Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.1976, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.1976, Blaðsíða 2
FRÉTTIR Dtg. rEyjaprenthf. - Abm.: Guðl. Sigurðssori. Prentun: Eyjaprenthf. - Bárustig 9, Vm, sxmi, 1210. . ____________ cAtál.... málaráðuneytisins ásamt athugasemdum til frekari rannsóknar á þeim vettvangi. Mín afstaða fiakkarvert Að undanförnu hafa LIONS-menn hér veriðað hreinsa og snyrta blómabeðin á Stakkagerðistún inu og á fleiri stöðum f bænum. Blómabeð þessi hafa svo sannarlega lifgað upp umhverfið og er þetta mjög þakkarvert framtak þeirra LIONS- manna. jAðstaða fyrir ferðamenn Bæjarsjóður hefur nú eignast Golfskálann. Er fyrirhugað, að þarna verði komið upp aðstöðu fyrir ferðamenn. Mjög hefur skort á á undan- fömum árum, að aðstaða fyrir ferðamenn væri fyrir hendi. Er ráðgert að skálinn verði notaður sem snyrtiaðstaða og tjaldstæði verður afmarkað o. fl. þess háttar. ^ott framtak r sfðustu viku tóku vegfarendur, sem leiðáttu um Bárugötuna, eftir þvf, að stórt og myndar- legt listaverk var komið á vegg verzlunar Páls Þorbjörnssonar. Hér höfðu nemendur úr 6. bekk Barnaskólans verið að verki undir hand- leiðslu teiknikennara sfns, Sigurfinns Sigur- finnssonar. Vonandi verður þetta árviss við- burður, að einn stór veggur verði skreyttur á vori hverju. T fyrra var veggur á veiðarfæra- húsi Willa Fishers skreyttur. Oneitanlega setja þessi listaverk skemmtilegan svip á umhverfið, sem fólkið kann sannarlega að meta. 3ón Hjaltason HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Skrifstofa: Drífanda, Bárustíg 2 Sími: 1847-P.OBox222 Viðtalstfmi: 15.30-19.00, miðvikud. & fimmtud. Skrifst. Rvfk: Garðastræti 13 - Sfmi 13945. Eg greiddi atkvæði gegn umræddum lið, vegna þess, að bæjarstjóxra (MHM) skorti heimild bæjar- stjórnar til að ganga frásamningi, á þeim grund- velli, sem hann var gerður. Hér var um kjör að ræða, sem voru mjög frábrugðin þvf, sem öðrum stóð til boða. Bæjarstjóra bar þar að-leita -eftir sam þykki til slfkra gjörða, þar sem hann mátti vita, að» þetta yrði umdeildur samningur. A sfnum tfma fól bæjarráð (og bæjarstjórn samþykkti) fyrrverandi bæjarst jóra að ganga frá samningi við bæjarlög- mann. Þvf ber að líta svo á, að skilningur bæjar- ráðs hafi verið sá, að MHM ætti að gasta hagsmuna bæjarfélagsins gagnvart væntanlegum kaupanda. Það er þvf hann, sem hlýtur að bera ábyrgðina á um- ræddum kaupsamningi. Hvað sem hver segir, þá var ekki hægt að reka bæjarlögfræðinginn vegna þessa máls. Menn geta kynnt sér það, hafi þeir á- huga. Bréf J.F. r sfðasta FYLKI gát menn séð, hve furðuleg við- brögð J. F. voru eftir afgreiðslu bæjarstjómar á málinu. Nú skal taka máiið upp að nýju f bæjar- stjórn. Þetta skal gert vegna "athugasemda", sem vantaði frá skrifstofu Gunnars Zoega. Gunnar neit- ■ ar að staðfesta nokkra slfkar athugasemdir frá sér. Hvernig er þá hægt að taka málið upp að nýju f bæjarstjórn á þeirri forsendu? Trúir J. F. ekkihinni mikilsvirtu endurskoðenda skrifstofu? Sfðan leggur J. F. tilaðG.H.T. skili aftur um- ræddri íbúð. Auðvitað veit J. F. að þetta er ekki hægt. Enda bréfið ekki skrifað f þeim tilgangi. A sfnum tfma lét Sigfinnur Sigurðsson, bæjarstjóri, gera ýmsa hluti, án þess að hafa heimild til þess, t. d. var Breiðholt h, f. látið brjóta niður veggi í Blokkinni, þar sem S. S. átti að fá Ibúðir. Hverjum dettur f hug að láta Breiðholt borga brúsann? Engum t dettur f hug að láta J. F. borga skaðann, sem hlauzt af ráðningu Sigfinns, þótt hann (J. F.) beri mikla á- byrgð á ráðningu hans. Fleiri dæmi f sömu átt væri hægt að nefna. 0 Áfram J.F. Eg fagna þvf, að J. F. skuli nú hafa gerzt helzti baráttumaður okkar "GEGN SPILUNGU OG HVERS KYNS OSOMA” f bæjarfélaginu. Eg skora á J. F. að

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.