Fréttablaðið - 17.05.2014, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 17.05.2014, Blaðsíða 88
17. maí 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 56 Fimm listamenn sem vert er að fylgjast með á Instagram Samfélagsmiðillinn Instagram er orðinn afar vinsæll í listabransanum og fj ölmargir listamenn selja verk sín í gegnum miðilinn. Þá hafa uppboðshús einnig nýtt sér tæknina til að kynna uppboð á verkum. Hér eru fi mm listamenn sem er vert að fylgjast með á Instagram. AI WEIWEI@AIWW LAURIE SIMMONS @LAURIESIMMONS DANIEL ARSHAM@ DANIEL_ARSHAM JR @JR KAWS @KAWSSTUDIO Lína innblásin af lagi með Díönu Ross Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir hélt sína fyrstu tískusýningu undir sínu eigin merki, AndreA, í Hafnarborg í Hafnarfi rði á fi mmtu dagskvöldið. Andi áttunda áratugar síðustu aldar sveif yfi r vötnum enda öll línan innblásin af laginu I’m coming out með Díönu Ross. Síðir kjólar, barðastórir hattar og stór sólgleraugu voru áberandi á tískupallinum sem og smart samfestingar og glansandi efni. TÖFF TVÍEYKI Ásta Kristjáns- dóttir og Móeiður Júníus- dóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ GRÆN OG VÆN Elli og Solla mættu í Hafnarborg. ÁNÆGÐAR MEÐ SÝN- INGUNA Hrönn Margrét Magnúsdóttir og Erla Lilja. Í SKÝJUNUM Andrea klæddist fallegum blóma- kjól úr sinni eigin smiðju. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGUR- JÓN RAGNAR GULLGYÐJA Þessi kjóll sómir sér vel á hvaða dansgólfi sem er. GEGGJUÐ KÁPA Þetta lúkk sló í gegn. GLANS GLANS GLANS GLANS GLANS Í línunni er mikið af fallegum samfestingum. ELSKA TÍSKU Inga Rósa, Mæja, Nína Björk, Heiða Gústafsdóttir og Elsa Grímsdóttir. GYÐJUR Í GEGNSÆJU Fallegir síðkjólar voru áberandi. LITRÍKUR HÓPUR Salóme María, Sigga Bogga, Rannveig Ólafs- dóttir, Stella María og Tinna María.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.