Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 02.04.1981, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 02.04.1981, Blaðsíða 2
FRÉTTIR Útgefandi: Eyjaprent hf. - Abm.: Guðlaugur Sigurðsson. Uppiag 2300 eintök vikulega. - Prentun Eyjaprent hf, Strandvegi 47 Vcstmannaeyjum - Sími 1210. MALLORKA FERÐAKYNNING LAUGARDAG 4.APRÍL Á SKÚTANUM, UPPI, FRÁ KL. 14.00. SÝNT VERÐUR AF MYNDSEGULBANDI (VIDEO) AF ROYAL DE PALMA -ÍBÚÐARHÓTELINU OG VEITTAR UPPLÝSINGAR UM FERÐIR ATLANTIK SUMARIÐ 1981. SJÓN ER SÖGU RÍKARI - VERIÐ VELKOMIN FERÐASKRIFSTOFAN (mawTMc VESTMANNAEYJAUMBOÐ: Engilbert Gíslason, símar 2220-1318 >-i i Ur fundargerð bæjarráðs 303. Alitsgerð Fyrir lá álitsgerð Baldurs Guðlaugssonar, vegna túlk- unar á 4. grein kjarasamn- ings milli Vm-bæjar ogstarfs- mannafélagsins. Niðurstaða Baldurs er sú, að skiljg beri 4. greinina svo, að bæði almennar fóstrur og fóstrur vfír deild skuli hækka um einn launaflokk, er þær hafa unnið hjá Vestmanna- eyjabæ í 1 ár. 1. málsliður 4. greinar gildir ekki um fóstru- menntaða forstöðumenn dag- vistunarstofnana. Segja upp......... Fyrir lá bréf dagsett 30. mars 1981, frá Þorgerði Jó- hannsdóttur og Guðmundu Bjarnadóttur, þar sem þær tilkynna bæjarráði að þær muni hætta störfum 1. apríl n.k., en lýsa sig reiðubúnar að starfa í eina viku meðan gerð- ar verða ráðstafanir af hálfu bæjarsjóðs til mannaráðning- ar. Jafnframt kemur fram í bréfi þeirra, að þær sætti sig fyllilega við álitsgerð Baldurs Guðlaugssonar. Bæjarráð samþykkir að taka boði bréfritara um viku framlengingu. Jafnframtverði störf þessi auglýst laus til umsóknar. Bæjarráð felur ennfremur bæjarstjóra að kynna stjórn og samninga- nefnd starfsmannafélagsis niðurstöðu þessa máls. ími Frétta Afskriftir Fyrir lá listi yfír „inn- eignir“ á viðskiptareikningi Bæjarsjóðs, sem ýmist eru taldar óinnheimtanlegar eða með öllu fyrndar, samtals að upphæð gkr. 1.377.776,oo. Bæjarráð samþykkir að af- skrifa framanskráð. Fella út úr bókun Bæjarráð samþykkir að felld verði niður úr bókun bæjarsjóðs „víxileign“ vegna útsvarsvíxla frá árunum 1971 -1973, samtals gkr. 656.066, en „eign“ þessi hefur staðið óbreytt og óinnheimtanleg undanfarin ár. Glæstar vonir að engu hjá Týrurum Nú hafa Týrarar lokið sér af í 2. deildinni í handbolta. Um síðustu helgi kepptu þeir á Akureyri við KA og Þór. Töpuðu þeir fyrir KA með 14 mörkum gegn 15 og fyrir Þór með 17 mörkum gegn 18. I gærkvöldi var svo leikið við IR hér í Eyjum og sigruðu IR-ingar með 21 marki gegn 18. Draumurinn um sæti í 1. deild að ári hefur ekki rætst í þetta skiptið og lenti Týr i 3ja neðsta sætinu með 14 stig. Má af þessu sjá, að staðan í 2. deild er mjög jöfn og hver sigur dýrmætur. En Týrarar hafa staðið sig mjög vel í vetur, þótt óheppnin hafí elt þá á loka- sprettinum. Mfl. kvenna ÍBV í hand- bolta keppti við Þrótt í gær í Hrossa- bjúgu Þykkvabæjar- hrossabjúgun komin aftur Saltað tryppakjöt Saltað hrossakjöt Reykt tryppakjöt Hin árlega firmakeppni Taflfélagsins verður haldin nú um páskana, 16. -20. apríl n.k. Keppt verður um fagran bikar, sem Erlendur Péturs- son gaf 1978 og þá vann hann sveit Hraðfrystistöðvarinnar. 1979 var ekki keppt umhann, en 1980 vann hann sveit Trésmiðju Erlends Péturs- sonar, sen starfsmenn henn- ar, Ólafur Hermannsson og Hallgrímur Óskarsson, tefldu fyrir hana. Þá verða þarna verðlaun til þriggja efstu liðanna, sem koma til með að taka þátt í þessari keppni. 1//DEO VHS & betamax - KVIKMYNDA- SPÓLUR Fyrirliggjandi að Skólavegi 8 (eftir kl. 7 á kvöldin). SORGLEG ÚRSUT? A öðrum stað hér í blaðinu er sagt frá 1. deildarliði ÍBV í knattspyrnu, sem nú er að byrja að sparka bolta opinberlega. En í gærkvöldi sátu margir Eyjamenn við útvarpið og fylgdust með lýsingu BBC út- varpsins á útslitalcik West Ham og Liverpool í enska bikarnum. West Ham á hér örugga 3-4 aðdáendur, scm láta hátt, þcgar þurfa þykir og víst cr að úrslit leiksins í gær hafa haft töluverð áhrif á viðkomandi, þar sem úrslit leiksins urður 2-1 fyrir Liverpool. Tveir menn verða í hverju liði, enleyfílegt er að hafa einn mann til vara. Þetta verða klukkutíma skákir, þ.e. hálf- tími á hvorn um sig. Þátttökugjald verður 150 krónur. Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt í þessari keppni og aðrir velunnarar skáklist- arinnar, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til Ólafs Hermannssonar, Vallargötu 16, og til fornbókasalans í Spörvaskjóli, Vesturvegi 6, en þeir munu gefa allar nánari upplýsingar varðandi þessa firmakeppni. er 1210 Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall sonar okkar ALBERTS ÓLASONAR F.h. vandamanna, Gyða Steingrímsdóttir, Óli Þórarinsson. Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall sonar okkar GUÐNA GUÐMUNDSSONAR Fjóla Guðmundsdóttir, Guðmundur Guðmundsson. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur í Landakirkjusókn fyrir árið 1980 verður haldinn í Landakirkju að lokinni messu sunnudaginn 5. apríl 1981. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. UlKdl KCppillIHU . FIULLUI sigraði með 15 mörkum gegn 14, þannig að IBV er úr leik. Frá Taflfélagi Vestmannaeyja

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.