna- landanna. Sundið er fremur mjótt og leiðin hættuieg, ef íéttri stefnu hallar. Fess vegna hefir viti vérið settur á nesinu. Svo eru nefnd björt leiðailjós, sem tendruð eru sjómönnum til leiðbeiningar sums staðar par, sem sker eða grynn- ingar eru með ströndum fram eða sérstök hætta er á, að skip renni á land að óvörum. Til þess að ljósin sjáist betur, eru þau vana- lega kveikt uppi á turnloftum. í daglegu máli er vitaturninn oftast kallaður viti. Rá er Ijósið, sem að réttu lagi er sjalfur vitinn, nefnt vitaljós. Reykjanesvitinn er stærsti og bjartasti vitinn á íslandi. (Frh.) Eimskipafélafl Islands. Aðalreikningur þess fyrir slðast liðið ár var lagður fram á laugard. á skrifstofu félagsins. Hreinn arð- ur á árinu heflr orðið 43941 kr. 41 au., en sjóðyflrfærsla frá f. á. var 129878 kr. 97 aur., þannig, að til ráðstöfunar samkv. 22. gr. félagslaganna verða kr. 173820 38: Leggur stjórnin til, að af þeirri upphæð veiði 127000 kr. varið til frádráttar á bókuðu eignarverði íelagsins, nfl. á >Gullfossi< kr. ÍCOÓO.OO á »Goðafossi< kr. 50000.00, á »Lagarfossi< kr. 55000.00, á vörugeymsluhúsi við Tryggvagötu kr. 5000.00 og á skrifstofugögnum kr. 7000.00. Endurskoðendur fái 2250 kr., en Eitku eða tveimur herbergjum óska ég e:tir í haust. Guðjóo Ó. Guðjónsson. Tjarnarjzötu 5. 44570 kr. 38 aur. færist á þessa árs reikning. Arður sé enginn greiddur. Helztu gjaldaliðir á aðalreikn- ingi eru þessir: Opinber gjöld um 45000 kr., skrifstofukostnaður um 2f8000 kr., vextir af lánum um fram vexti af útistandi fjár- eign í 11000 kr. d. og tap á gengis- mun um 41000 kr. En tekjuliðir helztir: Ágóði af rekstri >Gullfoss< kr. 143000.00, »Goðafoss< kr. 107000.00 og »Lagarfoss< kr. 14000 00; afgreiðslulaun af vörum nema rúmum 65 þús. kr.; tekjur af Eimskipafélagshúsinu hafa orðið kr. 61000; íyrir útgexðarstjórn ríkisskipanna heiflr verið góldið kr. 42600 00, og endurgreiðsla frá >Krigsforsikringen for danske Skibe< nemur kr. 21700. Bókað eignarver&Télagseigaanna er nú: »Gulíioss< kr. 310000.00, »Goðafoss< kr. 1400000,00, »Lag- arfoss< kr. 525000.00, Eimskip.t- félagshússiris og vörugeymsluhúss- ins kr. 764004.11, skrifstofugágna og áhalda kr. 35000 00. Við árá- mót átti félagið einnig kol fyrir kr, 65000.00, hatði greitt vátrygg- ingu fyrir fram með kr. 28000.00 og átti útistandandi hjá skuldu- nautum kr. 171186.29. Varasjóð- félagsins er kr. 60055.34. (FB.) / .................................■ ...... —......... ....... - " ..................... Gdgar Rice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. við 0g sá i endann á hjörðinni, sem var að hverfa, hristi sig 0g þaut á eftir henni. Tarzan hélt annari hendinni i fax hryssunnar, en með hinni rak hann hnif sinn hvað eftir annað á kaf i hjartastað hennar. Endalokin voru þegar auðsæ; hryssan barðist / hraustlega, en vonlaust, og hné loks til jarðar örmagna. Apamaðurinn sté fæti á skrokkinn og rak upp siguröskur Mangana. Langt i burtu nam Basuli staðar, er hann heyrði hið ógúrlega öskur. „Stóru aparnir," sagði hann við félaga sina. „Það er langt, síðan ég hefi heyrt til þeirra í landi Waziri-manna. Hvers vegna skyldu þeir vera komnir aftur?“ Tarzan dró bráð sina að runnanum, settist á hækjur sinar hjá henni 0g skar stóran bita úr lendunum; hann reif nú i sig volgt kjötið með beztu lyst. Alt i einu komu tvær hýenur i ljós; þær höfðu runnið á hvian hryssunnar. Þær stönzuðu fá fet frá apamann- inum. Tarzan leit upp, bretti grönum og urraði; hýen- urnar svöruðu i sömu mynt og færðu sig feti fjær. Þær gerðust ekki liklegar til árásar, en sátu i hæfilegri fjarlægð, uuz Tarzan var hættur að óta. Þegar apamað- urinu hafði skorið nokkrar lengjur ai' skrokknum til þess að taka með sér, gekk hann i hægöum sinum að ánni til þess að slökkva þorsta sinn. Leið hans lá beint á hýenumar, og vék hann ekki úr vegi. Með stolti ljónsins gekk hann rakleiðis að urrandi kvikindunum. Þær héldu velli augnablik og létu alí ófriðlega, en að eins augnablik. Þær hrukku til hliðar undan Tarzan, sem ekki lézt sjá þær. Nú var þeim óhætt að ráðast á leifarnar. Tarzan hélt að ánni; hjörð viilinauta var þar fyrir og bjóst til varuar eða á flótta. Stór tarfur stappaði í jörðina og bölvaði, er hann sá komumann, en apamað- urinn gekk fram hjá þeim, eins 0g þau væru ekki til. Bölv tarfsins varð að lágu bauli; hann snéri við og barði flugurnar frá sér með halanum og hélt svo áfram að éta. Félagar hans fóru að dæmi hans eða gláptu á Tarzan forvitnislega, unz hann hvarf 1 sefið. Tarzan drakk nægju sina úr ánni. Um hádaginn lá hann i skugga trés skamt frá brunarústum fjárhúsanna; hann rendi augunum til skógarins, 0g hugur hans dvaldi um stund við þá unun, er skógurinn veitti. Með næstu sól ætlaði hann yfir sléttuna og inn i skóglnn! Ekkert f ' - - 'U- > "v í .. . (■; Tarzan-tögtiriiar fást í Hafaarflröi hjá Haraldl Jónssyni, Austurhverfi 3,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.