Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.1976, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.1976, Blaðsíða 1
fréttir Sigurður Jónsson, bæjarfulltrúi: Mál í brennidepli A srðasta bæjarstjórnarfundi voru reikningar bæj- arsjóðs og stofnana hans fyrir árin 1968-1972 loks bornir upp og samþykktir með 5 atkvæðum vinstri manna, (nema einn liður - 1972). Um eina athuga- semd kjörinna endurskoðenda urðu miklar og snarp- ar umræður, þ. e. um fbúðarkaup bæjarlögfræðings á árinu 1972. Eftir fundinn hafa umræður um þetta mál haldið áfram undir húsveggjum, f bæjarblöðunum og meira að segja f Morgunblaðinu. f sambandi þessu hafa margir notað stór orð og sumum bæjarfulltrúunum brigzlað um ýmislegt miður gott. Menn virðast þó ekki gera sér fyllilega grein fyr- ir þvf, að þessi ákveðni liður var felldur f bæjar- stjórn á dögunum. Hann var felldur með 4 atkvæð- um gegn 4. Atkvasði gegn liðnum greiddu S. K., S. J. S. A. ogJ.F. Létu þessir aðilar gera sérstaka bók- un um mótatkvæði sitt. E. H. E. sat hjá við atkvæða- greiðsluna. Aðrir bæjarfulltrúar fundu ekkert at- hugavert við umrædda sölu og greiddu liðnum sitt atkvæði. r sfðasta FYLKI má lesa eftirfarandi spurningu frá J. F. : "Hvers vegna reyna svo margir bæjarfuil- trúar að láta fela gerðir varabæjarstjórans?" (Hér er átt við bæjarlögmann). Þarna er verið með óþarfar dylgjur f garð kjör- inna endurskoðenda bæjarins, þeirra Arnars Sigur- mundssonar og Jóhanns P. Andersen. Ekki veit ég betur, en þeir hafi iátið öll atriði málsins koma fram f sínum athugasemdum, sem birzt hafa f blöð- um. Þeir hafa örugglega ekkert falið. Þar sem margumræddur liður f reikningum árs- ins 1972 var felldur f bæjarstj órn, hlýtur hann, eðli málsins samkvæmt, a.ð verða.sendur til Félags- Skát askeyti! Opið fimmtudag klukkan 10. 00 til 15. 00. SKATAFELAGIÐ FAXI. 28, annn enn Bæjarstjórn hefur borizt bréf frá Dóms- og Kirkjumálaráðuneytinu, þar sem leitað er um- sagnar hennar á framlengingu leyfis til vínveit- inga fyrir Hótel Vestmannaeyjar. Sfðast, er atkvæðagreiðsla fór fram f bæjar- stjórn voru 6 bæjarfulltrúar fylgjandi vfnveiting um en þrfr bæjarfulltrúar vildu láta loka barn- um. A næsta bæjarstjórnarfundi verður enn einu sinni gengið til atkvæðagreiðslu um málið. Fróð- legt verður að vita, hvort hlutföllin hafi breytzt frá þeirri síðustu og þá hvort það verðurbarn- um f hag, eða lokunarmönnum. □ □ □ ta & ö ig K1 ta ca ca E3 K1 C3 ca ★ ★★★★★ & ca ca □ uoRurase + — m at> piötciR M . a . : ABBA og SAILOR. ★★★★★★★★★ □ G3 Gí K3 C3 í3 K! C2 □ ö

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.