Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 05.03.1981, Page 3

Fréttir - Eyjafréttir - 05.03.1981, Page 3
Vestmanneyingar athugið: Kvikmyndamarkaður VIDEO Kvikmyndamarkaðurinn, Rvík., hefur opnað útibú í Vestmannaeyjum. - Video-spólur, bæði fyrir VHS og BETAMAX kerfi. - 8 mm og 16 mm filmur með tón, einnig þöglar. - Kvikmynda- skrár, filmur og spólur fyrirliggjandi að Skóla- vegi 8. TANGINN KJÖTBORÐIÐ YFIRFULLT AF ÚRVALS KJÖTVÖRUM! Gunnar Ólafsson & Co RÚMGÓÐ OG GLÆSILEG STÓRVERSLUN TANGINN BESTA VERSLUN BÆJARINS Gunnar Ólafsson & Co Vlvjf LIIKFÉLAI VESTMAMAEYJA fmmsýnir: LITLU LJÓT í Bæjarleikhúsinu föstudaginn 6. mars kl. 20.00. Leikstjórar: Edda Antonsdóttir og Halldóra Magnúsdóttir. Forsala aðgöngumiða í dag kl. 2-6, föstudag kl. 4-6, laugardag kl. 12-2 og sunnudag kl. 12- 4. Önnur sýning laugardag kl. 2, 3. og 4. sýning sunnudag kl. 2 og kl. 4. Leikfélag Vestmannaeyja. Auglýsingasíminn er 1210 Tilkynning frá Herjólfi hf Hið nýja afgreiðslu- og skrif- stofuhúsnæði félagsins að Bása- skersbryggju 10 verður opið c - menningi til sýnis laugardaginn /. mars frá kl. 13-15. HERJÓLFUR HF. Firmakeppni Sund- deildar IBV Mánudaginn 9. mars n.k. kl. 20.30 verður hin árlega firmakeppni í sundi haldin í Sundhöll Vestmannaeyja. Keppt verður um veglegan farandbikar. Um leið og við þökkum þeim mörgu fyrir- tækjum, sem stutt hafa okkur, viljum við hvetja ykkur öll til að mæta og fylgjast með okkar frábæra sundfólki. Mætum öll og hvetjum krakkana! Sundráð ÍBV. Okkar vinsælu tilboð I hverri viku / létta á heimilisrekstrinum! Hólagötu 28

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.