Fréttablaðið - 29.01.2014, Síða 16
29. janúar 2014 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 16TÍMAMÓT
Ástkær móðir mín,
tengdamóðir, amma og langamma,
SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR
Hömrum, Mosfellsbæ,
áður Skúlagötu 20,
lést sunnudaginn 19. janúar á Hjúkrunarheimilinu Hömrum. Útför
hennar fer fram frá Langholtskirkju fimmtudaginn 30. janúar
kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem
vilja minnast hennar er bent á Sjálfsbjörg.
Gísli Sigurðsson
Lilja Jónsdóttir
Sigríður Oddný Marinósdóttir Sævar Björn Baldursson
Dagný Björk og Brynjar Freyr
Ingi Rafnar Júlíusson Ásta Pétursdóttir
Júlía Margrét og Sóley Edda
Jón Páll Júlíusson
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
KRISTÍN JÓNÍNA KOLBEINSDÓTTIR
(GÍNA)
lést á Öldrunardeild Sjúkrahússins á Ísafirði
22. janúar. Útför hennar fer fram frá Ísafjarðarkirkju laugardaginn
1. febrúar kl. 14.00. Aðstandendur vilja þakka öllu starfsfólki
Sjúkrahúss Ísafjarðar fyrir einstaka aðhlynningu og umönnun.
Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á minningarsjóð
Sjúkrahúss Ísafjarðar.
Sigríður María Gunnarsdóttir Friðrik Sigurðsson
Þórdís Elín Gunnarsdóttir Sigurður Jarlsson
Brynja Gunnarsdóttir Haraldur Guðmundsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar ástkæra ættmóðir,
STELLA STEFÁNSDÓTTIR
Mýrarvegi 117, Akureyri,
er látin. Jarðarförin verður auglýst síðar.
Afkomendur.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug vegna andláts
og útfarar elskulegs eiginmanns míns,
föður, tengdaföður, afa og langafa,
HALLDÓRS GEIRMUNDSSONAR
áður að Helluvaði 21.
Guðný Eygló Hermannsdóttir
Lilja Hrönn Halldórsdóttir
Ólafur Magnús Halldórsson Harpa Böðvarsdóttir
Sigurlaug Regína Halldórsdóttir Gísli L. Kjartansson
Sigríður Ólína Halldórsdóttir Lech Pajdak
Hafþór Halldórsson Sigurbjörg Guðmundsdóttir
Kristjana Halldórsdóttir Hörður V. Arnarson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
HULDA GUNNARSDÓTTIR
sem bjó lengst af í Hraunbæ 128
og síðast á Prestastíg 11,
verður jarðsungin frá Fossvogskapellu
föstudaginn 31. janúar kl. 15.00.
Pálmi Ingólfsson
Guðrún Ingólfsdóttir Eiríkur Rögnvaldsson
Ingólfur Eiríksson
Marianne Tonja Ringström Feka Daniel Feka
Dennis Feka
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SIGURÐUR L. JÓNSSON
Kríuási 47, Hafnarfirði,
lést á Borgarspítalanum fimmtudaginn 23.
janúar. Útförin fer fram frá Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði föstudaginn 31. janúar kl. 13.00.
Sigurgeir Sigurðsson Nana Mardiana
Fanney Sigurðardóttir Ágúst Þórðarson
Guðrún Halla Sigurðardóttir
og barnabörn.
Elskulegur eiginmaður, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
ANTON BALDVIN FINNSSON
skipasmíðameistari,
Ránargötu 25, Akureyri,
sem lést 22. janúar, verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju föstudaginn 31. janúar kl. 13.30.
Steinunn Ragnheiður Árnadóttir
Jóhanna Maríanna Antonsdóttir
Ingibjörg Antonsdóttir Þórarinn Arinbjarnarson
Ragnheiður Antonsdóttir
Árni Freyr Antonsson Dóra Margrét Ólafsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín,
móðir, tengdamóðir og amma,
SELMA JÚLÍUSDÓTTIR
Vesturbergi 73,
sem andaðist á heimili sínu sunnudaginn
26. janúar, verður jarðsungin frá Áskirkju
föstudaginn 7. febrúar kl. 13.
Óskar Indriðason
Kristján Óskarsson Margrét Erla Guðmundsdóttir
Marilyn Herdís Mellk Örvar Daði Marinósson
Eva Ósk Kristjánsdóttir Kristófer Atli Hagelund Ólason
Kristján Indriði Kristjánsson Tinna Líf Óladóttir
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi,
HARALDUR RINGSTED
Hjallalundi 20, Akureyri,
sem lést á Dvalarheimilinu Hlíð 23. janúar síðastliðinn, verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 3. febrúar kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja
minnast hans er bent á hjartadeild Sjúkrahússins á Akureyri.
