Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1981, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 15.01.1981, Blaðsíða 4
Hverjir verða með? Landakirkja Sunnudagaskólinn kl. 11. Messa kl. 14.00. Hraunbúöir kl. 15.15. Sóknarprestur. VIÐTALSTÍMI SÓKNARPRESTS: , er kl. 16-17 alla virka daga og eftir samkomulagi. - Sími 1607. BETEL: Samkomur verða sem hér í Betel: Fimmtudag ..........kl. 20.00 Laugardag............kl.20.30, Sunnudag............kl. 16.30 Sunnudagaskólinn.....kl. 13.00 Aðventkirkjan: Föstudag..........kl. 20.00 Biblíurannsókn kl. 10 á laugardags- morgnum. - Barnahvíldarskóli kl. 10 alla laugardagsmorgna. Allir velkomnir. IOGT Barnastúkan Eyjarós No. 82: Fundir í Félagsheimilinti laugar- daga kl. 3 e.h. Stúkan Sunna No. 204: Fundir í Félagsheimilinu, þriðjudaga kl. 8.30 e.h. Auglýsingar Sími 1210 Eins og fram kemur i fréitatil- kynningu Knattspyrnuráös Vm annarsstaöar hér í blaöinu er fariö aö hugsa til komandi knattspyrnutímabils. Allir þeir, sem áhuga hafa á aö vera meö i meistaraflokki ÍBV eru hvattir til aö mæta til fundar i kvöld kl. 20.00. Víst er aö nokkrir af beztu mönnum ÍBV liösins munu ekki leika næsta keppnistímabil. En maður kemur i manns staö og vitaö aö t.d. Valþór Sigþórsson muni leika meö ÍBV aö nýju. Heyrst hefur aö reynt hafi verið aö fá sterkan framlínumann frá einu Rvíkurfélaganna en þaö mun vera óstaðfestur orörómur. Eftir {þróttaáhuga Eyjamanna aö dæma, er öruggt aö margir hlakka til vorsins, þegar boltinn fera aö rúlla á grænu grasinu viö Hástein. Meðfylgjandi mynd er tekin af IBV-liöinu rétt áöur en úrslitaleikurinn i bikarkeppn- inni hófst í haust. Ljósmynd: Sigurgeir. Handboltinn^i um helgina ^ Nú um helgina mun mfl. Týs leika við lið UMFA að Varmá í Mosfellssveit og hefst leikurinn kl. 15.00 n.k. laugardag. Má þar búast við fjörugum og skemmtilegum leik og eru Týrarar ákveðnir að selja sig dýrt. Við viljum hvetja þá Vestmanneyinga, sem kunna að vera á ferð um fastalandið um næstu helgi, að koma og hvetja lið sitt til sigurs! FRÉTTATILKYNNING FRÁ TÝ. Þrír þekktir herramenn Þessir heiðursmenn, Óskar Vigfússon á Hálsi, Bjarni Bjarnason i Breiðholti og Páll Jónsson á Hólagötunni, voru eldhressir á spilakvöldi JC i Hraunbgðum i des. sl., en einmitt i kvöld er áframhald á spilakvöldum JC. Jafnan er mikið lif og fjör á spilakvöldunum, og ekki sizt þegar nikkan raer undir dunandi dansi eldri borgaranna. Murhamrar Hristarar” Höggborvélar” Hleðslutæki” Vinkilskífur” Hjólsagir” Ragnar Gunnarsson, Heimagötu 26, hcfur tck- ið við áhaldalcigu Vökva- lagna. - Afgrciðslutími cr eftir kl. 4 á daginn. Sími Ragnars cr 2409. Fasteigna- markaðurinn Skrifstofa Vestmannaeyjum Bárugótu 2, 2. hæð. Viðtalstími. 15.30-19.00, þriöjudaga - laugardaga. Sími 1 847. Skrifstofa Reykjavík: Garða- stræti 13. Viðtalstími á mánudögum. Sími 13945. Jón Hjaltason hrl Félagsstarf eldri borgara Fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.00 verður opið hús að Dvalarheimilinu Hraunbúðum í umsjá JC-félaga og fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.00 í umsjá Slysavarnardeildarinnar Eykyndils í Vestmannaeyjum. Eldri borgarar eru hvattir til að fjölmenna. Félagsmálaráð. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu Óska eftir að taka góða íbúð eða einbýlis- hús á leigu. Upplýsingar í síma 2490 á kvöldin. BÍÓ FIMMTUDAGUR: Klukkan 8: I sælu og reyk Sýnd í allra siðasta sinn. Sprenghlægileg ærsla- mynd meö tveim vinsæl- ustu grínleikurum Banda- ríkjanna. Klukkan 10: California Dreaming Mjög góö grínmynd FÖSTUDAGUR: Lokað vegna einksamkvæmis. LAUGARDAGUR: 10-2 GEIMSTEIII Villt geim í viku- lokin með Geim- steini.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.