Alþýðublaðið - 19.06.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.06.1924, Blaðsíða 1
GtofiA ðt atf Æfrf&aSI&msmmmt 1924 Fimtudaginn 19. júaí. 141. tölublað. Áskorun til sjðmaiina. J>ar sem nú fer að nálgast sá timl, að útgerðarmenn mótor- skipa og minni gufuskipa, er aetla að stundi dldveiðar í sumar, fari að ráða tll sín mean á skipin, þá viljum vlð að geíuu tilefni aðvara alla okkar félagá og aðra þá, er þessa atvinnu ætla að stunda, um að ráða sig ekki með töstum samningi fy<r en Sjómannafélagið hefir ákveðið frá sinni hálfu, hvað kaapið skuli vera, Enn fremur skal það upp- lýst, að stjórn félagsins hefir méð höndum samnlngaumleitanir við allflesta útgerðarmenn, er gera út smærri skip héðan, og ættu menn þvi að bfða með að ráða sig fyrlr lægri kjor en mðgalegt er nú þegar að fá með samn- ingi. Frá þvf verður skýrt á fundl á föstudaginn. £nn fromur aðvarast menn um að ráða sig ekki á norðlenzk skiþ fyrir lágt kaup, þar sem heyrst hefir að sumir norðlenzkir útgerðarmenn hafi í hyggju að greiða Norð- lendingum alt að 20% hærra kaup en í fyrra. Bfðið og heyrlð, hvað kaupið verður 1 Ekkert liggur á. Fjöidi skipa verður gerður út i sumar. Með samtök- um verður hægt að fá lffvænlegt kaup. F. h. stjórnar Sjómannafétags Reykjavfkur. Sigurjón A. ólafsson. Erlend símskejiL Khöfn 17, juní. Forftagjnldlð þyzfea. Að því, er segir í símskeyti frá ÍJerlín, hefir alríkisstjómin pýzka Innilegt paJcklœti til allra, setn auðsýndu okJcur hluttekningu við fráfall og jarðarför Jconunnar tninnar og móður oJckar, Sigrúnar sálugu Tómasdóttur. Jón Sigmundsaon og dœtur. Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur í Iðnó (niðri) föstudaginn 20. þ. m. kl. 8 síðd, Til umræðu ásamt fleiri málum: Kaupgfaldið á síldveiðun xm. Stiórnin skýrir frá tilboðum út- gerðarmanna mótorkútteranna og< smærri gufuskipa (línubáta) — Þeir meun, sem ætla að stunda atvinnu við síldveiðar, þó utanfólags kunni að vera, eru boðnir á fimdinn. Stjó*nín. Sumarskólinn. Moð því að sumarskólinn tekur ekki til starfa aftur á þessu vori, verða 2/» hlutar skólagjaldsins endurgreiddir, ög eru hlutaðeigendur beðnir að vitja endurgreiðslunnar laugardaginn 2V. júní kl. 5—7 síðd. Skólastjórinn. aftur numið úr gildi BOOgull- marka gjaldið, sem ákveðið var í vetur, að hver sá í'jóðverji skyldi greiða, er ferðaðist til útlanda. Var þetta ákyœði sett með reglu- gerð vegna þess, að sögur íóru af því, að Þjóðverjar gerðu mikið að því að ferðast til annara landa (einkum ítalfu) og eyða þar fé í óhófi. (Þykir nú engin hsetta á slíku fraraar, og eiga þýzkir íerða- menn sennilega eigi að greiða framvegis nema aimenn vegabréfa- gjöld.) Fólksflutnlngar til Bandaríkja. TJtanríkisráðuneytið tilkynnir, samkvæmt símsl syti frá Washing- j ton, að Coolidge lorseti hafl 26, I. O. G. T. Víkingur. Fundur annað kvðld. Áríðandi fundur. f. m. undirskrifað hin nýsamþykiu. lög Ðanáaríkjanna um innflutning erlends fólks. Samkvæmt þeim er innflutningastofninn ákveðinn 100 að viðbættum 2°/0 af þeim fólks- fjölda viðkomandi þjóðar, sem atti heima í Bandarikjunum sam- kvœmt manntalinu 1890. Eftir þessari reglu verða það 136 manns, sem árlega má leyfa innflutning frá íslandi til Bandaríkjanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.