Jakobína Stefánsdóttir
Anna Ringsted Stefán Guðlaugsson
Guðlaug Ringsted Gísli Sigurgeirsson
Sigurður Ringsted Bryndís Kristjánsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
RÓSA GUÐRÍÐUR ÓSKARSDÓTTIR
Klettavík 13, Borgarnesi,
andaðist í Brákarhlíð miðvikudaginn
22. janúar. Hún verður jarðsungin frá
Borgarneskirkju föstudaginn 31. janúar kl. 14.00. Þeim sem vildu
minnast hennar er bent á minningarsjóð Brákarhlíðar. Sérstakar
þakkir til starfsfólks Brákarhlíðar fyrir hlýhug og góða umönnun.
Sverrir Hallgrímsson
Óskar Sverrisson Ragnhildur Ólafsdóttir
Hallgrímur Sverrisson María Anna Eiríksdóttir
Sigurður Páll Sverrisson
ömmu- og langömmubörn. Hjartans þakkir fyrir hlýhug og samúð
vegna fráfalls
EINARS BÁRÐARSONAR
Kirkjubæjarklaustri.
Aðstandendur.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
systir, mágkona og amma,
SONJA MARÍA
JÓHANNSDÓTTIR CAHILL
áður til heimilis að Hofteigi 24, Reykjavík,
46 Metacomet Way,
02050 Marshfield, Mass.,
lést sunnudaginn 13. janúar á sjúkrahúsi í Boston, Mass.
Útförin fór fram í Marshfield laugardaginn 18. janúar.
Gerda Sullivan Michael Sullivan
Kristin Murphy Bret Murphy
Maria Jórunn Desmond Lawrence Desmond
Christopher, Michael, Brendan, Cara, Megan og Emma
Örn Jóhannsson Edda Sölvadóttir
Skaftahlíð 38, Reykjavík
Óttar Jóhannsson Guðbjörg Steinarrsdóttir
Tjarnarstíg 9, Stokkseyri
Elskulegur faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
HELGI AXEL DAVÍÐSSON
Aragerði 7, Vogum,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
fimmtudaginn 23. janúar. Útförin fer fram frá
Kálfatjarnarkirkju laugardaginn 1. febrúar kl. 13.00
Árný Helgadóttir
Margrét H. Helgadóttir Lúðvík Þór Nordgulen
Hanna S. Helgadóttir Kristján Kristmannsson
Davíð S. Helgason Dagbjört Ásgeirsdóttir
Vilborg S. Helgadóttir Sigurjón Kristinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
VALNÝ BÁRÐARDÓTTIR
verður jarðsungin frá Áskirkju í Reykjavík
miðvikudaginn 29. janúar kl. 13.00.
Helgi E. Helgason Ásdís Ásmundsdóttir
Gísli Már Helgason
Gunnar Hans Helgason Sigrún Þórðardóttir
Ásdís Stefánsdóttir
Sigurður Helgason Anna Ólafsdóttir
Bárður Helgason Svanhildur Jónsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
„Þetta er samsýning listamanna
sem hafa verið í gestavinnustofum
SÍM á Seljaveginum síðustu vikur.
Þeir eru allir menntaðir mynd-
listarmenn og koma frá Ástral-
íu, Danmörku, Englandi, Sviss og
Þýskalandi,“ segir Hildur Ýr Jóns-
dóttir, verkefnisstjóri hjá Sambandi
íslenskra myndlistarmanna, um
sýninguna Outer Place í SÍM-saln-
um í Hafnarstræti.
Hildur Ýr kveðst ekki sjá í fljótu
bragði að verk listamannanna eigi
eitthvað sameiginlegt. „En það
er alltaf spennandi að sjá útkomu
svona samsýninga. Stundum kemur
út heild og stundum ekki.“
gun@frettabladid.is
Verk úr öllum áttum
Málverk, gjörningur, ljósmyndir og vídeó eru á samsýningunni Outer Place sem erlendir
gestalistamenn opna í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16 í dag klukkan 17.
LISTAMENN-
IRNIR Jorinde
Chang, Phebe
Parisia, Birgit
Wudtk, Beth
Dillon, Lotte
Floe Christ-
ensen, Eleni
Podara, Yannick
Lambelet, Amy
Perejuan-Capone
og Michael Lisle-
Taylor.