Fréttablaðið - 17.05.2014, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 17.05.2014, Blaðsíða 47
| ATVINNA | Fóðurblandan er rótgróið og öflugt framleiðslu- og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á áburði og fóðri fyrir landbúnað, fiskeldi og húsdýr. Því til viðbótar selur Fóðurblandan ýmis konar rekstrarvöru fyrir landbúnað s.s. girðingar, girðingarefni og smávöru. Fóðurblandan rekur þrjár verslanir, á Selfossi, Hvolsvelli og Egilsstöðum sem og öfluga vefverslun. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði og eitt það öflugasta í þjónustu við bændur hér á landi. Hjá fyrirtækinu starfa um 50 manns. Nánari upplýsingar: www.fodurblandan.is Söluráðgjafi Fóðurblandan leitar af öflugum söluráðgjafa til þess sinna viðskiptavinum fyrirtækisins sem og að afla nýrra viðskiptavina. Helstu verkefni • Þjónusta og viðhalda jákvæðum og góðum tengslum við viðskiptavini • Afla nýrra viðskiptasambanda • Ráðgjöf til viðskiptavina • Heimsóknir til viðskiptavina • Greining sölutækifæra Hæfniskröfur • Búfræðimenntun eða reynsla af bústörfum æskileg • Reynsla af sölumennsku • Góð almenn tölvukunnátta • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Geta unnið sjálfstætt sem og í teymi • Reglusemi og góð ástundun Umsóknir sendist á Böðvar Jónsson, framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs, bodvar@fodur.is sem einnig veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með 23. maí 2014 Starfsmaður í dreifingu lausafóðurs Fóðurblandan leitar að öflugum starfsmanni til að sinna og skipuleggja dreifingu lausafóðurs til viðskiptavina. Helstu verkefni • Skipulag dreifingu lausafóðurs til viðskiptavina • Umsjón með áfyllingu á fóðurbíla • Umsjón með sýnatöku • Þrif á afgreiðslusvæði í samræmi við þrifaáætlanir • Samskipti við söludeild/viðskiptavini • Skipulagning viðhalds á fóðurbílaflota í samráði við Framkvæmdastjóra framleiðslusviðs Hæfniskröfur: • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi (Meirapróf og þekking á vélbúnaði er kostur) • Faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Reglusemi og góð ástundun • Góð almenn tölvukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknir sendist á Daða Hafþórsson, framkvæmdastjóra framleiðslusviðs, dadi@fodur.is sem einnig veitir nánari upplýsingar Umsóknarfrestur er til og með 23. maí 2014. Icleland Europe Travel partnership óskar eftir að komast í samband við reynda, útsjónarsama og ráðagóða leiðsögu- menn sem eru tilbúnir að taka að sér tímabundin verkefni, svo og aðstoðarfólk sem talar eitt eða fleiri af eftirfarandi tungumálum; ensku, rússnesku og kínversku; mandarín og/ eða kantónsku. Vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á netfangið info@icelandeuropetravel.com Sjálfstætt starfandi leiðsögumenn og/eða túlkar óskast Vélvirkjar-Vélstjórar-Rafsuðumenn Við leitum af manni á þjónustu verkstæði okkar. Starfið er fjölbreytt og krefjandi, þjónusta, uppsetning frysti og kælikerfa og viðhald á vélbúnaði í stór og smá frysti og kælikerfi. Við leitum að vélvirkja, vélstjóra eða manni með sambærilega reynslu. Hæfniskröfur: Þarf að hafa þekkingu á vinnu við vélbúnað Þarf að hafa reynslu af Tig suðu og Rafsuðu. Þarf að hafa grunnþekkingu á rafmagnsvinnu Þarf að geta unnið einn, eða með fleirum. Þarf að vera tilbúin að vinna langa vinnudaga í törnum. Þarf að hafa góða þjónustulund . Við leitum af framtíðar manni, æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið: frysti@islandia.is E N N E M M / S ÍA / N M 6 2 6 7 6 Fáðu útrás fyrir sköpunarkraftinn Við leitum að hæfileikaríkum og drífandi grafískum hönnuði til að ganga til liðs við öflugt teymi snillinga í markaðsdeild Símans. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun og reynsla af grafískri hönnun og auglýsingagerð nauðsynleg • Reynsla af vefhönnun er æskileg • Reynsla af innanhússhönnun er kostur • Frumkvæði og drifkraftur • Mikil samskiptalipurð og hæfni til að vinna í hópi • Góð aðlögunarhæfni og sveigjanleiki • Heilindi og jákvætt viðhorf • Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð Helstu verkefni: • Grafísk hönnun á markaðsefni, umbúðum og merkingum • Uppsetning skjala og PPT-kynninga • Útstillingar og merkingar í verslunum Símans • Hugmyndavinna og framkvæmd í tengslum við innri markaðssetningu • Almennur stuðningur og þátttaka í verkefnum markaðsdeildar og mannauðsdeildar Umsóknarfrestur er til og með 26. maí nk. Sótt er um á siminn.is. Fyrirspurnum skal beint til Halldóru Jónsdóttur, ráðgjafa á mannauðssviði Símans á netfangið halldoraj@siminn.is LAUGARDAGUR 17. maí 2014 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.