Fréttablaðið - 17.05.2014, Síða 56

Fréttablaðið - 17.05.2014, Síða 56
kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ · Leikskólakennari í leikskólann Álfatún · Leikskólakennari vegna stuðnings á leikskólann Sólhvörf · Kennari á mið- og unglingastig í Kópavogsskóla · Starfsmenn í dægradvöl í Smáraskóla · Tónmenntakennari í Smáraskóla Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is www.gardabaer.is Garðabær auglýsir húsnæði til leigu fyrir fótaaðgerðastofu í þjónustumiðstöð Ísafoldar, Strikinu 3, Sjálandshverfi í Garðabæ. Gólfflötur húsnæðis: 16m² Ísafold er hjúkrunarheimili með 60 hjúkrunarrýmum, 10 dagdvalarrýmum og þjónustumiðstöð. Rýmið er á 1. hæð. Áhugasamir aðilar skulu skila upplýsingum um sig og væntanlegan rekstur í þjónustuver Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ, eigi síðar en föstudaginn 30. maí kl. 14:00. Nánari upplýsingar eru á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is ÍSAFOLD HJÚKRUNARHEIMILI OG ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÚSNÆÐI FYRIR FÓTAAÐGERÐASTOFU Grunnskólakennari, skólaliði og starfsmaður í Frístund Óskum eftir að ráða grunnskólakennara að Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Um er að ræða umsjónarkennarastöðu á yngsta stigi. Ráðið er frá 1. ágúst 2014. Í Hrafnagilsskóla er stuðst við kennsluaðferðirnar Byrjendalæsi og Orð af orði á yngsta stigi. Leitað er eftir kennara sem: • Sýnt hefur árangur í starfi. • Lagar kennslu- og starfshætti markvisst að þörfum nemenda. • Sýnir metnað fyrir hönd nemenda. • Vinnur í góðri samvinnu við foreldra og allt starfsfólk. • Er fær og lipur í samskiptum. • Býr yfir frumkvæði og skipulagsfærni og sýnir sjálfstæði í vinnubrögðum. Óskum eftir starfsmanni í Frístund og skólaliða í afleysingastarf skólaárið 2014 - 2015 Leitað eftir starfsmanni sem: • Er lipur í samskiptum og jákvæður. • Er stundvís og vinnur vel. • Vinnur í góðri samvinnu við allt starfsfólk. • Hefur gaman að því að vinna með börnum. Umsóknarfrestur er til 28. maí 2014. Nánari upplýsingar veita skólastjórnendurnir Hrund Hlöðversdóttir og Björk Sigurðardóttir í símum 464-8100 og 699-4209 eða á netföngin, hrund@krummi.is og bjork@krummi.is. Hrafnagilsskóli er staðsettur í Hrafnagilshverfi í Eyja- fjarðarsveit um 10 km. frá Akureyri. Hann er einn af fjölmennustu skólum sem starfa í dreifbýli á Íslandi með tæplega 200 nemendur. Árið 2007 hlaut Hrafnagilsskóli Íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi skóla- starf. Kjörorð skólans eru að allir hafi hið góða í sér og möguleikann til að verða betri manneskjur. Heimasíða Hrafnagilsskóla er www.krummi.is. Starfsmenn óskast! Sumarafleysingar og framtíðarstörf Spennandi störf í boði! Sölumaður í verslun Parka Dalvegi Starfssvið: Starfið felst í ráðgjöf og sölu á parketi, flísum, innihurðum ofl. Hæfniskröfur: Reynsla af sölu á ofangreindum byggingarvörum til innréttingar er skilyrði. Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem er sjálfstæður, skipulagður, drífandi, metnaðarfullur og á auðvelt með mannleg samskipti. Framúrskarandi þjónustulund. Þekking á Navision er æskileg. Áhugi á fallegri hönnun er kostur. Sumarstarfsmaður á lager Parka Dalvegi Starfssvið: Almenn lagerstörf. Móttaka og frágangur vöru frá birgjum. Afhending vöru til viðskiptavina. Útkeyrsla á vörum. Hæfniskröfur: Reynsla af lagerstörfum. Skipulagshæfileikar. Meirapróf og lyftarapróf æskileg. Tölvukunnátta. Þjónustulund, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf. Sölumaður á innréttingum í verslun Parka Dalvegi Starfssvið: Almenn ráðgjöf og sala á eldhúsinnréttingum, auk innréttinga lausna fyrir baðherbergi,fataskápa ofl. Samskipti við erlenda birgja sem og önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: Reynsla af hönnun og sölu á innréttingum. Reynsla af sérhæfðum teikninga- og söluforritum. Sjálfstæð vinnubrögð. Framúrskarandi þjónustulund. Þekking á Navision er æskileg. Góð almenn enskukunnátta. Áhugi á fallegri hönnun er kostur. Umsóknarfrestur er til 26. Maí 2014. Umsóknir sendist á netfangið starf@parki.is Baadermaður HB Grandi óskar ef tir að ráða mann til að hafa y firum- sjón með viðhaldi á Baadervélum í f iskiðjuveri félagsins í Reykjavík. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðhaldi Baadervéla. Menntun í vélvirkjun er æskileg. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Gunnarsson í síma 858 1054. Umsóknir skal senda á póst fangið sigurður@hbgrandi.is Twill vefnaðarvöruverslun óskar eftir starfsfólki. Ef þú hefur áhuga á saumaskap og kannt til verka og ert hress og skemmtileg/ur þá endilega sendu okkur ferilskrána þína með mynd á olof@twill.is Skilafrestur umsókna er til 23. maí - öllum umsóknum verður svarað Sundagörðum 2 Sími: 533-4800 www.midborg.is Björn Þorri Viktorsson Hrl. og lögg. fasteignasali Karl Georg Sigurbjörnsson Hrl. og lögg. fasteignasali Njörvasund 27 Opið hús sunnudag á milli 16:00 og 17:00 Einstaklega falleg 3-4 herb. íbúð á 2. hæð í góðu þríbýli á vinsælum stað í vogahverfi. Húsið er fallegt utan sem innan. Góðar svalir og fallegur garður. Samtals 82,7 fm. Nánari uppl. Friðþjófur S. 894-1233 OPI Ð H ÚS ARK Technology er tæknifyrirtæki sem þróar lausnir til að fylgjast með umhverfisáhrifum skipa á sjálfvirkan hátt. Hugbúnaður ARK byggist á stærðfræðilegum kjarna sem notaður er til að her- ma og reikna út mengun frá skipum í alþjóðlegum siglingum. Með lausnum ARK geta skipaút- gerðir mætt auknum alþjóðlegum kröfum um mengunareftirlit á hafi og í höfnum. Ferilskrá ásamt upplýsingum um styrk og reynslu sendist á netfangið jobs@arktech.net fyrir 30. maí. Sýnishorn af fyrri vinnu (vefsíður, o.þ.h.) eru æskileg en þó ekki nauðsynleg. ARK Technology Austurstræti 17 101 Reykjavík Sími: 519 3800 www.arktech.net Óskum eftir öflugum forritara Þekkingu á SQL forritunar umhverfinu Þekkingu á sviði nettengdra SQL gagnagrunna Kunnáttu í hönnun gagnasafna 2-3 ára reynslu Æskilegt er að umsækjandi hafi:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.