Alþýðublaðið - 19.06.1924, Page 2

Alþýðublaðið - 19.06.1924, Page 2
 á Jafnrétti kvenna. í dag eru liðin þrisvar sinnum þrjú ár síðan, er íslenzkar konur lengu stjórnarfarsiegt jafnrétti við karla — að vísu með ettlr- tölum og hangandi hendi, þótt skömm sé að því fyrir íslenzka ráðamenn, sem alt af ern að rembast yfir þvf, hversn þeir séu sanngjarnir og vitrir, að þessi viðburður skyidi ekki hafa orðið löngu fyrr. En þótt jafnréttl kvenna sé þannig fyrir áillöngu viðurkent að lögum, vantár mikið á, að þess sé enn neytt f verki. I>að er eðlilegt. Það tekur tfma að venja sig undan aldalöngum hleypidómum. Það er varla von, að konur séu enn búnar að átta slg á því sem heiid, hvað gerst hafi, enn síður hinu, hvað gert skull. Það sé&t skýrast á því, hvað lfttð hefir áunnist tlltölu- lega á þessum níu árum f þvf máli, sem þœr tóku að sér í minningu réttindafengsins, Lands- spítalamálinu. Et konur hetðu áttað sig á því þegar í stað, hvað þær tóku sér fyrlr hendur, þá er ekki að efá, að Lands- spítali íslanda væri þegar kom- inn upp. Konurnar eru f meiri hlutá f landlnu, og þær hafa ýmsa þá aðstöðu, tök og völd, aem karlár ekki geta haft, að skilningur og samtök meðal þeirra hefðu hæglega getað . komið f krlng konuríki f landinu, ! hvað þá komið upp einu húsi, þótt allstórt væri. Þær hefðu ! þvf getað verið Lúnar að reisa Landsspftalann, ef þeim he ði verið nógu Ijós réttur slnn og vald. Þetta er ekki sagt konum til ásökunar. Atsökunin hefir þegar verið sögð. Þrátt fyrlr sökina eru þær/sýknar, þvf að þeim hefir ekki unnist tfmi til áð átta sig. Hópar eru lengur að átta BÍg en einstaklingar, og það er náttúrlegt. En sú afsökun gildir ekki til eilifðar. Nú verða konur að fara að vera búnar að átta sig á þvf, hvað jafnrétti þeirra er og glidlr. Það þýðir ekki, að þær eigl að gerast >kar!konur< og taka svo upp altá háttu, lö«tu og kostl og veirk kárlmanna. Þá þyrttu þær ekki á jafnrétti við karlinenn að halda. Þá væru þær karlar, Slíks æskja vist hvorki karlar né konur. En konur eru menn engu sfður en karlmenn, og jafnréttið er viðurkenning þess og ætiað til þess að veita þelm færi á að sýna það í verki. »Sýn mér trú þína af verkunum,< Það gildir eigi að eins nm trúna, heldur eínnig um réttlnn. Nú er það kvenna að sýna jafnrétti sltt f verki, — sýna, að þær séu menn, sem standl karlmönnum fyliilega á sporði i hverju þvi, sem eðli þeirra andlegt og likamlegt skapar þeim ekki sér- stöðu um. Þessu biaði stendur næst að minna á eitt. Konur liggja undlr daglegu fjárráni í kaupgjalds- tilliti. Mörg störf eru þann veg löguð, að konur geta uunið þau tli jafnB við karla, afreka jafn- mikið eða meira cg duga ekkl síður. Þó er konum jafnan goldið lægra kaup en körlum. Fram- leiðsla kvenna er þó ekki seld vitnnd ódýrara en karla í sömu vlnnn. Munurinn á kaupinu er þá hreinn gróði, sem atvinnu- rekendur stinga f vasa sinn, — gróði, sem oít er auk þess tekinn frá föðurlausum börnnm ekkna eða lasburða aðstandend- nm kvenna, er þær vinna lífs- uppeldi. Þetta er hrópleg tröðk- un á jafnrétti kvenna, og þjóð- félagið, sem þclir það, á sér enga afsökun. Vaninn afsakar konurnar, að þær hafa ekki enn hrundið þessari téflettingu af sér, Hér liggur fyrlr mikið verk- efni handa konum, sem bfður samtaka þeirra til þess, að það verði int at höndum. Þær konur, | sem vinna, verða að efia verk- lýðssamtök sín ttl athafna, nnz j órjúfandi eru, svo að þær geti rétt hluta sinn, komið jafnréttinu fram f verki. Til þess eiga þær að fá stuðning ailra góðra manna, sem skiija, hvað jafnrétti er. Vísan eiga þær stuðning jafnað- | armanna, sem ávalt hafa fylgt | og barist fyrir jafnrétti kvenna og sý t í verki. að það er ekki neitt tllhald fyrir konunnm. í jatnaðarmannastjórnunum í Rúss landi, Bretiandi og Danmörku eru konur ráðherrar, og auk í þeas gegna konur margvíslegum | enatiouaoaaaoatíottoiiGnaiiBtg 1 I $ Alþýðublaðlð H | kemur út á hyerjum virkum degi. S I ö ð a 9 ð ö I l t Afgreiðsla við Ingólfsítræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 BÍðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. ®Va—IOi/s árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjðrn. V e r ð 1 a g: Áskriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. Hf. rafmf. Hiti & Ljds. Laugavegl 20 B. — Síml 830. Símnefni: Hiti. Selur: Kalcium-þaklakk, Karbolin, Sementol til að bera á steln- veggi og verja þá raka. Tjörn, blackfernis og alls konar málnlngarvörur. — Hvergi ódýrara. Útbreiðlð Mþfðublaðlð hvni' sem þlð eruð oa hwart sem þlð furlðl Húsa pappi, panelpappi óvalt fyrlrliggjandl Herlul Clausert. Sími 39. trúnaðarstörfum fyrir jafnaðar- menn bæði erlendls oar hériendis. Jafnaðarmenn viðurkenna jafn- rétti kvenna í orði og verki, og það verður að kenna auðvalds- sinnum að gera bað ltka, — venja þá af þvf að Ifta á konur ýmist sem gróðágóð vinnudýr eða skrautfjaðrlr f herforiugja- höttum karlkynsins, sem skoð° unarháttur þeirra virðist nú helzt vera, þótt undantekningar finnist.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.