Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 02.04.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 02.04.1981, Blaðsíða 3
Auglýsing frá Herjólfi hf Starfskraftur óskast hálfan daginn, með heils- dagsstarfi yfir sumartímann, á skrifstofu Herjólfs. Skriflegar umsóknir og upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Herjólfi h.f. pósthólf 129, fyrir 15 apríl n.k. HERJÓLFUR HF Bæjarstjórnar- fundur a morgun Á morgun, föstudag, kl. 17.00 hefst fundur í bæjarstjórn og verður hann haldinn í Safnahúsinu. Aðsíaða fyrir fadaða I Samkomuhúsi Vest- mannaeyja hafa verið sett salerni fyrir fatlaða við „stóra salinn“ (bíósal). Þau er staðsett þar sem áður var sælgætisbúð. Þessi aðstaða verður tilbúin fyrir næstu helgi, en þá hýsir Samkomuhúsið gesti vegna íþróttamóts fatlaðra, sem fram fer hér í Eyjum um helgina. ML SÝNIR: Ble ssað barnalán í Félagsheimilinu í kvöld kl. 20.30. Menntaskólinn Laugarvatni. Kindalundir Kálfasnitsel Lambasnitsel Kálfahakk Ærhakk Kindahakk IvjR JOR Hólagötu 28. ÓDÝRT Saltkjöt svolítið feitt 25 kr. pr. kg. Hólagötu 28 Nýkomið Sérlega ódýrt kakó 200 gr. á kr. 7,80 Hólagötu 28. Frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum: TÆKNINÁM Undirbúningsdeild fyrir tækninám verður við Framhaldsskólann n.k. skólaár, ef næg þátttaka fæst. - Upplýsingar um námið fást í skólanum (Iðnskólahúsinu) hjá skólameistara og deildarstjóra í síma 1079. Skólameistari. ODYRTI HELGARMATINN L AMB A-FRAMPART AR FYLLTIR OG KRYDDAÐIR LAMBA-SLÖG KRYDDUÐ FYLLT MEÐ MÖGRU KJÖTI MUNIÐ SALATIÐ OFSAGÓÐA! Auglýsing frá Herjólfí hf Tilboð óskast í Yale lyftara árgerð 1972. Lyftar- inn er allur nýyfírfarinn. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. Skrifleg tilboð sendist Herjólfí h.f., pósthólf 129, fyrir 15. apríl n.k. HERJÓLFUR HF Frá Námsflokkum Vm Innritun er hafin í námskeið í garðrækt í símum 1078 og 1499. Innritunargjald er sem hér segir: fyrir einstakling kr. 150,00. fyrir hjón kr. 250,00. Sjá nánar í fréttatilkynningu. Forstöðumaður. Aætlun um páska og hvítasunnu Skírdagur 16. apríl frá Vm kl. 7.30 - frá Þh kl. 12.30 Föstudaginn langa 17. apríl, engin ferð. Laugardag 18. apríl, frá Vm kl. 7.30 - frá Þh kl.12.30 Páskadag 19. apríl, engin ferð. II. páskad. 20. apríl, frá Vm kl. 14.00 - frá Þh kl. 18.00 Hvítasunnudag, 7. júní, engin ferð. II. hvítasunnu, 8. júní, frá Vm kl. 14.00 - frá Þh kl. 18.00 Aðra daga samkvæmt áætlun. Símar 1792 - 1433. r- GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA! HERJOLFUR HF

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.