Bekkjarfélaginn - 16.12.1960, Side 5

Bekkjarfélaginn - 16.12.1960, Side 5
Jðhanna Þorgeirsdóttir (eftir eigin frásögn með viðbötum). j Jóhanna Þorgeirsdóttir sögukenn - ' ari er fædd 1. september að Litla - ; • Bakka á Akranesi, árið áður en Edisoh dó. Foreldrar hennar heita Þorgeir Jósefsson og Svanlaug Sigurðardóttiri Eru þau fædd sama ár ng Bóasrtíðinu i lauk."En þá voru aðrir tímar og meira hægt að fá fyrir peningana en j nú", er orðatiltæki, sem Jóhanna notar oft og tekur hún alltaf loo kalls dæmið, en það er á þá leið að i mamma hennar fór með loo kr. í verzlj- un og keypti heil ósköp af mat og j hélt svo remkning yfir allt saman. Jóhanna fór í Gagnfræðaskóla Akraness lýðveldisárið og 7 árum seinna útskrifaðist hún frá Menntaskólanum á Akureyri. Árið eftir tÓk hun pröf í for- spjallsvísindum frá Háskóla íslands.j Síðan fór húri að lesa íslenzk fræði j og uppeldisfræði í háskólanum og lauk því sama ár og hún giftist Hjalta Jónassyni kennara. Jóhanna byrjaði síðan að kenna við gagnfræðadeild Langholtsskóla (sem síðar fékk nafnið Vogaskóli) 8 árum eftir að Atlantshafsbandalagið var stofnað. Áður hafði hún kenn sem stundakennnari við Gagnfræða - skóla Verknáms í 6 ár. Hún á nú 3 að jólasveinninn í Ameríku heitir St. Claus. að elztu jólag.jafirnar eru gull, reykelsi og rr.yrra, að árið 1338 er nú hjá I'úiiameðs trúarmönnum. að árið 1961 er þegar byrjað hjá Gyðingum. að jólasagan í blaðinu er eftir Fri ð j ón Hall.gríns 3on. TTTrTTTTTTrrrrTTrVTTVVVVrTV'r'VTTTr'.'VT SKRÍTLUR. Katrín litla: "Heyrðu, frændi minn Ég var í dýragarðinum í gær. Og veiztu hvað - ég sá þar asna, sem var nærri eins stór og þu". Hinrik litli: "Alltaf ert þu gáfuð Kata, - veiztu ekki, að það er ekki til í veröldinni eins stör asni og frændi okkar." 0000O-O0000 Kennarinn: "Hvað voru Adán og Eva lengi í paradís?" Fanney: "Til haustsins". Kennarinn: "Til haustsine? Hver hefur sagt þér það?" Fanney: "Það hefur hlotið að vera um haustið, sem þau stálu eplunum". ......?????.,.....<• Fanney: "Hefurðu nýlega fengið listamannastyrk?" Kristmundur:"Af hverju heldur þú það? Fanney: "Af því að þú ert búinn að láta klippa þig." 0O0

x

Bekkjarfélaginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bekkjarfélaginn
https://timarit.is/publication/1093

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.