Fréttablaðið - 17.05.2014, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 17.05.2014, Blaðsíða 78
17. maí 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 46 Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HELENU HÁLFDANARDÓTTUR sjúkraliða. Kær kveðja, Baldur Rafnsson Elinóra Kristín Guðjónsdóttir Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Stefán Jóhann Stefánsson Brynhildur Björk Rafnsdóttir Sigursteinn Magnússon Arnheiður Edda Rafnsdóttir Erling Erlingsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, HERMANNS GUÐMUNDSSONAR Öldugerði 4, Hvolsvelli, fyrrverandi bónda á Forsæti. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kirkjuhvols fyrir góða umönnun. Guðfinna Jóna Helgadóttir Jón Hermannsson Bergrún Gyða Óladóttir Gunnar Hermannsson Vilborg Magnúsdóttir Helga Hermannsdóttir Geir Arnar Geirsson Guðmundur Hermannsson Alma Birna Bragadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, STEINN STEINSEN lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. maí. Útför hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 21. maí kl. 13.00. Ásta María Björnsdóttir Steinunn Dögg Steinsen Kristbjörn Helgi Björnsson Steinarr Logi Steinsen Arnbjörg Jóhannsdóttir Auðun Steinsen og barnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUNNAR GUÐMUNDSSON Skúlagötu 40, andaðist á líknardeild Landspítalans 3. maí sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Kristinn Gunnarsson Ragnar Ragnarsson Ásdís Gunnarsdóttir Olav Arne Yttri Viktor Yttri Vidar Yttri Theresya Atfreliada Nona Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ÁSDÍS VIGFÚSDÓTTIR lést 30. apríl síðastliðinn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Fjölskylda hennar þakkar auðsýnda samúð. Sigfús Birgisson Guðríður Þórðardóttir Sigríður Guðrún Birgisdóttir Gestur Bjarnason Valdimar Hákon Birgisson Kristjana Hjálmarsdóttir Ólafur Kristinsson Þorbjörg Inga Jónsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, REYNIS ÞORGRÍMSSONAR. Sérstakar þakkir til starfsfólks L4 á Landakotsspítala. Rósa Guðbjörg Gísladóttir Einar Örn Reynisson Ása Sóley Hannesdóttir Ingibjörg Reynisdóttir Ólafur Tryggvason Ragnar Már Reynisson María Gomez og barnabörn. MERKISATBURÐIR 1207 Herdís Ketilsdóttir biskupsfrú, kona Páls Jónssonar, drukknar í Þjórsá ásamt dóttur sinni. 1724 Eldgos hefjast í Mývatnssveit með mikilli sprengingu og verður þá til gíg- urinn Víti í Öskju. 1814 Stjórnarskrá Noregs er undir- rituð. 1904 Guðmundur Björnsson læknir ræðir um nauð- syn þess að leiða vatn til Reykja- víkur. 1940 Breskir her- menn koma með varðskipinu Ægi til Akureyrar, viku eftir að Ísland er hernumið. 2005 Konur fá kosningarétt í Kúveit. Skólakór Varmárskóla var stofnaður árið 1979. Í honum eru oftast 60 til 70 börn og unglingar í þremur ald- ursskiptum deildum. Nú ætlar hann að halda afmælistónleika í Guðríðar- kirkju á morgun, sunnudag, klukkan 16, þar taka fyrrverandi kórfélagar þátt bæði með einsöng og kórsöng, því margir þeirra hafa lagt fyrir sig söng eftir að þeir hættu í skóla- kórnum. Guðmundur Ómar Óskarsson hefur stjórnað kórnum frá upphafi, eða í 35 ár. „Þetta er dágóður tími,“ segir hann. „Þó ég falli auðvitað alveg í skuggann af Jóni Stefánssyni sem er búinn að stjórna Langholtskórnum í 50 ár!“ Spurður hvort kórinn hafi tekið miklum breytingum í áranna rás svarar Guðmundur Ómar. „Aðal breytingin varð fyrir 18 árum. Þá var gagnfræðadeildin sér og krakkarnir höfðu fram að því toll- að illa í kórnum eftir að þeir komu þangað. En 1996 voru áhugasamar stelpur að fara úr yngri deildinni og tókst að smala sextán stelpum í gagnfræðaskólanum saman þannig að til varð unglingadeild kórsins sem hefur verið við lýði síðan. Árið eftir stofnun hennar fórum við í söngferð til Danmerkur og gekk rosalega vel.“ Hann bætir við að kórinn hafi farið í söngferðir bæði innanlands og utan og komi fram að jafnaði 25 til 30 sinnum á ári. Hvernig skyldi svo ganga að halda strákum í kórnum? „Þeir hafa verið fremur latir að taka þátt í starfinu, nema þá í yngstu deildinni. Nokkrir hafa þó sýnt tryggð og einn þeirra syngur með okkur einsöng núna á tónleikunum, Karl Már Lárus- son. Um tuttugu aðrir fyrrverandi kórfélagar taka þátt líka og Hrönn Helgadóttir, sem sér um píanóleik á tónleikunum, söng með kórnum á sínum tíma. Þetta verður stór hópur og heilmikið í afmælistónleikana lagt.“ gun@frettabladid.is Eldri og yngri félagar saman á tónleikum Skólakór Varmárskóla hefur sett svip sinn á tónlistarlíf Mosfellsbæjar í 35 ár og heldur afmælistónleika í Guðríðarkirkju á morgun klukkan 16. SKÓLAKÓR VARMÁRSKÓLA Allar deildir kórsins syngja saman nokkur lög undir stjórn Guðmundar Ómars. MYND/ÚR EINKASAFNI Þetta er dágóður tími. Þó ég falli auðvitað alveg í skuggann af Jóni Stefánssyni sem er búinn að stjórna Langholtskórnum í 50 ár! TÍMAMÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.